Morgunblaðið - 24.03.1999, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ
PENINGAMARKAÐURINN
MIÐVIKUDAGUR 24. MARZ 1999 39
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Evrópsk bréf
ennþá undir álagi
EVRÓPSK hlutabréf lækkuðu í
verði í gær vegna uggs um leið-
réttingu í Wall Street, ef Dow Jo-
nes heldur áfram að hika við að
yfirstíga 10.000 punkta múrinn.
Byrjunarverð í Wall Street var um
15 punktum lægra eftir 13,04
punkta lækkun í 9890,51 punkt á
mánudagskvöld. „Því lengra sem
það tekur að komast yfir 10.000
punkta þröskuldinn, því meiri
taugaóstyrsks mun gæta á mörk-
uðum,“ sagði hlutabréfasali í
London. Það háði einnig evrópsk-
um hlutabréfum að bréf í Tókýó
lækkuðu um rúmlega 2% niður
fyrir 5000 punkta markið og miðl-
arar spá meiri lækkun í 4800
punkta. Brezka FTSE 100 vísital-
an hafði lækkað um meira en 1 %
um miðjan dag vegna uggs um
að hápunkti hafi verið náð í Wall
Street. Hagstæðar hagtölur komu
í veg fyrir meiri lækkun og sýna
þær að verðbólga hefur minnkað í
2,4%, sem eykur líkur á brezkri
vaxtalækkun. í París varð 2,8%
lækkun á bréfum í Elf, sem hafa
hækkað um 32% síðan um miðj-
an febrúar, og bréf í France Tel-
ecom lækkuðu um 2,5%. Fundur
æðstu manna ESB í dag og litlar
líkur á samkomulagi um fram-
kvæmdastjórnina auka drungann.
Fundur Opec í Vín um að minnka
framleiðslu um 7% eykur ugg um
verðbógu. Viðmiðunarverð á hrá-
olíu lækkaði þó um 16 sent (
13,72 dollara tunnan i London f
gær eftir 43 senta hækkun á
mánudag. Evra féll f innan við
1,09 dollara vegna svartsýni á
hagvöxt á evrusvæðinu, en dollar
var sterkur gegn jeni.
I
I
I
I
I
I
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. okt. 1998
Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna
lö,UU j
17,00_ . (
16,00- \ ij
15,00 ■ L : •
14,00 _ V. l i/1á 68
13,00" nvt V\ /v
12,00 - A /
11,00 - /liT' f Vv w1 ▼
10,00 -
9,00 - Byggt á gög Október num frá Reuters Nóvember Desember Janúar Febrúar Mars
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
23.03.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.)
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Keila 30 30 30 10 300
Langa 113 113 113 368 41.584
Skarkoli 96 96 96 6 576
Steinbítur 80 80 80 258 20.640
Sólkoli 100 100 100 262 26.200
Undirmálsfiskur 30 30 30 28 840
Þorskur 130 120 126 796 100.344
Samtals 110 1.728 190.484
FMS Á ÍSAFIRÐI
Lúöa 205 205 205 53 10.865
Samtals 205 53 10.865
FAXAMARKAÐURINN
Gellur 310 283 287 70 20.110
Karfi 75 67 70 1.113 77.632
Langa 64 30 63 504 31.999
Lúða 453 447 449 62 27.834
Rauðmagi 71 33 59 145 8.585
Skötuselur 150 150 150 141 21.150
Steinbítur 79 57 69 1.331 91.466
Sólkoli 164 106 157 403 63.307
Ufsi 57 36 41 208 8.497
Undirmálsfiskur 96 96 96 182 17.472
Ýsa 223 112 176 3.258 572.789
Þorskur 174 82 150 3.538 530.488
Samtals 134 10.955 1.471.330
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Hlýri 87 87 87 75 6.525
Langa 61 61 61 309 18.849
Skrápflúra 8 8 8 67 536
Steinbítur 64 64 64 845 54.080
Sólkoli 114 114 114 86 9.804
Ýsa 142 142 142 209 29.678
