Morgunblaðið - 12.05.1999, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 12.05.1999, Blaðsíða 34
34 MIÐVTKUDAGUR 12. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ LISTIR Nú er komið að Oscar að keppa um Oskarinn Nú þegar Shakespeare þykir þurrausinn fyrir hvíta tjaldið, skima menn um eftir nýjum höfundi til að kvikmynda. Þar hafa menn staðnæmzt við Oscar Wilde og svo mikill handagangur varð í öskjunni, að tvær kvikmyndir eftir Fyrirmyndareigin- manni hans voru í framleiðslu á sama tíma. Freysteinn Jóhannsson fór að sjá aðra þeirra með nýtt leikrit um réttarhöldin yfir Oscar Wilde upp á vasann. VAR það ekki Oscar Wilde sjálfur sem sagði, að aðeins eitt væri verra en að vera umtalaður og það væri að enginn talaði um mann. Honum myndi þá líka lífíð núna, því eftir að hafa legið í dvala, geystist hann tvíefldur fram á leiksviðið og síðan sem leið lá upp á hvíta tjaldið. Kvikmynd Oliver Parker; Fyrir- myndareiginmaður, sem gerð er eftir samnefndu leikriti Wilde, var frumsýnd í London fyrir skömmu. Söguþræði leikritsins er fylgt að mestu; Sir Robert Chiltern stendur við hápunkt stjórnmálaferils síns, þegar frú Cheveley kemur frá Vín og hefur undir höndum bréf þar sem Robert Chiltern, þá ungur maður, selur viðskiptavini sínum rík- isleyndarmál. Pannig er auður hans tilkom- inn og opinberun þessa bréfs myndi eyðileggja líf hans. Til þess að fá bréfið aftur á hann að tala fyrir argentínskum skipaskurðarhugmynd- um, sem hann er al- gjörlega andvigur, en frú Cheveley og hennar vinir hafa fjárfest í. Þegar eiginkona hans, sem ekki má vamm sitt vita, kemst að því, hvem mann maður hennar hefur að geyma, rekur hún hann umsvifalaust frá sér. Hann leitar þá til síns gamla vinar Viscount Goring og trúir honum fyrir öllu saman. Pað kemur svo í ljós, að frú Cheveley og Goring lá- varður voru nákunnug á árum áður; í leikritinu nær hann af henni bréf- inu með því að stilla henni upp við vegg vegna skartgripaþjófnaðar, sem hann veit upp á hana. En í kvikmyndinni veðja þau um það, hvort Ro- bert Chiltern muni í þinginu fara að sam- vizku sinni eða bogna undan hótunum frú Cheveley. Hún leggur bréfið undir, en lávarð- urinn mun kvænast henni að öðrum kosti. Robert Chiltern flytur stórkostlega ræðu í þinginu og talar gegn argentínsku svikamyll- unni. Honum býðst sæti í rikisstjórninni og konan hans tekur hann í sátt; þarf reyndar í leiðinni að bjarga sjálfri sér fyrir horn með smá- skreytni, sem er nú bara til þess að hreinsa andrúmsloftið úr því sem komið er! Hans góði vinur, Goring lávarður, gengur að eiga systur hans og sú illa kona, frú Cheveley, hrökklast til baka til meginlandsins, bréflaus og félaus. Er þá allt orðið með björtum svip á Bretlandi aftur. Þetta er náttúrlega mikil einföld- un á söguþræði Oscar Wilde og það Oscar Wilde er kvikmyndin líka. Einhverjir reka efalaust upp ramakvein, það er stór synd að skera niður svo skemmti- legan texta, sem þann er Oscar Wilde skrifaði. En það er, sem bet- ur fer, af nógu að taka og fyrir mína parta gekk kvikmyndin upp og vel það. Hún er vel gerð, líður lítið fyrir leiksviðið, og er fyndin og bráð- skemmtileg. Og af því að mann- skepnan hefur ekkert breytzt, er söguþráðurinn jafnheillandi nú og þegar Wilde var uppi; spilling á æðstu stöðum og átök milli kynj- anna. Stjarna þessarar kvikmjmdar er Rupert Everett í hlutverki Arthur Goring- lávarðar, sem er höfundarins annar maður, léttúð- ugur og