Morgunblaðið - 12.05.1999, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 12.05.1999, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞJONUSTA/FRETTIR MIÐVIKUDAGUR 12. MAÍ 1999 57/ Ráðstefna um gæðastjórnun í félagsþjónustu Hluti af norrænu samstarfsverkefni LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS „ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-fímmtud. kl. 8.15-22, fóst. kl. 8.15-19. Laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Handritadeild er lokuð á laug- ard. og sunnud. S: 525-5600, bréfs: 525-5615._ USTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossl: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.__________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Höggmyndagarður- inn er opinn alla daga. Safnið er opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-17._____________________ USTASAFN ÍSLANDS, Fríkirlquvegi. Sýningarsalir, kaffi- stofa og safnbúð: Opið daglega íd. 11-17, lokað mánu- daga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leiösögn: Op- ið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-fóstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á miðvikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is___ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: OpiO daglega kl. 12-18 nema mánud._________________________ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið laugardaga og sunnudaga milli kl. 14 og 17. Tekið á móti gestum skv. samkomulagi. Upplýsingar í síma 653- 2906.________________________________________ UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Simi 563-2530._______ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seitjarnarnesi. í sumar verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. milli kl. 13 og 17._____________________ MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is.___________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykjavíkur v/rafstöð- ina v/ElIiðaár. Opið sunnudaga kl. 15-17 eða eftir sam- komulagi. S. 567-9009.____________________ MINJASAFN SLYSAVARNARFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið á laugardögum og sunnudögum frá kl. 13-16. Hægt er að panta á öðrum tímum í slma 422-7253.________________________ MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðalstræti 58 er lokað í vetur vegna uppsetningar nýrrar sýningar sem opnuð verður sumarið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI verður opið framvegis á sunnudögum kl. 14-16 í vetur. Að auki geta gestahóp- ar og beklqardeildir skóla haft samband við safnvörð í síma 462-3550, sem opnar þá fúslega samkvæmt nánara umtali._______________________________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tíma eftir samkomulagi.___________________ "nÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630._ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.____________________________________ NESSTOFUSAFN, Yfir vetrartímann er safnið einungis opið samkvæmt samkomulagi._____________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14-18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Slmi 555-4321. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30- 16.___________________________________ SJÓMINJASAFN (SLANDS, Vesturgötu 8, HafnarfirSi, er opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17 og eftir sam- komulagi fyrir skólanema og aðra hópa. S: 565-4242, bréfs. 565-4251._____________________________ SJÓMINJA- ÖG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.__________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl, Uppl.is: 483-1165,483-1443.__________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handritasýning opin þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 14-16 til 14. maí._____________________________________ STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13- 18 nema mánudaga. Sími 431-5566.________ SÖGU- OG MINJASAFN SlysavarnaKIags íslands, Garðínum: Opið um helgar frá kl. 13-16.______ ÍJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánudagakl. 11-17.___________________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til Bstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15.______________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga._____________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Lekað í vetur nema eftir samkomulagi. Sími 462-2983._______ NORSKA HÚSIÐ ( STYKKISHÓLMI: Opið dagiega í sum- arfrákl. 11-17.______________________________ ORÐ DAGSINS Reykjavík sfml 551-0000._______________________ Akureyrl s. 462-1840. _________________________ SUNDSTAÐIR_____________________________________ SUNDSTAÐIR ( REYKJAVlK: Sundhöilin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Brciðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-22. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-15. þri., mið. ogföstud. kl. 17-21.____________________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-föst. 7-21. Laugd. og sud. 8-18. Sölu hætt hálftima fyrir lokun.___ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarflarðar: Mád.- föst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.___________ VARMÁRLAUG ( MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 8-18._ SUNDLAUGIN ( GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7- 21 ogkl. 11-15 um helgar. Sfmi 426-7555._______ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18.________ ■_______________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21, Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.____ SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. _ og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.__________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._______ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._________ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17, lokaö á miövikudögum. Kaffihúsið opið á sama tfma. Sími 5757-800.____________________ SORPA___________________________________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en iokaö- ar á stórhátíöum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 620-2205. Tölvur og tækni á Netinu v^mbl.is -ALLTAf^ e/TTHV'AO NÝTT NORRÆNA samstarfsverkefnið um gæðastjórnun í félagslegri þjónustu gengst fyrir norrænni ráðstefnu um gæðastjómun hinn 14.-16. júní nk. í Viðeyjarstofu. Á ráðstefnunni verða 7 fyrirlestr- ar. Svíinn Peter Westlund, doktor í skipulagsfræðum, talar um gæða- stjórnun innan öldrunarþjónustu, Sps B. Olsen, félagsráðgjafi frá Soci- alt Udviklingscenter í Kaupmanna- höfn, talar um tilraunir til þróunar aðferðafræði við að taka tillit til sjón- armiða þroskahamlaðra við gæða- starf á sambýlum. Ove Karlsson, lektor við Málardalens Högskola í Svíþjóð, talar um undirbúning og gerð gæðaúttekta og Pár Nygren, prófessor í sálfræði við háskólann í Lillehammer í Noregi, talar um möguleika á gæðastarfi innan félags- sálarfræði. Verkefnisstjórar hins norræna verkefnis, Bernhai'd Jensen og Grét- ar Þór Eyþórsson, munu segja frá Nýsköpunar- keppni grunnskóla- nemenda NÝSKÖPUNARKEPPNI grunn- skólanemenda er nú haldin í átt- unda sinn og í ár í samvinnu við Fantasi design sem er samnorrænt verkefni og farandsýning þar sem lögð er áhersla á hönnun og hugvit barna og unglinga. „Vinningshafar Nýsköpunar- keppninnar verða kynntir í Gerðu- bergi laugardaginn 15; maí og mun forseti íslands, heira Ólafur Ragnar Grímsson, veita þeim verðlaun. Um leið verður opnuð sýning í Gerðu- bergi á verkefnum nemenda sem tóku þátt í keppninni og teikningun- um er sendar verða á Fantasi design farandsýninguna sem er styrkt af Reykjavík, menningarborg Evrópu, árið 2000. Dagskrá verðlaunaafhendingar og opnun sýningar er laugardaginn 15. maí kl. 14-16. