Morgunblaðið - 24.03.1999, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 24.03.1999, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. MARZ 1999 65 FÓLK í FRÉTTUM Ný breiðskífa frá Sigga Björns Spiluðum á banjó og börðum bala Eftirfarandi viðskiptanúmer voru vinningsaðilar í Talló nr. 3 1272 1436 1586 1759 1924 2077 2220 2362 2473 1275 1447 1590 1763 1927 2078 2223 2363 2474 1281 1449 1598 1764 1929 2081 2224 2365 2476 1288 1451 1606 1767 1930 2084 2226 2366 2479 1291 1452 1609 1771 1932 2090 2232 2367 2480 1297 1455 1610 1772 1934 2091 2233 2371 2481 1300 1463 1615 1774 1935 2097 2234 2372 2482 1305 1465 1623 1775 1936 2098 2235 2373 2487 1315 1466 1624 1780 1937 2101 2236 2374 2493 1316 1472 1635 1784 1939 2104 2237 2375 2498 1324 1486 1638 1787 1942 2105 2239 2380 2500 1325 1487 1639 1791 1946 2112 2240 2388 2503 1331 1488 1642 1793 1949 2114 2245 2389 1339 1492 1643 1796 1951 2122 2246 2391 1340 1498 1652 1809 1952 2129 2249 2396 1341 1500 1664 1810 1953 2130 2252 2397 1344 1505 1668 1814 1959 2132 2255 2400 1347 1510 1671 1821 1961 2133 2256 2403 1348 1512 1673 1827 1962 2136 2257 2417 1349 1519 1674 1841 1973 2143 2260 2420 1352 1520 1676 1842 1977 2148 2262 2421 1366 1524 1677 1844 1979 2149 2263 2422 1368 1525 1678 1845 1980 2152 2276 2423 1376 1527 1680 1853 1982 2153 2278 2425 1377 1528 1685 1855 1984 2160 2280 2426 1379 1529 1686 1857 1990 2162 2281 2430 1388 1534 1687 1858 1992 2163 2282 2438 1389 1537 1689 1861 1997 2171 2283 2439 1392 1538 1693 1864 1999 2174 2290 2442 1403 1541 1701 1865 2013 2180 2294 2448 1404 1542 1704 1872 2014 2181 2298 2449 1406 1544 1710 1874 2018 2183 2299 2451 1407 1546 1712 1875 2019 2185 2301 2454 1413 1548 1714 1876 2041 2188 2303 2456 1415 1553 1716 1882 2042 2189 2311 2457 1417 1557 1718 1884 2043 2190 2316 2458 1420 1558 1720 1885 2044 2191 2327 2459 1423 1564 1726 1889 2047 2193 2329 2461 1426 1565 1727 1892 2051 2202 2332 2462 1427 1566 1728 1903 2059 2204 2334 2463 1428 1568 1737 1907 2063 2205 2346 2467 1429 1569 1742 1908 2065 2206 2355 2468 1433 1573 1745 1918 2068 2208 2358 2469 1434 1579 1758 1923 2070 2214 2359 2472 Næsti Tallólisti kemur út í apríl SIGGI Björns ásamt enska gítarleikaranum Keith Hopcroft og Roy Pascai slagverksleikara. Hás og kraftmikil rödd heimshorna- flakkarans og Flateyringsins Sigga Björns minnir Dani á ódýrt viskí með ösku. Sunna Ósk Logaddttir tók Sigga tali í tilefni útgáfutónleika hans á Fógetanum á fimmtudagskvöldið. BREIÐSKÍFA Sigga, Roads, hefur þegar komið út í Danmörku og fékk góða dóma í fjölmiðlum þarlendra. I Morgenavisen var Siggi sagður hafa þróttmikla rödd, vera góður gítarleikari og spennandi textahöf- undur og með fjölþjóðlegt lið hljóð- færaleikara sér til aðstoðar öðlast tónlistin kröftugan og framandi blæ. Kúrdi og Kínverji „Enski gítarleikarinn Keith Hopcroft og slagverksleikarinn Roy Pascal frá Trinidad og Tobago koma hingað til Islands og spila með mér á fimmtudagskvöld en Keith spilar h'ka á plötunni. Bassa- leikarinn á plötunni heitir Esben Bögh og er danskur en hann semur líka textana með mér við flest lögin. Trommarinn er kínverskur og allt slagverk er í höndum Kúrda er spilar líka á „saz“ sem er tyrkneskt strengjahljóðfæri. Það er einskær tilviljun að hljóðfæraleikararnir eru frá ýmsum löndum. T.d. hófst sam- starf okkar Esbens vegna þess að hann starfar sem ráðgjafi í danska tónlistarmannafélaginu. Spessi ljósmyndari var löngu búinn að ákveða útlitið og tók myndirnar fyrir umslag plötunnar og það voru ekkert nema vegir. Þá voru góð ráð dýr og ég hringdi á skrifstofuna til Esbens og pantaði texta við lag sem héti „Roads“. Hann sendi mér texta um hæl. Þannig er titillagið komið til.“ Ný Iög og gamall slagari „Reyndar urðu lögin flest til í vikunni áður en við fónim í stúdíó. Svo fékk ég lánuð tvö lög hjá írsk- um vini mínum og eitt hjá skoskum félaga sem heitir Morgan. Lagið hans, Aripeeka Bay, fjallar um svona dæmigerðan dag hjá okkur - Ertu sestur að í Danmörku? „Nei, alls ekki. Ég bý núna í Arósum og ætla mér að koma heim en ekki strax. Ég ætla ekki að verða gamall í Danmörku!