orðheppinn, það bjarg, sem allt brýtur á, og í lokin fyrirmynd- areiginmaður, án þess þó að vita af því! Everett fer ákaflega skemmti- lega með hlutverkið bæði til orðs og æðis og er oft hrein unun að sjá og heyra, hvernig hann fer með skop Wilde. Chiltern-hjónin leika þau Jeremy Northam og Cate Blanchett og Julianna Moore leikur frú Cheveley. Allt eru þetta stólpaleik- arar og þau standa vel fyrir sínu, sérstaklega þó konurnar; en í þeim fara dyggðin og lævísin uppmálað- ar. Synd að dyggðin skuli virka svona óspennandi öðrum þræði meðan syndin er bæði lævís og lip- ur! Það er ekki spurning, hvorum megin hjartað í Oscar Wilde sló. Af öðrum leikurum í kvikmynd- inni finnst mér ástæða að nefna John Wood í hlutverki jarlsins af Vinningaskrá HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings Aðalútdráttur 5. flokks, 11. maí 1999 Kr. 2.000.000 46087 Kr. 50.000 I íí*SíoS 46086 46088 Kr. 200.000 EuSralílos 20226 35057 36758 Kr. 100.000 TROMP 2299 11249 22814 26655 32791 38208 56674 Kr. 500.000 3229 15916 25372 28515 34195 54704 58764 Kr. 25.000 Z 777 5592 2877 6470 2891 7184 8315 11896 TROMP '. 125.000 12553 • 13251 - 19216 23891 28705 40394 45204 52163 19627 24226 31794 40715 45528 52874 22231 25429 33619 41103 48153 54897 23288 26815 34384 41689 50549 59473 23444 28238 36850 44919 51453 Kr. 15.000 TROMP 24180 27561 31403 35093 37728 40636 44332 47639 50265 53494 56513 w_ TC 24352 27811 31484 35150 37992 40702 44457 47734 50269 53517 56608 lu. /9.UUU 24354 27938 31669 35158 38053 40862 44471 47763 50331 53618 56705 24367 28129 31704 35191 38089 40923 44491 47868 50402 53689 56737 123 3852 7286 9354 11919 14950 17056 19528 21287 24441 28193 31718 35303 38111 41026 44681 47903 50492 53754 56942 217 3915 7315 9451 12006 14964 17190 19562 21295 24452 28227 31763 35316 38151 41062 44730 47946 50539 53844 56964 370 4061 7324 9452 12226 15076 17227 19594 21302 24479 28283 31835 35407 38166 41297 44754 48091 50630 53894 56982 403 4063 7399 9459 12357 15147 17262 19605 21348 24507 28505 31901 35496 38187 41409 44778 48165 50632 53899 57097 446 4151 7416 9516 12365 15163 17322 19626 21564 24589 28547 32029 35784 38202 41449 44948 48294 50749 53916 57221 485 4155 7428 9590 12523 15173 17358 19673 21692 24606 28551 32139 35795 38226 41507 44978 48381 50913 53937 57294 652 4271 7435 9654 12569 15195 17400 19763 21705 24627 28555 32212 35816 38243 41522 45017 48409 51200 53956 57355 769 4306 7481 9670 12638 15257 17507 19811 21729 24743 28596 32366 35839 38333 41760 45117 48414 51228 53957 57464 816 4328 7512 9719 12648 15332 17695 19819 21783 24801 28668 32378 35969 38459 41791 45271 48470 51414 53984 57485 828 4363 7655 9916 12747 15414 17772 19832 21923 24970 28696 32481 36011 38465 41866 45436 48526 51416 54061 57494 895 4400 7772 9922 12752 15416 17816 19839 21953 25265 28752 32644 36080 38470 41892 45585 48668 51501 54103 57765 Ö78 4405 7838 10015 12761 15469 17839 19954 22001 25279 28949 32671 36188 38545 41913 45673 48776 51836 54634 57952 1000 4534 7857 10018 12819 15498 17870 19974 22030 25521 29080 32756 36224 38579 41977 45722 48802 51885 54653 58034 1298 4805 7888 10141 12865 15543 17880 20055 22031 25528 29091 32757 36234 38611 42078 45730 48959 51928 54688 58057 1340 4861 7941 10236 12872 15629 17983 20091 22084 25618 29098 32865 36236 38700 42256 45853 48962 51942 54815 58085 1401 4896 7961 10253 12928 15657 18010 20168 22286 25843 29287 33119 