Morgunblaðið - 12.05.1999, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 12.05.1999, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 12. MAÍ 1999 39 ; VERÐBRÉFAMARKAÐUR Evrópsk bréf stöðug en evran lækkar TAP á evrópskum hlutabréfum snerist upp í hækkun á lokagengi vegna hagstæðra hagtalna vestan- hafs. Dalurinn bætti aftur stöðu sína gegn evru, sem lækkaði í um 1,0720 dollar vegna Kosovo. Olíu- verð lækkaði um tæp 50 sent tunn- an í London í innan við 16 dollara og er það talin leiðrétting eftir hækkanir að undanförnu. Evrópsk bréf hækkuðu í takt við bandarísk þegar tölur sýndu að framleiðni hefði aukizt um 4,3% í Bandaríkjun- um á fyrstu þremur mánuðum árs- ins. Bréf í Wall Street höfðu hækk- að um 0,5% í 11.064 punkta þegar viðskiptum lauk í London. Bréf í fjarskiptafyrirtækjum hækkuðu mest í Bretlandi: um 1,5% í BT, 2,8% í Vodafone og 5,7% í Orange. Lokagengi bréfa í HSBC bankanum var óbreytt eftir fyrri hækkun í Hong Kong, en bréf í Barclays hækkuðu um rúm 3%. Verð bréfa í BP Amoco var stöðugt þrátt fyrir 47% minni hagnað á fyrsta ársfjórðungi. Þýzka Xetra Dax vísitalan hækkaði um 0,7% eftir lækkun um morgun- inn. Góður hagnaður olli 3,8% hækkun hjá Veba og 4,1% hjá RWE. Franska hlutabréfavísitalan. hækkaði um 0,07%, en bréf í Euro Disney um 7,75% og voru Kleinwort Benson og CCF meðal aðalkaupenda. Búizt er við áfram- haldandi óstöðugleika evru vegna Kosovo, en talið að hún muni yfir- leitt halda áfram að seljast á 1,05- 1,09 dollara. í meginatriðum er talið að staða evru verði neikvæð, nema fljótlega sjáist merki um varanleg umskipti á evrusvæðinu. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. des. 1998 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna lö.UU 17,00 - \ 16,00 _ t7T[ 16,04 15,00 - s "V 14,00 - * y 13,00 - f 12,00 _ k jL^ 11,00 ■ '*\ILrr r w w 10,00 ■ 9,00 ■ Desember Janúar Febrúar Mars APríl Ma( | Byggt á gögnum frá Reuters FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 11.05.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 1.750 40 97 3.849 374.320 Blandaður afli 15 15 15 157 2.355 Gellur 275 275 275 70 19.250 Grálúða 120 120 120 77 9.240 Grásleppa 29 29 29 74 2.146 Hlýri 89 30 72 1.180 84.421 Karfi 48 20 43 17.327 745.137 Keila 55 6 40 5.653 223.962 Langa 108 55 88 4.561 402.119 Langlúra 70 5 55 345 18.820 Lúöa 381 100 222 1.068 237.144 Lýsa 36 36 36 20 720 Rauðmagi 20 10 12 122 1.460 Sandkoli 65 62 63 1.210 76.412 Skarkoli 132 70 124 17.010 2.102.264 Skata 175 175 175 500 87.500 Skrápflúra 45 45 45 159 7.155 Skötuselur 200 170 199 709 140.900 Steinbítur 89 30 61 49.885 3.063.964 Stórkjafta 30 30 30 421 12.630 Síld 10 10 10 18 180 Sólkoli 130 95 104 12.031 1.249.295 Tindaskata 10 10 10 120 1.200 Ufsi 72 20 53 73.235 3.880.123 Undirmálsfiskur 177 40 92 7.992 731.365 Ýsa 142 20 118 84.293 9.921.023 Þorskur 170 48 113 230.719 25.980.715 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Annar