Samtals 75 1.591 119.472
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Grásleppa 31 31 31 205 6.355
Hlýri 91 87 91 456 41.464
Karfi 71 71 71 2.756 195.676
Keila 48 38 43 152 6.506
Langa 77 40 71 817 58.211
Lúða 419 397 413 104 42.938
Rauðmagi 72 72 72 73 5.256
Skarkoli 108 104 106 12.550 1.328.794
Skötuselur 150 150 150 92 13.800
Steinbítur 89 37 71 3.836 270.822
Sólkoli 164 110 125 621 77.886
Tindaskata 10 10 10 102 1.020
Ufsi 58 36 58 2.774 159.782
Undirmálsfiskur 116 91 115 4.962 569.241
Ýsa 226 136 167 7.243 1.208.350
Þorskur 171 100 138 72.029 9.945.044
Samtals 128 108.772 13.931.145
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Hrogn 140 140 140 508 71.120
Karfi 59 59 59 686 40.474
Keila 30 30 30 7 210
Rauðmagi 20 20 20 280 5.600
Skarkoli 40 40 40 10 400
Ufsi 25 25 25 47 1.175
Ýsa 175 175 175 101 17.675
Þorskur 160 160 160 755 120.800
Samtals 108 2.394 257.454
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Grásleppa 40 40 40 11 440
Karfi 53 53 53 70 3.710
Keila 30 30 30 3 90
Langa 113 40 100 22 2.194
Lúða 380 380 380 6 2.280
Rauðmagi 70 70 70 26 1.820
Skarkoli 109 109 109 204 22.236
Steinbítur 93 56 85 491 41.966
Sólkoli 140 140 140 250 35.000
Ufsi 65 30 65 1.017 65.647
Undirmálsfiskur 60 30 58 51 2.970
Ýsa 204 140 181 2.204 398.682
Þorskur 144 108 121 15.813 1.908.471
Samtals 123 20.168 2.485.506
FRÉTTIR
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA H
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Annar afli 99 99 99 558 55.242
Grásleppa 40 40 40 18 720
Hlýri 76 76 76 11 836
Hrogn 140 130 138 2.103 289.310
Karfi 56 56 56 1.539 86.184
Keila 46 46 46 14 644
Langa 115 109 110 633 69.763
Langlúra 38 38 38 86 3.268
Lúða 450 360 412 19 7.830
Lýsa 50 50 50 51 2.550
Rauðmagi 70 70 70 6 420
Skarkoli 106 103 . 104 5.309 552.826
Skata 170 170 170 75 12.750
Skötuselur 140 140 140 9 1.260
Steinbítur 90 87 89 2.500 221.650
Stórkjafta 30 30 30 19 570
Sólkoli 115 115 115 737 84.755
Ufsi 64 50 63 4.022 253.104
Ýsa 203 70 156 15.207 2.377.767
Þorskur 171 141 156 7.150 1.117.188
Samtals 128 40.066 5.138.636
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 106 80 101 1.760 178.411
Blandaður afli 15 15 15 35 525
Blálanga 40 40 40 38 1.520
Djúpkarfi 48 47 48 3.457 165.659
Grásleppa 40 40 40 1.029 41.160
Hlýri 90 90 90 238 21.420
Hrogn 130 30 100 1.750 175.333
Karfi 71 45 61 13.037 792.650
Keila 55 30 34 665 22.597
Langa 118 30 88 1.613 141.396
Langlúra 38 38 38 327 12.426
Lúða 520 250 399 214 85.360
Sandkoli 64 60 63 2.126 133.555
Skarkoli 111 100 106 6.024 640.652
Skata 170 170 170 119 20.230
Skrápflúra 41 41 41 986 40.426
Skötuselur 370 155 200 157 31.475
Steinbítur 86 56 70 3.335 234.617
Stórkjafta 30 30 30 88 2.640
Sólkoli 125 70 114 2.338 266.766
Ufsi 72 54 69 24.863 1.723.752
Undirmálsfiskur 118 80 114 2.611 298.150
Ýsa 214 103 175 20.025 3.512.185
Þorskur 180 100 140 20.486 2.859.436
Samtals 106 107.321 11.402.341
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
I Kinnar 187 187 187 60 11.220
I Samtals 187 60 11.220
