Morgunblaðið - 12.05.1999, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
MIÐVIKUDAGUR 12. MAÍ 1999 71
*
VEÐUR
-Q' ~É1
Heiðskírt Léttskýjað Háltskýjað Skýjað
***** Rigning
** **** ** Slydda
Alskýjað % * * % Snjótoma '\J El
ý Skúrir
Y Slydduél
■J
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vindonn sýnir vind- __
stefnu og fjöðrin
vindstyrk, heil fjöður * *
er 2 vindstig. é
Þoka
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Suðvestan kaldi og súld með köflum
norðvestantil, en hægari og bjart veður í öðrum
landshlutum. Hiti 6 til 14 stig, hlýjast sunnan-
lands.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Hæg breytileg átt og súld hér og þar, en sunnan
strekkingur og rigning á sunnudag og mánudag
og fremur milt veður.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Yfirlit: Lægðin vestur af írlandi grynnist smáma saman,
en hæðarhryggur teygir sig frá N-Skandinaviu suður yfir
ísland. Lægð yfir NA-Grænlandi hreyfist suður á bóginn.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarfað
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi ^ .
tölur skv. kortinu til ‘ 1
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavík 8 léttskýjað Amsterdam 16 úrkoma í grennd
Bolungarvík 6 alskýjað Lúxemborg 14 alskýjað
Akureyri 4 skýjað Hamborg 17 skúr
Egilsstaðir 10 Frankfurt 16 skúr
Kirkjubæjarkl. 11 léttskýiað Vin 17 skúr
JanMayen 2 alskýjað Algarve 26 léttskýjað
Nuuk 2 rigning Malaga 22 þokumóða
Narssarssuaq 7 alskýjað Las Palmas 23 heiðskírt
Þórshöfn 7 skýjað Barcelona 20 mistur
Bergen 8 skýjað Mallorca 21 skýjað
Ósló 3 rigning og súld Róm 21 skýjað
Kaupmannahöfn 6 rigning Feneyjar 18 þokumóða
Stokkhólmur 6 Winnipeg 6
Helsinki 4 skýiað Montreal 7 heiðskirt
Dublin 15 skýjað Halifax 7 hálfskýjað
Glasgow vantar New York 13 skýjað
London 17 skúr Chicago 14 hálfskýjað
Paris 16 rigning Orlando 21 þokumóða
Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu islands og Vegageröinni.
12. maí Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri
REYKJAVÍK 3.41 3,5 10.02 0,7 16.09 3,6 22.24 0,6 4.24 13.24 22.26 10.45
ÍSAFJÖRÐUR 5.39 1,8 12.04 0,1 18.10 1,8 4.07 13.29 22.53 10.50
SIGLUFJORÐUR 1.42 0,3 7.54 1,1 14.04 0,1 20.30 1,1 3.49 13.11 22.35 10.31
DJUPIVOGUR 0.50 1,7 7.01 0,5 13.13 1,8 19.25 0,4 3.51 12.53 21.58 10.13
Morgunblaðið/Siömælinqar
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 kenja, 4 mergð, 7 svíf-
um, 8 rögum, 9 reið, 11
sterk, 13 bor, 14 heiðar-
leg, 15 öl, 17 hugboð, 20
mann, 22 hland, 23 dugn-
aðurinn, 24 sparsöm, 25
áma.
LÓÐRÉTT:
1 farartæki, 2 tortímum,
3 heiður, 4 spýta, 5 krók,
6 fellir dóm, 10 lúra, 12
stúlka, 13 nöldur, 15 rit-
ið, 16 daunn, 18 tuskan,
19 starfsvilji, 20 fornafn,
21 farmur.
LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 meykonung, 8 kakan, 9 skyld, 10 get, 11
týndi, 13 ataði, 15 byggs, 18 spöng, 21 urt, 22 siðug, 23
aular, 24 hólmganga.