afli 40 40 40 40 1.600 Langa 80 80 80 564 45.120 Skarkoli 80 80 80 21 1.680 Steinbrtur 65 65 65 584 37.960 Sólkoli 100 100 100 54 5.400 Undirmálsfiskur 40 40 40 18 720 Ýsa 20 20 20 14 280 Þorskur 106 106 106 849 89.994 Samtals 85 2.144 182.754 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 1.750 1.750 1.750 8 14.000 Karfi 20 20 20 102 2.040 Lúða 300 300 300 28 8.400 Skarkoli 108 107 107 1.218 130.570 Steinbítur 60 50 57 16.434 936.081 Undirmálsfiskur 80 80 80 1.000 80.000 Ýsa 127 121 125 1.500 187.500 Þorskur 155 90 95 7.343 695.015 Samtals 74 27.633 2.053.605 FAXAMARKAÐURINN Gellur 275 275 275 70 19.250 Karfi 45 22 33 73 2.394 Keila 40 25 39 232 8.964 Langa 91 55 73 75 5.475 Lúða 285 141 190 307 58.229 Skarkoli 124 98 123 4.186 515.590 Steinbítur 70 40 65 14.234 924.641 Sólkoli 108 104 104 923 96.417 Ufsi 65 31 35 1.873 64.937 Undirmálsfiskur 135 135 135 96 12.960 Ýsa 122 91 116 7.897 918.658 Þorskur 168 94 132 6.545 864.595 Samtals 96 36.511 3.492.108 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Ufsi 30 30 30 215 6.450 I Samtals 30 215 6.450 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 70 70 70 991 69.370 Langa 91 91 91 606 55.146 Lúða 255 174 202 485 98.120 Skarkoli 107 107 107 220 23.540 Steinbftur 58 58 58 747 43.326 Sólkoli 96 96 96 180 17.280 Þorskur 122 103 115 2.447 280.451 Samtals 103 5.676 587.233 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Steinbítur 58 58 58 60 3.480 Undirmálsfiskur 97 97 97 2.968 287.896 Ýsa 129 105 108 230 24.773 Þorskur 111 101 106 6.277 663.604 Samtals 103 9.535 979.754 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Hlýri 89 89 89 159 14.151 Karfi 46 22 38 745 28.675 Keila 55 30 37 509 18.945 Langa 91 55 84 1.028 86.547 Langlúra 70 70 70 263 18.410 Lúða 381 285 330 97 32.056 Skarkoli 132 89 130 6.930 898.405 Skrápflúra 45 45 45 159 7.155 Steinbítur 89 40 61 1.110 68.210 Sólkoli 116 95 99 2.504 246.769 Tindaskata 10 10 10 120 1.200 Ufsi 69 39 59 9.737 573.022 Undirmálsfiskur 99 57 83 747 62.203 Ýsa 139 81 115 7.858 905.399 Þorskur 168 80 114 131.160 14.967.979 Samtals 110 163.126 17.929.126 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Þorskur 121 106 116 1.503 174.483 Samtals 116 1.503 174.483 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Grásleppa 29 29 29 38 1.102 Karfi 36 36 36 165 5.940 Keila 36 36 36 62 2.232 Langa 70 70 70 61 4.270 Lúða 320 285 298 38 11.320 Skarkoli 129 128 128 400 51.300 Steinbítur 60 50 51 1.126 57.561 Sólkoli 130 130 130 300 39.000 Ufsi 31 31 31 400 12.400 Undirmálsfiskur 97 71 76 500 38.100 Ýsa 142 97 129 5.400 698.112 Þorskur 135 90 106 13.800 1.468.734 Samtals 107 22.290 2.390.071 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Karfi 37 37 37 50 1.850 Keila 39 39 39 100 3.900 Langa 86 79 85 350 29.750 Lýsa 36 36 36 20 720 Skata 175 175 175 500 87.500 Steinbrtur 30 30 30 50 1.500 Ufsi 55 55 55 50 2.750 