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir,“ segir í fréttatilkynningu. Póstgangan 1999 - annar áfangi Aðalgöngu- dagurinn á fímmtudag AÐALGÖNGUDAGUR Póstgöng- unnar 1999, raðgöngu íslandspósts á milli pósthúsa, verður fimmtudag- inn 13. maí. Þetta er annar áfangi Póstgöngunnar 1999. Um 120 manns mættu í þann fyrsta sl. fimmtudag. Áfangarnir verða alls fimm. Farið verður frá Bessastöðum kl. 10. Forseti íslands, hr. Ólafur Ragnar Grímsson, heilsar upp á göngumenn áður en lagt verður af stað. Gengið verður að pósthúsinu í Hafnarfirði og áfram suður í Kúa- gerði. Þar verður boðið upp á grill- aðar pylsur í lok göngunnar og rútuferðir til baka á brottfararstaði. Þennan dag, 13. maí 1776, gaf Kristján VII. út fyrstu tilskipun um póstferðir á íslandi. Upp á það vilja póstmenn halda með því að ganga saman hluta þeirrar leiðar sem fyrsti fastráðni landpósturinn á Suðurnesjum fór fyrst árið 1785, segir í fréttatilkynningu. Með hópnum verða sérvaldir fylgdarmenn sem vel þekkja til sögufrægra staða í þeim sveitarfé- lögum sem gengið verður um. Við Þorbjai-narstaði verður val um að verkefninu og loks verða tveir ís- lenskir fyrirlestrar: Þór G. Þórarins- son, framkvæmdastjóri Svæðisskrif- stofu fatlaðra á Reykjanesi, segir frá gæðastarfi þar og Kristín Sigur- sveinsdóttir, verkefnisstjóri heima- þjónustu Akureyrarbæjar, skýrir frá nýlegri könnun á gæðum þjónust- unnar þar. Ráðstefnan er fyrst og fremst ætluð stjórnendum úr félags- þjónustu, eins og t.d. félagsmála- stjórum, deildarstjórum og verkefn- isstjórum. Skjólstæðingar hafðir með í ráðum Gæðastjórnun innan félagsþjón- ustu er komin tiitölulega skammt á veg, en hinu norræna verkefni sem stendur yfir 1998 og 1999 er ætlað að koma því á rekspöl og er ráðstefnan liður í því. Höfuðþungi verkefnisins, að sögn Grétars Þórs Eyþórssonar verkefnisstjóra, er á samstarfi við 6 sveitarfélög og stofnanir á öllum FJÖLDI gesta kom á sýningu á handavinnu aldraðra sem hald- in var í Félagsmiðstöðinni Hraunbæ 105 um helgina og á mánudag. Á sýningunni voru ganga gömlu alfaraleiðina yfir hraunin, yfir í Vatnsleysuvík eða gamla bílveginn. Fríar rútuferðir verða að Bessa- stöðum frá BSÍ kl. 9.15, pósthúsinu í Kópavogi kl. 9.30 og pósthúsinu í Garðabæ kl. 9.45. Allir velkomnir. Gengið í kaupstað HAFNARGÖNGUHÓPURINN stendur fyrir gönguferð í kvöld, miðvikudagskvöld, frá Tjaldhóli við Fossvogsbotn og fylgir fornleið, gamalli alfaraleið sem vermenn fóru áleið þeirra til síns heima eftir vetr- arvertíð á Suðumesjum með við- komu í kaupstað. Gönguferðinni lýkur á Austurvelli. Mæting er við Hafnarhúsið að vestanverðu kl. 20 og farið með Al- menningsvögnum suður að Nesti í Fossvogi. Þar hefst sjálf gönguferð- in kl. 20.30. Allir velkomnir. Gengið að forn- um aftökustað á Kjalarnesi FERÐAFÉLAG íslands efnir til ferðar á Kjalarnes, fimmtudaginn 13. maí þar sem gengið verður að Sjávarkvíum, fornum aftökustað í mynni Kollafjarðar og síðan gengið inn með strönd fjarðarins. Páll Sigurðsson prófessor verður með í för og fræðir um ýmislegt sem lýtur að líflátsrefsingum á fyrri Norðurlöndunum þar sem þróaðar eru aðferðir við gæðastjórnun. Mis- munandi aðferðir eru síðan prófaðar jafnóðum í praxís úti í sveitarfélög- unum. Helsta markmið gæðastjómunar á þessu sviði er að bæta þjónustuna við skjólstæðingana, að sögn Grétars. „Það er gert með því að gera vinnu sem innt er af hendi mælanlega að svo miklu leyti sem hægt er. Með því að gera hana sýnilega og mælanlega verða um leið til viðmið sem eru for- senda þess að hægt sé að bæta vinn- una frá því sem áður var. Mikilvægur hlekkur í þessu er að skjólstæðing- amir séu hafðir með í ráðum, m.a. með notendakönnunum.