Lóðrétt: 2 eikin, 3 kyngi, 4 nísta, 5 neyta, 6 skot, 7
Oddi, 12 dug, 14 tæp, 15 bósi, 16 geðró, 17 sugum, 18
staka, 19 öflug, 20 gæra.
*
I dag er miðvikudagur 12. maí,
132. dagur ársins 1999. Pan-
kratíumessa. Orð dagsins: Gott
er að lofa Drottin og lofsyngja
nafni þínu, þú Hinn hæsti.
Skipin
Reykjavíkurhöfn:
Snorri Sturluson og Bo-
arhino fara í dag. Hanse
Duo kemur og fer í dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Hrafn Sveinbjarnarson
kemur í dag. Lómur og
Fair play 2 fóru í gær.
Hanse Duo, Okhotine
og Sjóii fara í dag.
Fréttir
Bóksala félags kaþ-
ólskra leikmanna. Opin
á Hávallagötu 14 kl.
17-18.
Félag eldri borgara, í
Reykjavík. Silfurlínan,
síma- og viðvikaþjón-
usta fyrir eldri borgara
er opin alla virka daga
kl. 16-18, sími 588 2120.
Styrkur, samtök
krabbameinssjúklinga
og aðstandenda þeirra.
Svarað er í síma
Krabbameinsráðgjafar-
innar, 800 4040, frá
kl.15-17 virka daga.
Mæðrastyrksnefnd
Reykjavíkur Sólvalla-
götu 48. Fióamarkaður
og fataúthlutun á mið-
vikudögum kl. 16-18.
Mannamót
Árskógar 4. Kl. 9-12
baðþjónusta, 9-13.30,
handavinna, kl. 13-16.30
handavinna og opin
smíðastofa, kl. 13 frjáls
spilamennska.
Bólstaðarhlíð 43. Kl.
8- 13.00 hárgreiðsla, kl.
8.30-12.30 böðun, kl.
9- 16 almenn handavinna
og fótaaðgerð, kl. 9-12
leirlist, kl. 9.30-11.30
kaffi og dagblöðin, kl.
10- 10.30 bankinn, kl.
13-16.30 brids/vist, ld.
13-16, vefnaður, kl. 15
kaffi.
Félag eldri borgara í
Garðabæ. Opið hús í
safnaðarheimilinu
Kirkjuhvoli alla virka
daga kl. 13-15. Heitt á
könnunni, pútt, boecia
og spilaaðstaða (brids
eða vist). Púttarar komi
með kylfur.
Félag eldri borgara, í
Hafnarfirði, Hraunseh
við Reykjavíkurveg.
Kóramót eldri borgara
verður í Víðistaðakirkju
(Sálmarnir 92,2.)
Hafnarfirði laugardag-
inn 15. maí kl. 17. Þátt-
takendur: Vorboðar -
Mosfellsbæ, Eldey -
Suðurnesjum, Samkór-
inn Hljómur - Akranesi,
Hörpukórinn - Árborg
og Gaflarakórinn
Hafnarfirði.
Félag eldri borgara, í
Reykjavík og nágrenni,
Ásgarði Glæsibæ. Al-
menn handavinna,
perlusaumur og fl. kl. 9.
Kaffistofa, dagbl. spjah
- matur kl. 10 til 13.
Nokkur sæti laus í ferð
á Snæfehsnes 14. maí
vegna forfalla. Upplýs-
ingar og pantanir á
skrifstofu í síma
588 2111.
Furugerði 1. í dag kl. 14
samverustund í salnum.
Á föstudaginn kl. 14
bingó, kl. 15 kaffiveit-
ingar.
Gjábakki Fannborg 8.
Handavinnustofan opin
frá kl. 10-17, boccia kl.
10.30, glerlistahópurinn
starfar frá kl. 13-16, kl.
13 félagsvist kl. 17 bobb.
Húsið öllum opið.
Hraunbær 105. Kl.
9-14 bókband og öskju-
gerð, kl. 9-16.30 búta-
saumur, kl. 9-17 hár-
greiðsla, kl. 11-11.30
bankaþjónusta, kl.
