Morgunblaðið - 21.04.1999, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 21.04.1999, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 1999 17 Þór og Björg hafa safhað um tveimur milljónum króna Þau halda nú upp á 10 ára áskriftarafmceli! Eins og þúsundlr annarra íslendinga byrjuðu hjónin Þór og Björg að spara reglulega með áskrift að spariskírteinum ríkissjóðs þegar áskriftin hóf göngu sína í apríl fyrir tíu árum. MÍS Skref fyrir skref hafa þau nú safnað um 2.000.000 kr. aðeins með því að leggja fyrir hvort um sig um S.000 kr. á mánuði. Þau Kta á sparnaðinn sem hluta af annarri neyslu og greiða áskriftina með greiðslukorti. Fyrir vikið hafa þau safnað allri þessari fjárhæð án þess að finna fyrir því. Þau eyða í sparnað. Áskriftin er stór hluti af sjálfstæði og lífsgæðum Þórs og Bjargar. Þau geta alltaf gengið að þessum peningum vísum og þeir geta skipt sköpum ef þau vilja kaupa stærra húsnæði, nýjan bíl eða láta aðra drauma rætast. Áskriftin skapar þeim frelsi til að ráðstafa fjármunum sínum án þess að stofna sífellt til sktdda og veitir tilfinningu fyrir fjárhagslegu öryggi. Þór og Björg tóku ákvörðun á sínum tíma sem þau eiga eftir að búa að um alla ævi. Þú getur líka tekið ákvörðxm og byrjað að spara reglulega með áskrift. Rétti tíminn er núna! 1999 2004 2009 ** Uppsafhaður sparnaður með áíollnum vöxtum og verðbótum, ásamt áframhaldandi spamaði Þórs og Bjargar naestu S og 10 ár m.v. 7% ávöxtun á tímabilinu (vextir og verðbætur). Síminn er 562 6040 www. lanasy sla. is LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgata 6, 2. hæð • sími: 562 6040 • fax: 562 6068 heimasíða: www.lanasysla.is • netfang: askrift@lanasysla.is 6 0 T T FÓIK • SlA • 4660
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.