Morgunblaðið - 24.03.1999, Side 45

Morgunblaðið - 24.03.1999, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. MARZ 1999 45 UMRÆÐAN Foreldrafélag' geðsjúkra barna STJÓRN Geðhjálp- ar fagnar mjög stofnun foreldrafélags geð- sjúkra barna innan samtakanna Um- hyggju og óskar for- eldrum til hamingju með framtakið. Á und- anförnum árum hafa foreldrar geðsjúkra barna leitað í æ ríkara mæli til Geðhjálpar og viðrað hugmyndir sín- ar um stofnun einhvers konar stuðningshóps fyrir foreldra geð- sjúkra bama. Sú hug- mynd er að verða að raunveruleika og styð- ur stjórn Geðhjálpar framtak þess- ara foreldra heilshugar. Fyrsti for- maður félagsins er Jenný Stein- grímsdóttir og óskar stjóm Geð- hjálpar henni velfamaðar í störfum sínum. Líðan og ábyrgð foreldra Foreldrar sem eiga geðsjúk böm hafa rætt um það sín á milli að „þau séu að koma út úr skápnum". Þau era að uppgötva það að þau era ekki alein að kljást við vanda- málin - „og það er svo mikill létt- ir“. Það em fleiri foreldrar að fást við tilfinningar um skömm, reiði, vanmáttar- og sektarkennd. For- eldramir tala um að ofan á það álag sem getur fylgt því að eiga geðsjúkt barn bætist álagið í tengslum við fordóma og eilífðar bai-áttu við félags-, heilbrigðis- og menntakerfí til að fá réttláta þjónustu bömum sínum til handa. Foreldrar tala um að þeh- vilji meiri stuðning og ráðgjöf frá fagfólki til að fá staðfestingu á því að þeir séu á réttri leið í samskiptum við böm- in sín. Einnig tala þeir um að þeir þurfi á jákvæðum samskiptum við fagfólk sér til sjálfstyrkingar til að vera betur í stakk búnir að takast á við það sem upp á getur komið í hinu daglega lífí. Foreldramir era þá ekki að kasta ábyrgðinni yfir á kerfið heldur að biðja um hjálp við að axla ábyrgðina sem felst í því að eiga geðsjúkt barn. Líkami án sálar Það sem hefur hvatt foreldra geðsjúkra bama til að verða sýni- leg er fyrirhuguð bygging nýs barnaspítala á Landspítalalóð. Þar er ekki gert ráð fyrir rými eða að- Eydís S veinbj arnardóttir Hvernig á að skipta kvótanum? ÞAÐ hefm- ekki farið fram hjá neinum um- ræðan í þjóðfélaginu og fjölmiðlum upp á síðkastið kvemig sldpta beri kvótanum. Sumir tala um að skipta honum jafnt á alla þjóðina, enn aðrir um að kvótakerfið sé úr sér gengið og með öllu ónýtt eða óréttlátt, þannig að sumir fái minna en aðrir meira og að útgerðarpláss úti á landsbyggðinni sem geri út á smábáta séu að leggjast af. Eins og gerst hefur á Ólafsfirði og víðar á Vestfjörðum. Eg get að mörgu leyti tekið undir það sem Sigurður Einarsson skiif- ar í Morgunblaðið 17. febrúar sl. Þar segir hann að það sé ekki hægt að deila kvótanum jafnt á alla landsmenn. Það er rétt, sú fram- kvæmd myndi hafa skelfilegar af- leiðingar í fór með sér. Mörg helstu sjávarútvegsfyrirtæki landsins myndu fara á hausinn og afkomu margra sjávarplássa á landinu stefnt í voða eða jafnvel í gjaldþrot. Hins vegar tel ég að hægt sé að leysa þetta mál á annan veg og koma til móts við alla. Það stendur skýrt og skorinort í stjómarskránni að kvótinn er eign þjóðarinnar og á þar af leiðandi ekki að vera framseljanlegur, held- ur er hann í umboði útvegsmanna fyrir hönd þjóðarinnar. Þannig ætti úthlutaður kvóti sem ekki veiðist að skilast til baka og þeir sem hafa minna úr að spila geta fengið við- bót. Þannig kæmist fullt réttlæti á úthlutaðan kvóta, ásamt því að betra eftirlit yrði með veiddum hlut hvers og eins. Nú spyrja menn sjálfsagt: „en hvað með þær tegundir sem henta ekki vinnslu hvers og eins?“ Það yi'ði með sama hætti, menn gætu skipt á tegundum. Það yrði í hönd- um þeirra sem settu þessar nýju leikreglur hvort gjald yrði tekið (einhverskonar skipti- gjald) eða ekki. Ann- ars má endalaust deila um réttmæti þess að setja aukagjald á sjáv- arútveginn þar sem gjöld á hann era vel yfir mörkum. Hins vegar er skatt- kerfið þannig upp byggt að það skilar sér ákaflega lítið aftur til samfélagsins það sem kemur inn sem tekjur í sjávarútveginn, en það er önnur saga og á við um flest öll fyrirtæki landsins, ekki bara sjávarútveginn sem slíkan. Sala með kvóta yrði bönnuð og arfgengi kvótans liðið en rekstr- argrandvöllur fyi-h-tækjanna myndi Fiskveiðistjórnun Kvótakerfíð, segir Snorri P. Snorrason, hefur svo sannanlega skilað hlutverki sínu sem stjórntæki á hag- nýtingu fiskistofna. í megin atriðum ekki breytast nema að