Morgunblaðið - 21.04.1999, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 21.04.1999, Qupperneq 32
32 MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 1999 MORGUNBLAÐIÐ LISTIR Lífæðar 1999 opnuð á Sauðárkróki MYNDLISTAR- og Ijóðasýn- ingin Lífæðar verður opnuð á Heilbrigðisstofnun Sauðár- króks á morgun, föstudag, kl. 15. Sýningunni var hleypt af stokkunum á Landspitalanum og kemur nú frá Sjúkrahúsi Isafjarðar. Tólf myndlistarmenn sýna samtals þrjátíu og íjögur myndverk og tólf ljóðskáld birta átján ljóð. Listamennimir em Bragi Ásgeirsson, Eggert Péturs- son, Georg Guðni, Haraldur Jónsson, Helgi Þorgils Frið- jónsson, Hreinn Friðfinnsson, Hulda Hákon, Ivar Brynjólfs- son, Kristján Davíðsson, Ósk Vilhjálmsdóttir, Ragnheiður Jónsdóttir og Tumi Magnús- son. Ljóðskáldin era: Bragi Ólafsson, Gyrðir Eliasson, Hannes Pétursson, Ingibjörg Haraldsdóttir, ísak Harðar- son, Kristín Ómarsdóttir, Sig- urður Pálsson, Sjón, Matthías Johannessen, Megas, Vilborg Dagbjartsdóttir og Þorsteinn frá Hamri. Sýningunni á Sauðárkróki lýkur 17. maí, en þaðan held- ur hún til Fjórðungssjúkra- húss Akureyrar. Það er Islenska menningar- samsteypan art.is sem gengst fyrir sýningunni í boði Glaxo Wellcome á Islandi. EITT verkanna á sýningunni er eftir Huldu Hákon. Vertu með fyrir kl. 12 í dag Dagskrárblað Morgunblaðsins inniheldur dagskrá allra sjónvarps- og útvarpsstöðva í hálfan mánuð. í blaðinu er einnig fjölmargt annað efni, viðtöl, greinar, kvikmyndadómar, krossgáta og margt annað fróðlegt og skemmtilegt efni sem fær fólk til að opna blaðið aftur og aftur í hálfan mánuð. Blaðinu er dreift með Morgunblaðinu og víðar um land allt. Skilafrestur auglýsingapantana í næsta blað er til kl. 12 í dag miðvikudaginn 21. apríl. Karlakór- inn Þrestir syngur á Akranesi TÓNLEIKAR verða með Karla- kórnum Þröstum úr Hafnarfirði í sal Grundaskóla Akraness á morg- un, sumardaginn fyrsta, kl. 20.30. Stjómandi er Jón Kristinn Cortes. Á efnisskránni eru íslensk og er- lend lög m.a. þrjú lög eftir Jón Ás- geirsson. I Karlakómum Þröstum eru 60 söngvarar, og er kórinn elsti karla- kór landsins, stofnaður 1912 af Friðriki Bjamasyni. Kórinn hefur haldið tónleika og sungið fyrii’ Hafnfirðinga í 87 ár og fékk verð- laun Menningarsjóðs Hafnarborg- ar á síðastliðnu vori. Það er Tónlistarfélag Akraness sem stendur fyrir tónleikunum sem era síðustu áskriftartónleik- amir á þessu starfsári. 6-5AV. SJÁLFSMYND Gunnars S. Magnússonar. GSM- sýning í Listhúsi Ófeigs GUNNAR S. Magnússon opnar GSM-sýningu í Listhúsi Ófeigs, Skólavörðustíg 5, í dag, miðviku- dag. Á sýningunni kynnir Gunnar myndamöppu sína. Myndirnar eru silkiþrykktar og frá löngu tímabili á ferli hans. Gunnar stundaði nám við Mynd- lista- og handíðaskólann og Mynd- listarskóla Reykjavíkur ásamt framhaldsnámi við Statens kun- stakademi í Ósló. Gunnar kenndi við Myndlistarskólann og Æfinga- deild Kennaraháskóla íslands. Verk Gunnars S. Magnússonar má sjá víða í listasöfnum landsins. Sýningin stendur til 12. maí og er opin á verslunartíma.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.