36271 38763 42281 45892 48985 51964 54877 58133 1433 4939 8133 10303 12929 15668 18060 20227 22293 25868 29367 33146 36358 39040 42303 46076 49162 51966 54994 58291 1493 5041 8157 10320 13143 15681 18078 20228 22341 25902 29457 33281 36371 39082 42340 46214 49192 51972 55016 58548 1560 5100 8198 10341 13224 15746 18179 20232 22421 26103 29631 33415 36372 39103 42354 46219 49294 52018 55114 58614 1612 5162 8507 10389 13264 15873 18211 20362 22490 26105 29750 33490 36378 39348 42397 46233 49447 52064 55339 58625 1829 5262 8741 10667 13524 15995 18222 20364 22542 26167 29831 33522 36417 39407 42516 46248 49452 52065 55377 58640 1857 5271 8780 10711 13573 16043 18421 20375 22640 26230 29909 33562 36498 39489 42693 46342 49489 52150 55447 58798 1894 5518 8810 10716 13643 16116 18509 20444 22843 26241 30044 33646 36538 39505 42933 46343 49510 52199 55458 58801 1943 5560 8830 10723 13781 16160 18515 20521 22906 26370 30081 33708 36620 39569 43331 46357 49640 52395 55460 58988 2015 5787 8848 10873 13850 16214 18566 20569 22930 26497 30084 33803 36717 39660 43363 46377 49710 52455 55486 58999 2146 5900 8925 10888 13870 16241 18614 20570 23109 26734 30229 33832 36718 39720 43514 46459 49732 52518 55502 59188 2193 5953 8940 10960 13893 16376 18860 20645 23127 26768 30336 33885 36925 39796 43561 46463 49794 52533 55659 59205 2370 6118 8960 11199 13904 16379 18891 20660 23217 26800 30351 34109 36940 39863 43652 46476 49856 52570 55665 59326 2516 6134 8964 11200 13940 16387 18897 20667 23227 26804 30455 34131 36991 39891 43677 46657 49886 52586 55696 59393 2528 6215 9014 11219 14050 16392 18994 20747 23568 26934 30518 34220 37083 39964 43699 46862 49904 52602 55886 59596 2559 6287 9071 11480 14121 16539 18999 20770 23621 26991 30524 34263 37090 40002 43709 46877 49947 52609 56012 59598 2588 6288 9136 11501 14281 16556 19051 20806 23875 27027 30604 34307 37239 40009 43734 46989 50045 52811 56068 59617 2651 6310 9145 11506 14353 16561 19070 20810 23930 27104 30654 34410 37240 40284 43804 47055 50096 52832 56112 59628 2660 6578 9168 11526 14396 16602 19084 20941 23979 27202 30964 34482 37270 40346 43815 47113 50124 52870 56138 59709 2666 6778 9169 11585 14415 16723 19109 21139 24026 27276 31075 34540 37276 40366 43834 47219 50128 52952 56150 59876 2847 6989 9252 11781 14444 16801 19151 21188 24048 27360 31131 34611 37307 40496 43969 47547 50129 53017 56187 3423 6997 9256 11853 14639 16925 19157 21209 24095 27405 31191 34653 37347 40509 44057 47564 50132 53181 56224 3641 7054 9325 11876 14686 17000 19166 21225 24106 27505 31202 34710 37438 40523 44059 47567 50231 53287 56288 3794 7098 9336 11909 14807 17030 19508 21261 24163 27511 31365 34855 37531 40591 44214 47607 50256 53358 56483 Kr. 2.500 L' TROMP .12300 Ef tv»ir siðustu tölustafirnir í númadnu aru: 23 40 í hverjum aöalútdraetti eru dregnar út a.m.k. tvær tveggja stafa tölur og allir eigendur ein- faldra miöa meö númeri sem endar á þeim fá 2.500 kr. vinning. Sé um Trompmiöa aö ræöa er vinningurinn 12.500 kr. Alls eru þaö 6.000 miöar sem þessir vinningar falla á og vegna þessa mikta fjölda er skrá yfir þá ekki prentuö í heild hér, enda yröi hún mun lengri en sú sem birtist á þessan slöu. Allar tölur eru birtar meö fyrirvara um prentvillur. LÍFIÐ ER LOTTERÍ KVIKMYNPIR Stjörnubfó AÐ VEKJA NED - (WAKING NED DEVINE) +++ Leikstjóri Kirk Jones. Handritshöf- undur Kirk Jones. Kvikmyndatöku- stjóri Henry Braham. Tónskáld Shaun Davey. Aðalleikendur Ian Bannen, David Kelley, Fionnula Fl- anagan, Susan Lynch, James Nesbitt, Robert Hickey, Brendan F. Dempsey. 