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Langa 83 83 83 120 9.960
Ufsi 57 57 57 572 32.604
Þorskur 164 147 162 8.232 1.331.938
Samtals 154 8.924 1.374.502
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
I Rauðmagi 20 20 20 802 16.040
I Samtals 20 802 16.040
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Grásleppa 31 31 31 75 2.325
Karfi 72 72 72 133 9.576
Langa 75 68 71 432 30.603
Langlúra 105 8 67 637 42.488
Lýsa 53 53 53 82 4.346
Sandkoli 87 25 73 2.133 156.562
Skarkoli 105 105 105 442 46.410
Skata 187 109 154 96 14.768
Skrápflúra 75 18 51 2.837 145.822
Skötuselur 150 119 128 150 19.152
Steinbítur 79 72 79 2.053 161.694
Sólkoli 106 106 106 189 20.034
Ufsi 60 36 58 687 39.901
Ýsa 211 137 198 629 124.636
Þorskur 174 112 167 14.952 2.492.349
Samtals 130 25.527 3.310.666
FISKMARKAÐURINN HF.
Hrogn 130 130 130 76 9.880
Langa 110 110 110 693 76.230
Rauðmagi 80 70 76 189 14.370
Steinbítur 63 63 63 500 31.500
svartfugl 45 45 45 400 18.000
Þorskur 134 96 130 3.343 433.219
Samtals 112 5.201 583.199
FISKMARKAÐURINN Í GRINDAVÍK
Grásleppa 31 31 31 84 2.604
Þorskur 162 135 151 483 73.063
Samtals 133 567 75.667
HÖFN
Annar afli 96 96 96 2.291 219.936
Karfi 52 52 52 97 5.044
Keila 54 54 54 68 3.672
Langa 113 113 113 154 17.402
Lúða 400 300 356 36 12.800
Skarkoli 96 96 96 146 14.016
Skötuselur 210 60 207 99 20.490
Steinbítur 90 90 90 131 11.790
Ufsi 50 50 50 32 1.600
Ýsa 160 160 160 346 55.360
Þorskur 161 154 156 3.031 474.018
Samtals 130 6.431 836.128
SKAGAMARKAÐURINN
Steinbítur 88 52 60 2.232 134.166
Undirmálsfiskur 178 178 178 66 11.748
Þorskur 132 102 111 640 71.123
Samtals 74 2.938 217.037
TÁLKNAFJÖRÐUR
Þorskur 106 106 106 1.131 119.886
Samtals 106 1.131 119.886
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS
23.3.1999
Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hxsta kaup- Lsgsta sðlu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Sfðasta
magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). ettlr (kg) eltir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr)
Þorskur 74.838 108,00 108,00 109,00 377.838 65.712 105,79 109,24 108,79
Ýsa 34.000 51,25 50,50 0 198.894 52,33 51,82
Ufsi 36.678 30,00 30,00 31,00 93.322 377.027 29,14 33,08 34,28
Karfi 50 42,58 41,00 0 200.223 42,25 43,00
Steinbítur 285 17,33 18,17 45.634 0 16,95 16,95
Úthafskarfi 32,00 0 296.144 32,00 21,00
Grálúða 18.731 91,50 92,00 719 0 92,00 91,00
Skarkoli 15.103 38,28 35,00 38,00 30.500 17.002 35,00 38,07 39,11
Langlúra 109 36,76 36,91 36,99 249 7.315 36,91 36,99 36,70
Sandkoli 50.000 12,00 12,00 0 797 12,00 12,00
Skrápflúra 14.210 12,05 11,01 12,00 20.000 7.529 11,01 12,00 11,00
Síld 4,20 104.000 0 4,20 4,10
Loðna 1.600.000 0,22 0 4.400.000 0,45 1,10
Úthafsrækja 100.000 6,10 5,10 111.895 0 4,55 5,48
Rækja á Flæmingjagr. 36,00 0 250.000 36,00 34,85
Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
AUGLYSINGADEILD
Sími: 569 1111, Bréfsími: 569 1110
Netfang: augl@mbl.is
S' mbl.is
I---/KLUTAF= UITTHl&\£? /VVT7“
News Corp.
haslar sér
völl í Kína
Peking. Reuters.