“ Tekið verður við skráningum frá Islandi til 31. maí. Upplýsingar gefur Grétar verkefnisstjóri, gretar.nop- usÉnfa.se eða í síma +46 31691098. Aðgangur að ráðstefnunni kostar 3.000 sænskar krónur en hún stend- ur yfir í þrjá daga. munir sem fólkið hefur unnið að í vetur, meðal annars út- skurður, handunnin teppi, postulinsmálum, perlusaumur og bókband. öldum. Heimafólk mun einnig slást í hópinn. Brottfór er kl. 13 frá BSÍ, austan- megin og Mörkinni 6, og era allir velkomnir í ferðina en frítt er fyrir böm í fylgd fullorðinna. Heimkoma er áætluð kl. 16. Kl. 10.30 á uppstigningardag er Ferðafélagið annars vegar með gönguferð og hins vegar skíða- göngu á Esjuna. Mælskukeppni grunnskóla Reykjavíkur „í JANÚAR sl. hófst undirbúning- ur að mælskukeppni grunnskólanna með því að nemendur í 14 skólum í borginni hófu keppnina sem er með útsláttarfyrirkomulagi. Eftir harða og tvísýna keppni milli skólanna í vetur er komið að stóru stundinni,“ segir í fréttatilkynningu frá ÍTR. Seljaskóli og Hlíðaskóli keppa til úrslita í kvöld í Ráðhúsi Reykjavík- ur kl. 20:00. Umræðuefnið er „Rokktónlist - tónlist djöfulsins“. Spaðadrottning- in í bíósal MÍR KVIKMYND ASÝNIN G verður í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, fimmtudag kl. 15. Þá verður sýnd kvikmynd (af myndbandi) frá árinu 1982, byggð á sögu Alexanders Púshkins, Spaða- drottningunni. Sögumaður, A Demidova, segir söguna með orðum skáldsins en leiknum atriðum er fléttað inn í. Margir kunnir rússneskir leikarar fara með hlutverk í myndinni auk Demidovu m.a. Viktor Proskúrin og Innokenntíj-Smoktúnovskíj. Myndin V er sýnd án texta en efnisútdrætti er dreift til bíógesta. Skeifudagur Hólaskóla SKEIFUDAGUR Hólaskóla, Hólum í Hjaltadal, verður haldinn fimmtu- daginnn 13. maí. Dagurinn dregur nafn sitt af Morgunblaðsskeifunni en það eru verðlaun sem veitt era þeim nemanda sem stendur sig best í bók- legum og verklegum námsgreinum í tamningu og þjálfun á hrossabraut skólans. Einnig era veitt ásetuverðlaun Fé- lags tamningamanna og Eiðfaxabik- arinn fyrir bestu hirðingu hesta yfir veturinn. Dagskráin hefst ki. 13.30 á úrslit- um í fjórgangi og fimmgangi. Að loknum úrslitum er verðlaunaaf- hending og boðið upp á létta skemmtun. Kl. 17 hefst brautskrán- ing nemenda í Hóladómkirkju. Brautskráðir verða nemendur sem stunduðu nám við skólann skólaárið 1997-1998 og hafa nú lokið verk- námi. Blettaskoðun í maí FÉLAG íslenskra húðlækna og Krabbameinsfélag íslands samein- ast um þjónustu við almenning fimmtudaginn 13. maí. Fólk sem hef- ur áhyggjur af blettum á húð getur komið í Húðlækningastöðina á Smáratorgi 1 í Kópavogi eða í Leit- arstöð Krabbameinsfélagsins í Skóg- arhlíð 8, Reykjavík. Húðsjúkdóma- læknar skoða blettina og meta hvort ástæða sé til nánari rannsókna. Skoðunin er ókeypis. Nauðsynlegt er að panta tíma í síma 562 1990 fyrir hádegi miðvikudaginn 12. maí. í fréttatilkynningu frá Krabba- meinsfélaginu segir: „Þetta er í ní- unda sinn sem þessir aðilar samein- ast um blettaskoðun í sumarbyrjun. Sums staðar erlendis er hliðstæð þjónusta orðin árviss enda er reynsl- an af henni góð og dæmi eru um að varhugaverðar breytingar á húð hafi fundist tímanlega. Eins og kunnugt er hefur tíðni húðkrabbameina aukist síðustu ára- tugi og er það rakið til aukinna sól- baða og notkunar ljósabekkja. Ár hvert eru greind meira en sextíu ný tilfelli af húðkrabbameini hér á landi og hefur tíðnin tvöfaldast á aðeins einum áratug. Mikilvægt er að fara til læknis ef fram koma breytingar á húð eins og blettir sem stækka, era óreglulega litir eða breytast, og sár sem ekki gróa. Á fiestum heilsugæslustöðvum og í mörgum apótekum er hægt að fá fræðslurit um sólböð, sólvörn og húðkrabbamein. Þá er ástæða til að benda á að hjá Krabbameinsráðgjöfinni er hægt að } fá upplýsingar, ráðgjöf og stuðning um flest er varðar krabbamein. ; Svarað er síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga.“ Eldri Skagfírð- ingar hittast í Drangey SKAGFIRÐINGAFÉLÖGIN í Reykjavík verða með boð fyrir eldri Skagfirðinga í Drangey, Stakkahlíð 17, Reykjavík, fimmtudaginn 13. maí kl. 15. Húsið verður opnað kl. 14.30. Þeir sem óska eftir að verða sóttir hringja í síma 568 5540 eftir kl. 13. LEIÐRÉTT Rangur myndatexti SUNNUDAGINN 9. maí var grein í Morgunblaðinu á bls. 60 um Færeysku vörakynninguna. Á einni myndinni er Jens Guðmundsson að kynna vörur Plátufelagsins Tutls hf en rangui- myndatexti fylgdi mynd- . inni og er beðist velvirðingar á því. Morgunblaðið/Árni Sæberg Sýning á handa- vinnu aldraðra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.