Morgunblaðið - 12.05.1999, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 12.05.1999, Blaðsíða 30
MORGUNBLAÐIÐ 30 MIÐVIKUDAGUR 12. MAÍ 1999 * * Af * d tilbooí Rétt verð kr. 402.962 Tilboð kr. 288.073 HOSGÖGN LISTIR Smáskúlpt- úrar í List- húsi Ófeigs PÁLL S. Pálsson opnar sýningu í Listmunahúsi Ófeigs, Skólavörðustíg 5, laugardaginn 15. maí kl. 14. Að þessu sinni sýnir Páll aðallega smáskúlptúra unna í ýmis efni, svo sem tré, bein, stein og málma, ásamt nokki'um málverkum. Þetta er tuttugasta einkasýning hans. Páll hefur langtímum búið er- lendis og haldið ellefu sýningar utan- lands ásamt þátttöku í sýningarhaldi með samtökum myndlistarmanna heima og erlendis. Sýningin er opin á almennum verslunartíma, henni lýkur 29. maí. Páls S. Pálssonar. B L A Ð A U K I Auglýsendur! Laugardaginn fyrir hvítasunnu mun Morgunblaðið gefa út blaðauka sem heitir Garðurinn og verður gefinn út í miðformsstærð. Meðal efnis: • Skipulag garðsins • Sólpallar og verandir • Tré, runnar, blóm og matjurtir • Sáning, umhirða og klipping • Leiðir til að halda illgresi í skefjum • Vinnuaðstaða garðáhuga- mannsins • Lýsing í garði • Sólstofur • Viðhald garðhúsgagna • Vistvæn garðyrkja • Hellulagnir • O.fl. Allar nánari upplýsingar veita sölu- og þjónustufulltrúar á augýsingadeild ísíma 569 1111. Skilafrestur auglýsingapantana er til kl. 16 föstudaginn 14. maí. AUGLÝSINGADEILD Sími 569 1111 • Bréfasími 569 1110 • Netfang: augl@mbi.is Útskriftar- tónleikar Andrésar Þórs Gunn- laugssonar BURTFARARTÓNLEIKAR Andrésar Þórs Gunnlaugsson- ar gítarleikara, af djassbraut tónlistar- skóla FÍH, verða á föstudaginn, kl. 20 í sal skólans við Rauðagerði 27. Meðleikar- ar Andrésar verða Gunn- ar Hrafnsson á kontrabassa, Karl Olgeirs- son á píanó, Kári Ainason á trommur, Jóel Pálsson á ten- órsax, Snorri Sigurðarson á trompet og Davíð Þór Jónsson á altósax. A efnisskránni verða meðal annars lög eftir Andrés sjálf- an, Jim Hall, Wayne Shorter, Kenny Wheeler og Dizzy Gil- lespie. Andrés hóf nám við skólann árið 1992 og hefur numið þar undir handleiðslu Hilmars Jenssonar og Sigurðar Flosa- sonar. Fótsporin víða DANSKA netbókabúðin Saxo hefur nýlega verið opnuð. I til- efni þess að Fótspor á himn- um, skáld- saga Einars Más Guð- mundssonar, er nýkomin út í danskri þýðingu og hefur fengið góðar viðtök- ur, er höf- undurinn á forsíðu net- búðarinnar og þaðan má tengja í viðamikla umfjöllun um Fótsporin og viðbrögð danskra gagnrýnenda við bók- inni. Slóðin er www.saxo.dk. Aðalfundur BÍL BANDALAG íslenskra leikfé- laga heldur árlegan aðalfund sinn á Hvolsvelli dagana 13.-16. maí nk. Samhliða fund- inum verður haldið námskeið í „teatersporti“ og sýndir leik- þættir. Gestgjafar eru félagar í Leikfélagi Rangæinga. Einar Már Gudmundsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.