90 mín. írsk. Fox Searchlight 1998. BAKSVIÐ þessarar sporléttu og lipru gamanmyndar er hálfsofandi smáþorp á Irlandi þar sem íbúam- ir 52 þekkja hver annan jafn vel og áhrifin af dökkum Guinnes. Þama gerist svosem aldrei neitt mark- vert, lífið sniglast áfram en mann- flóran þó furðu litrík. Svínabóndinn Grísa-Finnur (James Nesbitt), er afskaplega skotinn í þorpsblóman- um Maggí (Susan Lynch), sem endurgeidur honum tilfinningarnar en stæk ólyktin af honum (þrátt fyrir margs konar sápubrúk), stendur nánari kynnum íýrir þrif- um. Sem gefur þvegnum og stroknum óðalsbóndanum örlitla vonarglætu. Fatlafólið, nomin Lizzy, eitrar umhverfið á yfirreið- um sínum í vélhjólastól. Aldavin- irnir Jackie (Ian Bannen) og Mich- ael (David Kelly), láta sig dreyma um gull og græna skóga. Þeir eru komnir af besta aldri, hálmstráið um óvænt umskipti til hins betra er komið undir slembilukku lottósins. Lífið er lotterí, ekki síður á eyj- unni grænu en annars staðar, því vinimir komast að því að einhver nágranni þeirra í þorpinu hefur dottið í lukkupottinn og unnið stóra vinninginn. Gamlingjarnir leggja hausinn í bleyti, ætla sér að verða fyrstir til að segja vinningshafan- um fréttirnar og fá skerf af kök- unni. Þær tilraunir em allar hinar broslegustu en enda með því að þeir hafa uppá pamfílnum, sem er einbúinn Ned Devine. Það er að- eins hálfur sigur því karlinn hefur ekki lifað fréttina af og nú verða vinirnir að grípa til sinna ráða ef þeir eiga ekki að missa af vagnin- um. Það hvetur hina öldruðu, og til þessa vammlausu, vini, til enn frek- ari bellibragða, er þeir komast að því að vinningsupphæðin er engin smásmíði, heldur skiptir milljónum eftirsóttra punda. Af og til hitta svona smámyndir í mark. Að vekja Ned, hefur notið mikilla vinsælda beggja megin Atl- anshafsins og þær em sannarlega verðskuldaðar. Hugmyndin er bráðfyndin, vissulega míglek, en íyrirgefast glompumar, svo skemmtilega er farið með efnið af leikstjóranum/handritshöfundinum Kirk Jones, og ekki að sjá að hann sé að þreyta fmmraunina. Tónlist Shaun Davey er, einsog myndin, létt, skemmtileg, með ósviknum, írskum blæ, á nákvæmlega sama róli og persónumar og myndin öll. Það em einmitt þessar einföldu en litríku persónur sem gefa Að vekja Ned ósvikinn töfrablæ. Ian Bannen er þaulreyndur gæðaleikari sem hefur í marggang átt stórleik í í myndum á borð við The Hill og Hope and Glory. Stórkostleg frammistaða hans kemur ekki á óvart. Það gerir hins vegar senu- stuldur Davids Kelly sem maður þekkir lítið til af afrekum á tjald- inu, en var einn af mörgum snjöll- um leikurum sem komu við sögu Faulty Towers. Karlinn er hreint út sagt óborganlegur sem mein- leysinginn Michael, sem fyinr grá- glettni örlaganna er allt í einu orð- inn burðarásinn í glæpsamlegri loddaralist. Það er ósvikin unun að fylgjast með þeim lifa sig af lífi og sál í hlutverk gömlu þorpsbúanna sem taka uppá óvanda þegar freist- ingin verður óbærileg. Þeir eru hlýir, saklausir og innilega notaleg- ir, líkt og myndin öll. Samnefnari fyrir galdur þeirra ósviknu augna- blika úr hversdagslífinu sem Hollywood er íyrirmunað að skapa þrátt fyrir allt sitt fé og hæfileika, og maður er farinn að sársakna þessa úr þeirri átt. Sæbjörn Valdimarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.