NEWS Corporation fjölmiðlafyrir-
tækið hefur opnað skrifstofu í Pek-
ing til að hafa umsjón með fjár-
festingum sínum í Kína, meðal
annars sjónvarpskerfi, gervi-
hnattasjónvarpi og sameignarfyr-
irtækjum á sviði fjölmiðlunar.
Opnunin var síðasti liðurinn í
þeh-ri stefnu forstjóra News Corp.,
Ruperts Murdoch, að gera fyrir-
tækinu kleift að færa sér í nyt
hvers konar slökun, sem kann að
eiga sér stað í fjölmiðlaiðnaði Kín-
verja þrátt fyrir strangt eftirlit
stjórnvalda.
STAR TV í Hong Kong sjón-
varpar til tugmilljóna kínverskra
heimila.
Kapalsjónvarp
í Guangdong
Sameignarfyrirtæki STAR TV,
Phoenix Satellite TV, samdi við
kapalkerfafyrirtæki í Guangdong
fylki í Suður-Kína 1997 - og var
fyrsta gervihnattasjónvarpið utan
kínverska meginlandsins sem
hlotið hafði slíkt opinbert sam-
þykki.
News Corp. hefur einnig komið
á fót sameignarfyrii’tæki ásamt
málgagni kommúnistaflokksins,
Dagblaði alþýðunnar, til að halda
uppi netþjónustu sem veitir tækni-
legar upplýsingar.
Murdoch bakaði sér reiði Kín-
verja 1993 þegar hann sagði sem
frægt er orðið að gervihnattasjón-
varp og fjarskipti væru „ótvíræð
ógnun við alræðiskerfi hvarvetna."
Síðan hefur hann reynt að bæta
skaðann.
Hámarki náðu tilraunir Mur-
dochs til að friðmælast við Kína
þegar hann fór til Peking og hitti
Jiang Zemin forseta að máli í des-
ember.
------------------
Ríkisaðstoð
við BMW-
Rover enn
til umræðu
Frankfurt. Reuters.
ÞYZKA bflafyrirtækið BMW AG
hefur vísað á bug frétt um að það
hafi hafnað boði brezku stjórnar-
innar um ríkisstyrk til hins bág-
stadda dótturfyrirtækis Rover
Group í Bretlandi.
BMW kvaðst enn eiga í viðræð-
um við brezku ríkisstjórnina um
tilboð hennar, sem kemur til við-
bótar ráðgerðri fjárfestingu BMW
í bílaverksmiðju Rovers í Long-
bridge.
BMW segir að ákveðið verði
innan nokkurra vikna hvort arftaki
bflanna Rover 200 og 400 verður
smíðaður í Longbridge, þar sem
14.500 eiga á hættu að missa at-
vinnuna.
Blaðið Guardian sagði að BMW
hefði hafnað tilboði um 118 millj-
óna punda ríkisstyrk og vildi 240
milljónir punda.
„Enski sjúklingurinn"
BMW hefur einnig sótt um rík-
isstyrk í Ungverjalandi til að
smíða nýju gerðina þar.
BMW hefur tilkynnt að nettó-
hagnaður fyrirtækisins í fyiTa hafi
minnkað í 903 milljónir marka úr
1,246 milljörðum 1997 vegna 1,871
milljarða marka taps hjá Rover.
„Enski sjúklingurinn“ Rover
hefur fengið samþykki verkalýðs-
félaga fyrir því að 2.500 starfs-
mönnum verði sagt upp og að
teknir verði upp nýir og sveigjan-
legri starfshættir. BMW hefur lof-
að að reyna að snúa rekstri Rovers
úr tapi í hagnað á næsta ári.