Morgunblaðið - 24.03.1999, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 24.03.1999, Blaðsíða 69
morgunblaðið MIÐVIKUDAGUR 24. MARZ 1999 69 EINA BÍÓIÐ m THX DIGITAL f ÖLLUM SÖLUM FYRIfí 990 PUNKTA FERDU 1 BlÓ KRINGLU ■ FBRÐUlBÍÓ Kringlunni 4-6, sími 588 0800 Bill Charlize PAXTON THERON Alinn upp x skóginum, sleppt lausum í borginni. MIGHTY Spennandi aewintý Tilnefnd til Óskarsxe www.samfilm.is Kl. 9 og 11.05. mmm mamm -rnmm Snorrabraut 37, sími 551 1384 JASUH TEMYNG DEXTER FLETCHER NICK MORAN JASON STATHAM iONES „Frumleg, fersk, hröð og fyndin." J.F - HY Post STIN8 Lock SToCk & Two SmokiNa EarrEls Breska hyígjan heldur áfram, nú með frábæriega skemmtilegri mynd, í anda Trainspotting og Full Monty. www.samfilm.is Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.ue. ŒEDIGfTAL Kl. 5. ísl. tal. ★★★★ SV MBL ★ ★★ 1/2 HK DV ★ ★★ JBG Bylgjan THIN RED LINE THUNDER BOLT www.kvikmyndir.is Menalind Vernd fyrir viókvæma huö KYNNING á nýju húðverndarlínunni frá HARTMANN í Ingólfs Apóteki, Kringlunni í dag, miðvikudag, kl. 14.00 -18.00. Ráðgjafi verður á staðnum. 20% KYNNINGARAFSLÁTTUR Það gerist ekki verra VINCE Vaughn leikui' Norman Bates í endurgei’ð myndar Hitshcocks „Psycho“. GODZILLA og kryddpíurnar í Spice Girls geta andað léttar því kvikmyndin An Alan Smithee Film: Burn Hollywood Burn var valin versta mynd ársins 1998 á laugar- daginn var. Það var í nítjánda skipt- ið sem „Razzie“-verðlaunin eru veitt og þykja þau til lítils sóma fyrir verðlaunahafana. Hvorki Spice Girls né Godzilla komust klakklaust frá afhending- unni. Breska sveitin var valin í heild sinni versta leikkona og Godzilla var ásamt The Avengers og Psycho valin versta endui’gerðin í fyrra. Bruce Willis þótti alversti leikarínn fyrir allar myndir sínar í fyrra eða Armageddon, Mercury Rising og The Siege. Willis var ekki eina stórstjarnan sem varð illa úti. Leonai’do DiCa- prio var valinn versta par ársins á hvíta tjaldinu fyrir leik sinn á tví- burunum í Manninum með járn- grímuna. En það var Burn Hollywood Burn sem bar af enda var hún rökkuð niður af gagn- rýnendum í fyrra. Einkum var það Joe Eszterhas sem fékk að fínna til tevatnsins en hann var verðlaunað- ur fyrir versta handrit, sem slakasti fnimherji og lélegasti leikari í auka- hlutverki. Hann deildi síðastnefndu verðlaununum með spjallþátta- stjórnandanum Jerry Springer, sem lék í Ringmaster. Lélegasta frumsamda lag var val- ið I Wanna Be Mike Ovitz úr Burn Hollywood Burn og er það 73 sek- úndna „óður“ til hins valdamikla fí’amleiðanda í Hollywood. Talsmað- ur Razzie sagði að fern verðlaun Eszterhas væru nýtt met og slægju út þrenn verðlaun sem veitt voru Kevin Costner í fyrra fyrir Póst- manninn og þrenn verðlaun sem veitt voru Sylvester Stallone um ár- ið. Gus Van Sant var valinn ömur- legasti leikstjórinn fyrir endurgerð sína á mynd Hitchcocks Psycho og Maria Pitillo var valin slappasta leikkona í aukahlutverki fyrir frammistöðu sína í Godzillu. Vorkomunni fagnað á Spáni LOKAHÖND var lögð á x’isavaxin líkneski í boi’g- inni Valencia á Spáni 16. mars síðastliðinn. Líkneskin, sem voin xir viði, pappír og pappa, vonx síðan brennd þrem- ur dögum síðar í tilefni voi’komunnar samkvæmt gamalli hefð. Mikill við- btínaður er hafður til að eldurinn berist ekki út og er slökkvilið borgarinnar í viðbi-agðsstöðu þar til líkneskin ei’u orðin að ösku. KRYDDPÍURNAR þykja allar jafn lélegar leikkonur. Hér heilsar Kail frumsýningu myndarinnar. Rurn H°"yw<’°f myndavmnar^ ^ ^ af aða\- BUrTiknr«nx«'yndannn BRUCE Willis varð þess vafa- sama heiðurs aðnjétandi að vera valixm alversti leikarinn fyrir allar þrjár myndir sínar í fyrra. Razzie-verðlaunin ■r».
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.