12-13 hádegismatur.
Hæðargarður 31. Kl.
9-11 dagblöðin og kaffi,
Vinnustofa: myndlist
fyrir hádegi og postu-
línsmálning allan dag-
inn. Fótaaðgerðafræð-
ingur á staðnum.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
fótaaðgerðir, böðun,
hárgreiðsla, keramik,
tau og shkimálun, kl. 11
sund í Grensáslaug, kl.
15 kaffiveitingar, teikn-
un og málun, kl. 15.30
jóga.
Langahlið 3. Kl. 8 böð-
un, kl. 9 hársnyrting, kl.
10 morgunstund í dag-
stofu, kl. 10-13 verslun-
in opin, kl. 11.30 hádeg-
isverður kl. 13-17
handavinna og föndur,
kl. 15 kaffíveitingar.
Norðurbrún 1. Kl.
9-16.30 leirmunagerð,
kl. 9-13 smíðar, kl. 10.10
sögustund, kl. 13-13.30
bankinn, kl. 14 félags-
vist, kaffi og verðlaun,
fótaaðgerðastofan er op-
in frá kl. 9.
Vitatorg. Kl. 9-12
smiðjan, kl. 10 söngur
með Áslaugu, kl.
10.15-10.45 bankaþjón-
usta Búnaðarbankinn,
kl. 11 boccia, kl. 10-12
bútasaumur, kl. 11.45
matur, kl. 13—16 hand-
mennt almenn, kl. 14
verslunarferð, kl. 14.30
kaffiveitingar.
Vesturgata 7. Kl.
9-10.30 dagblöðin og
kaffi, kl. 9-12 aðstoð við
böðun, kl. 9 hárgreiðsla,
kl. 9-12 myndlistar-
kennsla og postulíns-
málun, kl. 11.45 hádegis-
matur, kl. 14.30 kaffi-
veitingar.
Barðstrendingafélagið.
Spilakvöld í kvöld kl.
20.30 í Konnakoti,
Hverfisgötu 105. Allir
velkomnir.
Félag áhugafólks um
íþróttir aldraðra minnir
á að kynning og æfing í
holugolfi (pútti) verður á
púttvellinum við gervi-
grasvöllinn í Laugardal
kl. 14 í dag. Kynning á
minigolfi frestast. Verð- H
ur auglýst.
Húmanistahreyfingin.
Húmanistafundur í
hverfismiðstöðinni
Grettisgötu 46 kl. 20.15.
M.a. rædd ný framtíð.
ITC-deildin Melkorka
heldur fund í Menninga-
miðstöðinni Gerðubergi
í kvöld kl. 20.
Kvenfélag Kópavogs r- -
Vorferðin „óvissuferð"
verður farin laugardag-
inn 15. maí kl. 13. frá
Hamraborg 10. Konur
eru beðnar um að til-
kynna þátttöku í símum
554 0388 Ólöf eða
554 1544 Helga (eftir
kl.17) fyrir kl. 18. fóstu-
dag 14. maí.
Minningarkort
Minningasjóður
Krabbameinslækninga-
deildar Landspitalans.
Tekið er við minningar-
gjöfum á skrifstofu
hjúkrunarforstjóra í
síma 560 1300 aha virka w.
daga milh kl. 8-16. Utan
dagvinnutíma er tekið á
móti minningargjöfum á
deild 11-E í síma
560 1225.
Minningarkort Rauða
kross íslands, eru seld í
sölubúðum Kvenna-
deildar RKÍ á sjúkra-
húsum og á skrifstofu
Reykjavíkurdeildar
Fákafeni 11, sími
568 8188. Allir ágóði
rennur til líknarmála.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1166,
sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANG: jg
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.
Opið allan sólarhringinn
ódýrt bensín
Snorrabraut
í Reykjavík
Starengi
í Grafarvogi
Arnarsmári
í Kópavogi
Fjarðarkaup
í Hafnarfirði
Holtanesti
í Hafnarfirði
Brúartorg
í Borgarnesi