Morgunblaðið - 24.03.1999, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 24.03.1999, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. MARZ 1999 55 BRIDS Umsjnn Arnðr G. Ragnarsson Bridsfélag Hreyfils LOKIÐ er fjónim kvöldum af flmm í Butler-tvímenningnum og stefna Oskar Sigurðsson og Sigurðui' Stein- giímsson ákveðið á sigursætið, en staða efstu para er nú þessi: Óskar Sigurðss. - Sigm-ður Steingrímss......207 Ómar Óskarss. - Hlynur Vigfúss. . .121 Anna G. Nielsen - Guðlaugur Nielsen...............119 Friðbjörn Guðmundss. - Bjöm Stefánss...................115 Rúnar Gunnarss. - Einai' Gunnarss.................101 Daníel Halldórss. - Ragnar Bjömss. .90 Bridsfélag Hafnaríjarðar Stefánsmótið hófst mánudaginn 22. mars og voru þá spilaðar 5 umferðir. Hæstu skor náðu eftirtalin pör. Jón N. Gíslason - Snjólfur Ólafsson.................86 Atli Hjartarson - Þórður Þórðarson .................21 Gunnlaugur Óskai’ss. - Þórarinn Sófuss...............13 Haraldur Hermannsson - Jón Ingi Jónsson .............-.12 Skor þeirra Jóns og Snjólfs er 70,5% Áfram verður haldið mánudaginn 29. mars, en síðan verður hlé yfii' páskana og mótinu lýkui' 12. apríl. Bridsfélag Suðumesja Þegar einni umferð er ólokið í hi-aðsveitakeppninni er staðan þessi: Garðar Garðarsson .............1687 Randver Ragnai'sson............1641 Karl G. Karlsson ...........1641 Þessu móti lýkur þriðjudaginn 6. apríl. Mánudaginn 29. mars verður spil- aðui’ páskatvímenningur eitt kvöld. Páskaegg í verðlaun íyrir 3 efstu sætin. Laugardaginn 27. mars er fyrir- hugað að spila hið árlega kaskómót og byrjar það kl. 11. Spilað verður í göngugötunni í Kjama. Paratvímenningur á fimmtudögum A fimmtudagskvöldum er nú spil- að um verðlaun á hverju kvöldi í tví- menningskeppni með forgefnum spil- um í húsnæði BSÍ að Þönglabakka. Pör (karl og kona) eru sérstaklega boðin velkomin, enda tilvalið tæki- færi að æfa sig fyrir komandi Is- landsmót í parakeppni (17.-18. apríl). Síðastliðinn fimmtudag var spilað um rauðvínsverðlaun og fengu tvö efstu pörin rauðvín. Hæsta skorinu náðu eftirtalin pör (meðalskor 165): Þorsteinn Joensen-KristinnKarlsson.......226 Björgvin M. Kristinss. - Sverrir Kristinss. .. .212 Kristín Jónsdóttir - Erla Ellertsdóttir..177 Bima Stefnisd. - Aðalsteinn Steinþórss...172 Jórunn Fjeldsted - Harpa Fold Ingólfsd...172 AOAUGLVSINGAR STYRKIR Málningarstyrkur Hörpu árið 1999 Harpa hf. veitir á næstunni styrki í formi máln- ingartil góðra verkefna á vegum líknarfélaga, sjálfboðaliða, þjónustufélaga, menningarsam- taka og annarra þeirra sem vilja hafa forystu um að fegra og prýða umhverfi sitt. Vorið 1998 veitti HARPA hf. þrettán aðilum styrki í formi 2500 lítra af málningu að verð- mæti fyrir um eina milljón króna. Mikill fjöldi umsókna barst og voru undirtektir svo góðar að ákveðið hefur verið að veita málningarstyrki að nýju vorið 1999, enda hefurfyrirtækið fengið mikla hvatningu til þess. Víða um land starfa margs konarfélög og fé- lagasamtök sem jafnan leita verðugra verkefna til að láta gott af sér leiða fyrir samfélagið, t.d. með því að mála og fegra mannvirki. Það getur falist í endurbótum á sögufrægum húsum, kirkjum, byggðasöfnum, sæluhúsum, björgun- arskýlum, íþróttamannvirkjum, elliheimilum og barnaheimilum, svo eitthvað sé nefnt. Harpa hf. ver að þessu sinni einni milljón til málningarstyrkja sem verða á bilinu 50 til 300 þúsund krónur eftir verkefnum. Þeir sem hyggjast leita eftir styrkjum eru beðnir um að skila umsóknum fyrir 1. maí nk. til Hörpu hf., Stórhöfða 44,112 Reykjavík. Gera þarf grein fyrir verkefnum, senda mynd af því mannvirki sem ætlunin er að mála og gefa upp áætlað magn Hörpumálningar vegna verksins. Þriggja manna dómnefnd velur úr umsóknum. Dómnefndina skipa þeir Ólafur Jónsson, fyrr- verandi formaður Málarameistarafélags Reykjavíkur, Vigfús Gíslason, sölustjóri Hörpu hf. og Helgi Magnússon, framkvæmdastjóri Hörpu hf. Styrkþegar sjá alfarið um kostnað við fram- kvæmd verkefna. Tilkynnt verðurum niður- stöður um miðjan maí. Harpa gefur lífinu lit! FUNOIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Kaupmannasamtaka íslands verður haldinn í dag, miðviku- daginn 24. mars, á Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni, og hefst kl. 14.00. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Gestir fundarins verða Ólafur B. Ólafsson, formaður Vinnuveitendasambands íslands, og Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar. Stjórnin. Pv* Samtök psoriasis og exemsjukliiiga %Q Aðalfundur SPOEX 1999 AðalfundurSamtaka psoriasis- og exemsjúk- linga verður haldinn fimmtudaginn 25. mars nk. að Grand Hóteli Reykjavík v/Sigtún og hefst kl. 20.30. Reykjanesbær auglýsir opna hugmynda- og deiliskipulagssamkeppni um skipulag ofan byggða bæjarins. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Rætt um framtíð loftslagsmeðferðar á Kanaríeyjum. Önnur mál. Mætið öll og fræðist um málefni samtakanna. Stjórnin. Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar Ármanns verður haldinn fimmtudaginn 8. apríl kl. 20.30 í Ármannsheimilinu við Sóltún. Stjórnin. Samkeppnin er haldin í samvinnu við og sam- kvæmt samkeppnisreglum Arkitektafélags íslands. ^ Óskað er eftir hugmyndum um samræmda heildarnotkun svæða ofan byggða bæjarins um leið og ásýnd bæjarins, séð frá Reykjanes- braut, verði bætt. Jafnframt að fá fram tillögur að deiliskipulagi íbúðabyggðar á Grænási og Nikkelsvæði. Rétttil þátttöku hafa félagar í Arkitektafélagi íslands, og aðrir þeir sem hafa heimild til að leggja fram skipulagsuppdrætti í samræmi við gildandi skipulagsreglugerð, svo og nem- endur í arkitektúr. Fresturtil að skrá sig til þátttöku ertil 18. maí 1999. TIL SÖLU Til sölu Case 590 1998 sem ný, lítið notuð. Vél- inni fylgirsnjóplóg- ur, 3 m breið vél með öllu. Uppl. í símum 892 0043, 852 0043, 565 1120, 854 7112. Fulltrúar Reykjanesbæjar í dómnefnd: Árni Ingi Stefánsson formaður dómnefndar og formaður skipulags- og byggingarnefndar Reykjanesbæjar. Hólmar Tryggvason í skipulags- og byggingarnefnd Reykjanesbæjar. Valdís Bjarnadóttir arkitekt FAÍ, ráðgjafi Reykjanesbæjar i skipulagsmálum. Fulltrúar Arkitektafélags íslands í dómnefnd: Hildigunnur Haraldsdóttir arkitekt FAÍ, Richard Ólafur Briem arkitekt FAÍ. Ritari dómnefndar: Viðar IVIár Aðalsteinsson byggingarfulltrúi Reykjanesbæjar. Trúnaðarmaður dómnefndar: Haraldur Helgason arkitekt FAÍ. Skyldug réttarvarsla! Hafnbann Norðmanna á íslensk skip vegna veiða á alþjóðlegum svæðum hefurvaldið verðhruni og sjálftaka þeirra á efnahagslög- sögu Svalbarða krefst málsóknar Islendinga fyrir alþjóðlegum dómstóli. Skýrsla um samfélag fæst í Leshúsi, Reykjavík. TILKYNNINGAR Auglýsing Skv. 2. gr. laga nr. 35/1953 með síðari breyting- um, um bæjanöfn o.fl., og 7. gr. reglugerðar um störf örnefnanefndar, 22. febrúar 1999, ber örnefnanefnd að úrskurða um hvaða örnefni verða sett á landakort sem gefin eru út á veg- um Landmælinga íslands eða með leyfi þeirra, sé ágreiningur eða álitamál um það efni. Til nefndarinnar hefurverið skotið þeim ágreinings- eða álitaefnum hvort setja eigi á slík landakort: 1) Örnefnið Ásgeirsbrekkufjall eða Viðvíkurfjall í Sveitarfélaginu Skagafirði; 2) Örnefnið Hverfell eða Hverfjall í Skútustaða- hreppi; 3) Örnefnið Brúardalir sem heiti á landsvæði milli Jökulsár á Brú og Kreppu ofan við bæ- inn Brú á Jökuldal, inn að jöklum. Hverjum þeim sem telur sig búa yfir vitneskju eða ábendingum, er að haldi komi, gefst færi á að kynna örnefnanefnd álit sitt. Abendingum skal skila til örnefnanefndar, Lyngási 7,210 Garðabæ, eigi síðar en 30. apríl 1999. Örnefnanefnd. Skilafrestur er til 15. júní 1999 Samkeppnisgögn eru afhent á skrifstofu Arki- tektafélags íslands, Hafnarstræti 9, 2. hæð, 101 Reykjavík milli kl. 9.00 og 12.00 virka daga. FÉLAGSSTARF V Félagsfundur Samtök eldri sjálfstæðismanna, (SES), halda félagsfund, í dag, miðvikudaginn 24. mars kl. 17, um málefnið „Húsnædismál eldrafólks, sem þátt í lífeyrismálum" í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Framsögumaður: Víglundur Þorsteinsson, framkvæmda- stjóri og formaður stjórnar líf- eyrissjóðs verslunarmanna. Umræður — fyrirspurnir. Allir velkomnir. Stjórn SES. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF □ GLITNIR 5999032419 III I.O.O.F. 7 s 179032481/2 = 9.O. □ HELGAFELL 5999032419 IVA/ I.O.O.F. 9 =• 1793248V2 - Hörgshlfð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Slysavarnadeildin Ingólfur heldur aðalfund hinn 27. mars kl. 14.00 í Höllubúð, Sóltúni 20. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.