Morgunblaðið - 24.03.1999, Síða 69

Morgunblaðið - 24.03.1999, Síða 69
morgunblaðið MIÐVIKUDAGUR 24. MARZ 1999 69 EINA BÍÓIÐ m THX DIGITAL f ÖLLUM SÖLUM FYRIfí 990 PUNKTA FERDU 1 BlÓ KRINGLU ■ FBRÐUlBÍÓ Kringlunni 4-6, sími 588 0800 Bill Charlize PAXTON THERON Alinn upp x skóginum, sleppt lausum í borginni. MIGHTY Spennandi aewintý Tilnefnd til Óskarsxe www.samfilm.is Kl. 9 og 11.05. mmm mamm -rnmm Snorrabraut 37, sími 551 1384 JASUH TEMYNG DEXTER FLETCHER NICK MORAN JASON STATHAM iONES „Frumleg, fersk, hröð og fyndin." J.F - HY Post STIN8 Lock SToCk & Two SmokiNa EarrEls Breska hyígjan heldur áfram, nú með frábæriega skemmtilegri mynd, í anda Trainspotting og Full Monty. www.samfilm.is Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.ue. ŒEDIGfTAL Kl. 5. ísl. tal. ★★★★ SV MBL ★ ★★ 1/2 HK DV ★ ★★ JBG Bylgjan THIN RED LINE THUNDER BOLT www.kvikmyndir.is Menalind Vernd fyrir viókvæma huö KYNNING á nýju húðverndarlínunni frá HARTMANN í Ingólfs Apóteki, Kringlunni í dag, miðvikudag, kl. 14.00 -18.00. Ráðgjafi verður á staðnum. 20% KYNNINGARAFSLÁTTUR Það gerist ekki verra VINCE Vaughn leikui' Norman Bates í endurgei’ð myndar Hitshcocks „Psycho“. GODZILLA og kryddpíurnar í Spice Girls geta andað léttar því kvikmyndin An Alan Smithee Film: Burn Hollywood Burn var valin versta mynd ársins 1998 á laugar- daginn var. Það var í nítjánda skipt- ið sem „Razzie“-verðlaunin eru veitt og þykja þau til lítils sóma fyrir verðlaunahafana. Hvorki Spice Girls né Godzilla komust klakklaust frá afhending- unni. Breska sveitin var valin í heild sinni versta leikkona og Godzilla var ásamt The Avengers og Psycho valin versta endui’gerðin í fyrra. Bruce Willis þótti alversti leikarínn fyrir allar myndir sínar í fyrra eða Armageddon, Mercury Rising og The Siege. Willis var ekki eina stórstjarnan sem varð illa úti. Leonai’do DiCa- prio var valinn versta par ársins á hvíta tjaldinu fyrir leik sinn á tví- burunum í Manninum með járn- grímuna. En það var Burn Hollywood Burn sem bar af enda var hún rökkuð niður af gagn- rýnendum í fyrra. Einkum var það Joe Eszterhas sem fékk að fínna til tevatnsins en hann var verðlaunað- ur fyrir versta handrit, sem slakasti fnimherji og lélegasti leikari í auka- hlutverki. Hann deildi síðastnefndu verðlaununum með spjallþátta- stjórnandanum Jerry Springer, sem lék í Ringmaster. Lélegasta frumsamda lag var val- ið I Wanna Be Mike Ovitz úr Burn Hollywood Burn og er það 73 sek- úndna „óður“ til hins valdamikla fí’amleiðanda í Hollywood. Talsmað- ur Razzie sagði að fern verðlaun Eszterhas væru nýtt met og slægju út þrenn verðlaun sem veitt voru Kevin Costner í fyrra fyrir Póst- manninn og þrenn verðlaun sem veitt voru Sylvester Stallone um ár- ið. Gus Van Sant var valinn ömur- legasti leikstjórinn fyrir endurgerð sína á mynd Hitchcocks Psycho og Maria Pitillo var valin slappasta leikkona í aukahlutverki fyrir frammistöðu sína í Godzillu. Vorkomunni fagnað á Spáni LOKAHÖND var lögð á x’isavaxin líkneski í boi’g- inni Valencia á Spáni 16. mars síðastliðinn. Líkneskin, sem voin xir viði, pappír og pappa, vonx síðan brennd þrem- ur dögum síðar í tilefni voi’komunnar samkvæmt gamalli hefð. Mikill við- btínaður er hafður til að eldurinn berist ekki út og er slökkvilið borgarinnar í viðbi-agðsstöðu þar til líkneskin ei’u orðin að ösku. KRYDDPÍURNAR þykja allar jafn lélegar leikkonur. Hér heilsar Kail frumsýningu myndarinnar. Rurn H°"yw<’°f myndavmnar^ ^ ^ af aða\- BUrTiknr«nx«'yndannn BRUCE Willis varð þess vafa- sama heiðurs aðnjétandi að vera valixm alversti leikarinn fyrir allar þrjár myndir sínar í fyrra. Razzie-verðlaunin ■r».

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.