Ýsa 131 114 129 700 89.999 Þorskur 166 123 136 3.450 469.511 Samtals 130 5.270 687.480 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 99 64 95 3.781 357.720 Blandaöur afli 15 15 15 120 1.800 Grálúða 120 120 120 77 9.240 Grásleppa 29 29 29 36 1.044 Hlýri 30 30 30 30 900 Karfi 48 39 44 15.802 691.970 Keila 45 35 41 4.647 189.086 Langa 108 80 94 1.741 163.811 Langlúra 5 5 5 82 410 Lúða 310 100 257 113 29.020 Sandkoli 65 62 63 1.210 76.412 Skarkoli 130 70 116 1.192 138.594 Skötuselur 190 170 179 43 7.700 Steinbítur 65 30 60 7.217 434.824 Stórkjafta 30 30 30 421 12.630 Sólkoli 106 100 102 4.924 504.661 Ufsi 72 20 53 59.240 3.148.014 Undirmálsfiskur 101 50 86 2.361 201.936 Ýsa 141 70 117 55.595 6.476.818 Þorskur 170 85 110 49.600 5.453.024 Samtals 86 208.232 17.899.612 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Ýsa 128 128 128 667 85.376 Samtals 128 667 85.376 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 39 32 33 65 2.122 Keila 6 6 6 94 564 Langa 91 55 85 113 9.636 Skarkoli 122 122 122 2.723 332.206 Steinbítur 67 54 67 2.882 192.950 Sólkoli 108 108 108 3.146 339.768 Ufsi 69 48 54 171 9.237 Ýsa 122 97 117 559 65.548 Þorskur 108 108 108 371 40.068 Samtals 98 10.124 992.099 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 50 50 50 20 1.000 Blandaður afli 15 15 15 37 555 Karfi 30 30 30 255 7.650 Langa 108 108 108 8 864 Rauðmagi 20 10 12 122 . 1.460 Skarkoli 100 100 100 39 3.900 Síld 10 10 10 18 180 Ufsi 39 30 39 1.025 39.750 Ýsa 124 124 124 250 31.000 Þorskur 106 48 106 3.004 318.184 Samtals 85 4.778 404.543 FiSKMARKAÐURINN l' GRINDAVÍK Karfi 39 33 36 70 2.496 Ufsi 48 31 46 293 13.487 Undirmálsfiskur 177 177 177 230 40.710 Ýsa 128 104 120 1.468 175.676 Þorskur 138 119 127 867 110.239 Samtals 117 2.928 342.608 HÖFN Keila 30 30 30 9 270 Langa 100 100 100 15 1.500 Skarkoli 80 80 80 81 6.480 Skötuselur 200 200 200 666 133.200 Steinbítur 69 65 66 170 11.189 Ufsi 20 20 20 10 200 Ýsa 100 85 90 440 39.785 Samtals 138 1.391 192.624 SKAGAMARKAÐURINN Steinbítur 62 58 62 171 10.542 Ufsi 65 31 45 221 9.876 Undirmálsfiskur 99 90 95 72 6.840 Ýsa 128 128 128 1.070 136.960 Þorskur 157 83 113 3.203 362.035 Samtals 111 4.737 526.254 TÁLKNAFJÖRÐUR Steinbítur 67 67 67 5.100 341.700 Ýsa 132 132 132 645 85.140 Þorskur 76 76 76 300 22.800 Samtals 74 6.045 449.640 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 11.5.1999 Kvótategund Viðsklpta- Viðsklpta- Hzsla kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sðlumagn Vegið kaup- Vegið sölu Sfðasta magn (kg) verð (kr) tllboð (kr). tilboð (kr). eftlr (kg) eftir(kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 33.546 106,08 106,14 108,00 344.911 7.000 105,58 108,00 105,76 Ýsa 51,67 98.870 0 49,53 49,08 Ufsi 3.100 26,02 26,00 0 140.368 27,40 26,43 Karfi 1.000 41,83 41,66 0 79.916 41,69 41,77 Steinbítur 3.000 18,50 17,53 17,99 19.004 34.793 17,51 19,04 18,49 Grálúða 92,00 0 253 92,00 92,00 Skarkoli 17.000 40,08 40,25 6.532 0 40,25 40,03 Langlúra 36,39 0 13.000 36,47 36,94 Sandkoli 20.000 13,50 13,41 50.899 0 12,39 13,24 Skrápflúra 11,18 12,00 40.000 1.000 11,18 12,00 12,00 Loðna 0,18 0 1.590.000 0,18 0,08 Humar 8.455 425,00 425,01 45 0 425,01 400,00 Úthafsrækja 5,79 0 142.678 5,92 6,55 Rækja á Flæmlngjagr. 