söluhagnaður af kvótasöl- um yrði ekki lengur til. Ef útgerð hættir rekstri á hún að skila til baka veiðiheimildunum sem hún fékk umboð fyiTi', en ekki selja þær öðram eins og nú er gert. Þannig myndi potturinn smám saman stækka og meira skilaði sér til hinna. Þessi umræddi pottur er heildar kvótaúthlutunin og yrði í höndum sömu aðila og nú er, myndi hún annast öll skipti með tegundir eða viðbót til hinna sem minna hafa til ráðstöfunar þegar potturinn stækk- aði við að skilað yrði inn í hann. Það tæki ekki nema tvö úthlutunarár að Snorri P. Snorrason Félag Fagfólk innan geðheil- brigðiskerfísins hefur ítrekað bent á nauðsyn þess, segir Eydfs Sveinbjarnardóttir, að nýr barnaspítali hýsi geðheilbrigðisþj ónustu barna og unglinga. stöðu til þjónustu geðsjúkra barna. Fagfólk innan geðheilbrigðiskerfis- ins hefur ítrekað bent á nauðsyn þess að nýr barnaspítali hýsi geð- heilbrigðisþjónustu bama og ung- linga. Því miður hefur ekki verið tekið mark á þeim ábendingum og þykir mörgum að betra væri heima setið en af stað farið. Yfirlýsingar ríkisstjómarinnar um eindæma velmegunartíð þjóðarinnar hljóta að glæða þær væntingar að endur- skoðað verði hvort ekki sé hægt að sinna geðsjúkum börnum í nýjum og framsæknum bamaspítala á Landspítalalóð. Stofnfundur Miðvikudaginn 24. mars kl. 20:30 verður foreldrafélag geðsjúkra bama stofnað í húsnæði Barna- og unglingageðdeildar Landspítala á Dalbraut 12 (keyrt inn frá Leira- læk). Höfundur er varaformaður Geð- hjálpar. koma jafnvægi á það hverjir hafi meira af kvóta en þeir ráða við að veiða og hafa stundað kvóta- sölu/leigu jafnhliða veiðum. Þetta fyrirkomulag ætti að gefa fyrirtækjunum betra rekstrarör- yggi, jafnframt því sem reksturinn yrði mun ódýrari þar sem rándýr kvótakaup og stúss í kringum það að fá leigðan kvóta yrði ekki lengur fyrir hendi, svo ég tali nú ekki um óöryggið sem þessu fylgir. Þetta gæti svo aftur skapað grandvöll fyrir eðlilegri endumýjun fiski- skipaflotans. Kvótakerfið hefur svo sannar- lega skilað hlutverki sínu sem stjómtæki á hagnýtingu fiski- stofna. Það er ógemingur að sjá það fyrir sér hvemig ástandið væri ef þess nyti ekki við. Því tel ég það út í hött að ætla sér að reyna að leggja það niður. Betra stjómkerfi er ekki til, hvorki hér né annars staðar í heiminum. Enda era æ fleiri þjóðir að taka það sér til fyrir myndar. Það er því aldrei mikil- vægara en einmitt nú að hafa full- komið kvótastýringarkerfi í ljósi nýju samninganna við Norðmenn og Rússa, þar sem þessar þjóðir era komnar með veiðiheimildir í ís- lenskri landhelgi. Eins og ég hef greint frá hér að framan, þá var hugmyndafræðin að baki kvótastjórnuninni sett fram með þeim hætti sem hér hefur ver- ið ritað, en einhverra hluta vegna hafa málin þróast með þeim hætti sem nú er raunin. Það er von mín að stjórnvöld fari að huga alvarlega að því að breyta þessari þróun, breytingin kostar vissa áhættu og trúlega einhverjar fórnir, en hafa ber í huga að maður fær ekki allt fyrir ekki neitt. Höfundur er völfræðingur. Stofnfundor Foreldrafélags geðsjúkra barna verður haldinn miðvikudaginn 24. mars kl. 20.30 í sal Barna- og unglingageðdeildar, Dalbraut 12. Foreldrar og annað áhugafólk velkomið. Kaffiveitingar í boði Myllunnar. Skráning nýrra félaga er hjá Umhyggju í síma 552 4242 Undirbúnin ssnefnd Veist þú hvað þessi sérhannaða vítamínblanda getur gert fyrir konur? EVENING PRIMROSE OIL - MEXICAN YAM - B6 Sérhönnuð vítamínblanda fyrir konur á breytingaaldri Guðríður Einarsdóttir lyfsali, sérfræðingur í vítamínum og næringarefnum, veitir ráðgjöf alla fimmtudaga milli kl. 14 og 17. 1 CO/ kynningarafsláttur meðan \ /O kynningar standa yfir. Þessi vítamín fást aðeins hjá okkur Skipholts Apótek Ath: Eitt mesta úrval Skipholti 50C á landinu af vítamínum - persónuleg Simi 551 7234 ráðgjöf og þjónusta fagfólks Betra lyf javerð Frí heimsendingarþjónusta á lyfjum samdægurs á höfuðborgarsvæðið EVHNING HUMROSE 011 r~ GARÐABÆ- SÍMI 5 400 800 Istraktor SMIÐSBÚÐ 2 Heilsnúnings traktorsgrafa - Perkins dísil. - Danfoss vökva servó. - Opnanleg framskófla. Hraðtengi. - Skotbóma. Hraðtengi. Þrjár skóflur. - Tvö auka vökvaúttök á bakkói. - Fjórhjólastýri. - Þyngd 8.5 tonn. Verðið er ekki nema 6,3 milljónir án VSK fyrir fullbúna vél ef pantað er fyrir 1. apríi. r- *

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.