“ - Er öðruvísi að spila fyrir Dani heldur en Islendinga? „Ekkert sérstaklega. Kannski á fóstudagskvöldum því fóstudags- kvöld í Reykjavík eru eitthvað sem ég hef hvergi annars staðar kynnst, sennilega ei’u þau alveg séríslenskt fyiirbæri. Þá er alltaf eitthvert brjálæði í gangi hér og er kannski svipað og á hinum Norðurlöndunum. En í Þýskalandi er þetta með allt öðnim hætti, maður sér varla vín á nokki-um manni. Það er hægt að spila fyrir Þjóðverja heilt kvöld og þeir hlusta allan tímann með athygli.“ -Þú ætlar að spila um allt land á næstu dögum en ég sé ekki Flateyri, heima- bæ þinn, á dagskránni? „Jú, auðvitað mun ég spila þar. En það verður svolítið öðruvísi uppá- koma því verið er að safna peningum fyrir tónlistarskólann á staðnum. Ég mun spila ásamt Ola popp, Lýð lækni og hljómsveit- inni Cor á skemmtun laugardaginn fyrir páska og allur ágóði af tónleikunum renn- ur til tónlistarskól- ans,“ sagði Siggi Björns að lokum með sinni rámu rödd. tæki Wamer sem eymamerkt er Shields, að því er Daily Variety greindi frá. Strickland hefur leikið tónlist- argagnrýnandann Todd síðan þættimir hófu göngu sína í sept- ember árið 1996 eða þrjú tímabil. Hann kom einnig nokkrum sinn- um fram í þáttunum Ástum og átökum eða „Mad About You“ þai- sem hann lék undirförulan verkamann sem var rekinn. Þá lék Strickland í óháðu myndinni „Delivered" ái-ið 1998 sem fjallaði um pítsusendil. Hlutverk hans í „Forces of Nature“ var hið stærsta sem hann hefur fengist við. Strickland fæddist í Glen Cove í New York-fylki og flutti til New York-borgar áður en hann lauk námi í gagnfræðaskóla. Hann gekk til liðs við leikhússmiðju og skrifaði gamanþætti áður en hon- um var boðið hlutverk í fram- haldsþáttunum Laus og liðug í september árið 1996. Hann var 29 ára þegar hann lést. sem flökkum einir um heiminn og spilum. Þannig að öll lögin á plöt- unni eru ný fyrir utan eitt sem ég skellti aftast og er ekki einu sinni merkt á umslaginu. Það er gamall slagari frá þriðja áratugnum sem heitir „Corina" og við tókum það upp líkt og svokölluð „djönkhljóm- sveit“. Við vorum með hljóðfæri héðan og þaðan, t.d. mandolín og banjó og svo bala til að berja. Lag- ið hljómar mjög skemmtilega og er í mónó með svona gömlum plöturispum.11 Spilað í þrjátíu löndum - HveH hefur þú farið á tónleika- ferðalögum þínum? „Ég held að ég hafi spilað í um 30 löndum. En síðustu ár hef ég verið að fara sama hringinn; Noregur, Svíþjóð, Danmörk, Þýskaland og svo Island. Svo fór ég lika til Græn- lands.“ - Gætir áhrifa frá flakki þínu í tónlistinni? „Ekki meðvitað en þau eru ef- laust í manni sjálfum. Reyndar er ég með eitt lag sem er nokkurs konar grænlenskur seiður. Lagið er um strák sem hét Minik og er þýðingarmikil persóna í baráttu Grænlendinga fyrir bættri sjálfsmynd. En beinna áhrifa frá einhverjum löndum gætir ekki, nema þá kannski í gegnum hljóðfæraleikarana." LEIKARINN David Strickland, sem leikur góðlegan og einfaldan rokkgagnrýnanda í þáttunum Laus og liðug eða „Suddenly Sus- an“, fannst látinn á hótelherbergi í Las Vegas á mánudag. Að sögn lögreglu lítur út fyrir að leikarinn hafi hengt sig og er málið rann- sakað eins og um sjálfsmorð sé að ræða. Strickland fer með hlut- verk fyrrverandi kærasta Söndru Bullock í myndinni „Forces of Nature“ sem er vinsælust vestanhafs um þessar mundir en hún var frumsýnd á fostudag. Strickland fannst hangandi í rúmfötum úr loftbita í herbergi sínu í Oasis-hótel- inu í Las Vegas, að sögn eiganda hótelsins. „Við erum harmi slegin yfir fráfalli hans og sendum fjöl- skyldu Davids og vinum okkar innilegustu samúðarkveðjur," sagði í yfirlýsingu frá Wamer Bros. sem framleiðir þættina Laus og liðug sem ei-u með Brooke Shields í aðalhlutverki. NBC-sjónvarpsstöðin sendi einnig samúðarkveðjur til fjöl- skyldu hans. Eftir að fregnir bár- ust af andlátinu var hætt fram- leiðslu á þáttunum í dótturfyrir- Rokkgagnrýnandinn í Laus og liðug David Strick- land finnst látinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.