36,00 0 250.000 36,00 22,00 Ekki voru tilboö í aðrar tegundir FRÉTTIR Lockheed í keppni á sviði marg- miðlunar New York. Reuters. LOCKHEED Martin flugiðnað- arris inn hyggst koma á fót 3,6 milljarða dollara hnattrænu gervihnattakerfí, sem mun bjóða net- og gagnaflutninga- þjónustu á breiðbandi, ásamt keppinautunum TRW Inc. og Telecom Italia. Lockheed Martin Global Tel- ecommunications Group, deild í flugiðnaðarrisanum, mun leggja fram 400 milljónir dollara í sjálfstætt sameignarfyrirtæki, Astrolink Llc. Telespazio, sem tilheyrir Telecom Italia Group, og TRW munu leggja til 250 milljónir dollara hvort fyrir- tæki. Með stofnun Astralink stefna fyrirtækin að því að verða fyrst til að ná nýjum áfanga á sviði margmiðlunarþjónustu. Á því sviði mun Astrolink keppa við Hughes Electronics Corp., sem hefur nýlega skýrt frá fyrirætl- unum um að koma á fót hnatt- rænu breiðbandskerfí um gervi- hnött. Fjögurra hnatta kerfi Astrolink verður íjögurra gervihnatta kerfí sem mun ein- beita sér að breiðbandsgagna- þjónustu. Þjónustan tekur til starfa 2003 og munu viðskipta- vinir nota litla gervihnattadiska á heimilum sínum eða skrifstof- um til að ná sambandi við kerf- ið. Fyrsti gervinhöttur kerfísins mun bjóða íbúum Evrópu, Norð- ur- og Suður-Ameríku gagna- fjarskiptaþjónustu á breiðbandi. Starfsemin mun hefjast 2002. Næstu þremur gervihnöttum verður skotið á loft á hálfsárs- fresti og síðan mun kerfíð ná um allan heim. Kaupir Chevron Texaco? New York. Reuters. CHEVRON olíufélagið á í viðræð- um um kaup á Texaco Inc. fyrir 42 milljarða dollara að sögn vefiitgáfu Wall Street Joumal. Chevron býður 19% hærra verð en markaðsvirði Texaco, eða 80 dollara á hlutabréf. Að sögn blaðsins em olíurisamir „ekki nálægt samkomulagi“ og það segir að eftirlitsyfirvöld geti orðið óþægur Ijár í þúfu. Ef Chevron eignast Texaco mun < félagið treysta sig í sessi sem fjórða stærsta olíufélag heims á eftir Exxon, BP Amaco og Royal Dutch Shell. Komið urði á fót 100 milljarða dollara fyrirtæki, en markaðsvirði þess yrði þó helmingi minna en Shell. Talið er að kostnaður muni minnka um 1 milljarð dollara við sameiningu. Samruni Chevrons og Texaco hefur oft komið til tals vegna sam- eignaíyrirtækis þeirra í Asíu, Cal- tex Corp, sem forverar félaganna, ^ Texas Co. og Standard Oil Co. í Kalifoi-níu, stofnuðu fyrh- 63 árum. Annar forstjóra Chevrons, Da- vid O’Reilly, hefur sagt að félagið muni íhuga samruna, sem bæti hag hluthafa. Forstjóri Texaco, Peter Bijur, er líka talinn hafa áhuga á samkomulagi. .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.