Morgunblaðið - 21.04.1999, Page 17

Morgunblaðið - 21.04.1999, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 1999 17 Þór og Björg hafa safhað um tveimur milljónum króna Þau halda nú upp á 10 ára áskriftarafmceli! Eins og þúsundlr annarra íslendinga byrjuðu hjónin Þór og Björg að spara reglulega með áskrift að spariskírteinum ríkissjóðs þegar áskriftin hóf göngu sína í apríl fyrir tíu árum. MÍS Skref fyrir skref hafa þau nú safnað um 2.000.000 kr. aðeins með því að leggja fyrir hvort um sig um S.000 kr. á mánuði. Þau Kta á sparnaðinn sem hluta af annarri neyslu og greiða áskriftina með greiðslukorti. Fyrir vikið hafa þau safnað allri þessari fjárhæð án þess að finna fyrir því. Þau eyða í sparnað. Áskriftin er stór hluti af sjálfstæði og lífsgæðum Þórs og Bjargar. Þau geta alltaf gengið að þessum peningum vísum og þeir geta skipt sköpum ef þau vilja kaupa stærra húsnæði, nýjan bíl eða láta aðra drauma rætast. Áskriftin skapar þeim frelsi til að ráðstafa fjármunum sínum án þess að stofna sífellt til sktdda og veitir tilfinningu fyrir fjárhagslegu öryggi. Þór og Björg tóku ákvörðun á sínum tíma sem þau eiga eftir að búa að um alla ævi. Þú getur líka tekið ákvörðxm og byrjað að spara reglulega með áskrift. Rétti tíminn er núna! 1999 2004 2009 ** Uppsafhaður sparnaður með áíollnum vöxtum og verðbótum, ásamt áframhaldandi spamaði Þórs og Bjargar naestu S og 10 ár m.v. 7% ávöxtun á tímabilinu (vextir og verðbætur). Síminn er 562 6040 www. lanasy sla. is LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgata 6, 2. hæð • sími: 562 6040 • fax: 562 6068 heimasíða: www.lanasysla.is • netfang: askrift@lanasysla.is 6 0 T T FÓIK • SlA • 4660

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.