Morgunblaðið - 24.03.1999, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 24.03.1999, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. MARZ 1999 15 Verkin Góðir Islendingar fdag birtum við framsóknarmenn þriðja hlutann af greinargerð okkar um hvernig til hefur tekist við að ná þeim markmiðum sem við settum okkur fyrir síðustu kosningar og fjöllum um: - Skólastarf og menntun - Menningarmál - Húsnæðismál. Við höfum gert okkar besta — og vonumst til að árangurinn sýni svo ekki verði um villst að við höfum risið undir þvt mikla trausti sem okkur var sýnt. Það eru verkin sem tala. Við lofuðum ffUMSOKNARFLOKIOJRIMN Vertu með á miðjunni Uppbyggincr skólastarfs og menntunar að tryggja öllum þjóð- félagspegnum iöfn tæki- færi til nams, an tillits til efnahags og félagslegra aðstæðna % # Fjárveitingar til ▼ jöfnunar á námskostnaði hafa verið hækkaðar um tugi prós- enta á kjörtímabilinu, sveigjanleiki lánasjóðs íslenskra námsmanna aukinn til muna, starfs- menntabraumm fjölg- að og möguleikar nem- enda framhaldsskóla til náms við hæfi vaxið. Menntamál eru forgangsmál að grunnskólinn yrði ein- setinn með lengri viðveru og nemendum gæf ist kost- ur á máltíðum og aðstöðu til heimanáms og félags- starfa flTBra Grunnskólinn er nú i höndum v I31U9 sveitarfélaga og stefnir í að flest sveitarfélög nái einsetningu árið 2001. Mörg sveitar- félög, ekki síst þar sem framsóknarmenn eru i meirihluta, hafa þegar tekið upp samfelldan skóla i samstarfi við félög og heimili. að litið yrði á starf leikskóla og grunn- skóla sem eina heild © að menntamál hefðu forgang í ríkisútjöldum ■Jin Enginn málaflokkur hefur fengið V UUil jafn mikla hlutfallshækkun sem menntamál. Með flutningi grunnskóla til sveitar- félaga var lagður einn milljarður aukalega. að 1000 milljónum króna yrði varið til menntamála á kjörtímabilinu Framlög til LÍN og nýbygginga V laliU hafa aukist og kennarar fengið launahækkanir umfram aðrar stéttir. Nærri lætur að þessi framlög til menntamála séu vel á þriðja milljarð króna en ekki einn milljarður. Að auki samþykkti flokksþing í nóvember 1998 að útgjöld til menntamála skyldu verða sem best þekkist innan OECD. að bæta starfskjör kenn- ara og grunnlaun þeirra /STJBV En bctur má cf duga skal og brýnt W ISUil er að gera kennarastarfið eftir- sóknarverðara en verið hefur. Þetta skref var stigið með samruna Fósturskólans og Kennaraháskólans í eina stofnun með íþróttaskólanum og Þroskaþjálfaskólanum. Við Háskólann á Akureyri eru þessi skólastig kennd í sömu stofnun. að lög um Lánasjóð íslenskra námsmanna yrðu endurskoðuð í þeim til — gangi að tryggja jafnrétti til náms og taka tillit til aðstæðna námsmanna ■33in Þetta reyndist eitt erfiðasta málið laUil í samstarfi rikisstjómarflokkana. Mjög góð niðurstaða náðist þar sem endur- greiðsluhlutfall var lækkað í 4,75% í stað 7% af brúttólaunum. Þá voru samtímagreiðslur teknar upp að nýju í samstarfi við banka- stofhanir með betri þjónustu en áður tiðkaðist Iðnnemasambandið fékk fulla aðild að LÍN. Menningarmál að menningarstarfsemi yrði undanpegin virðis- aukaskatti að koma á menningarráði sem yrði samstarfsvett- vangur opinberra aðila og þeirra sem starfa að lista- og menningarmálum Ekki efnt Reynt var að koma ákvörðun um menningarráð inn í stjómar- sáttmála þegar rikisstjórnin var mynduð en það náðist ekki fram. Þingmenn Framsóknarflokksins fluttu þingsályktunartillögu veturinn 1996-97 um stofnun Mcnningarráðs íslands en tillagan náði ekki fram að ganga. að Ríkisútvarpið fengi þá tekjustofna sem því eru markaðir í lögum og starf- semi þess yrði tryggð Framsóknarflokkurinn hét því w I31UI fyrir síðustu kosningar að standa vörð um Ríkisútvarpið. Það hefúr flokkurinn gert, m.a. með því að tryggja sjálfstæði stofnunarinnar við afgreiðslu útvarpslaga á síðasta vetri. Húsnæðismál að almenna hús næðis- lánakerfið yrði flutt frá Húsnæðisstofnun yfir í bankakerfið Með nýjum lögum um húsnæðis- mál flyst afgreiðsla húsbréfa og umsýsla í kringum þau til banka og sparisjóða. I Framsóknarflokkurinn fer hvorki með menningarmál né skattamál í núverandi ríkisstjóm. Ekki efnt að bankastofn- anir og lífeyris- sjóðir fjármögn- ruðu sérstakan lánaflokk vegna húsnæðislána í bankakerfinu Landsbanki íslands stofnaði i w 131111 ársbyrjun sérstakan húsnæðis- lánaflokk sem er fjármagnaður af lífeyrissjóðunum og starfar í samkeppni við íbúðalánasjóð. 1 fremstu röð Bl að fyrningarprósentan í félagslega eignaríbúða- kerf inu yrði lækkuð úr 1,5% í 1% til að flýta fyrir eiginfjármyndun Uj JJWM Félagslega eignaríbúðakerfið hefúr W ■31119 verið lagt niður i þeirri mynd sem það var. Félagsleg ibúðalán í dag samanstanda af 65%-70% húsbréfaláni og 20%-25% viðbótarláni, sem háð er samþykki húsnæðisnefndar sveitarfélags. að vaxtaprósenta lána í félagslega eignaríbúða- kerfinu yrði sveigjanleg % ííB'SíiTB Niðurgreiðsla vaxta í félagslega w B«"llH kerfinu er framkvæmd með samtímagreiddum vaxtabótum. að vaxtaprósenta og lánskjör yrðu óháð eígnar- formi og réðust fyrst og fremst af ráðstöfunar- tekjum fólks ' B7WV Félagslegu lánin eru niðurgreidd w ■31119 með samtímagreiddum vaxtabót- um. Vaxtabótakerfið virkar í raun eins og breytilegir vextir. Það tekur mið af tekjum. Stuðningur eykst eftir því sem tekjumar eru u|)S& Iægri en minnkar með hækkandi tekjum. Greinargerð um loforð ogefndir. Framhald ínæsta blaði: - Heibrigðisfnól - Umhverfismál - Landbúnaðarmál - Utanríkismál * Peirsögðu: „Islandsmet í loforðum" Við settum Islandsmet í efndumu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.