Morgunblaðið - 12.05.1999, Side 30
MORGUNBLAÐIÐ
30 MIÐVIKUDAGUR 12. MAÍ 1999
* * Af *
d tilbooí
Rétt verð
kr. 402.962
Tilboð
kr. 288.073
HOSGÖGN
LISTIR
Smáskúlpt-
úrar í List-
húsi Ófeigs
PÁLL S. Pálsson opnar sýningu í
Listmunahúsi Ófeigs, Skólavörðustíg
5, laugardaginn 15. maí kl. 14. Að
þessu sinni sýnir Páll aðallega
smáskúlptúra unna í ýmis efni, svo
sem tré, bein, stein og málma, ásamt
nokki'um málverkum.
Þetta er tuttugasta einkasýning
hans. Páll hefur langtímum búið er-
lendis og haldið ellefu sýningar utan-
lands ásamt þátttöku í sýningarhaldi
með samtökum myndlistarmanna
heima og erlendis.
Sýningin er opin á almennum
verslunartíma, henni lýkur 29. maí.
Páls S. Pálssonar.
B L A Ð A U K I
Auglýsendur!
Laugardaginn fyrir hvítasunnu
mun Morgunblaðið gefa út
blaðauka sem heitir
Garðurinn og verður gefinn
út í miðformsstærð.
Meðal efnis:
• Skipulag garðsins
• Sólpallar og verandir
• Tré, runnar, blóm og matjurtir
• Sáning, umhirða og klipping
• Leiðir til að halda illgresi
í skefjum
• Vinnuaðstaða garðáhuga-
mannsins
• Lýsing í garði
• Sólstofur
• Viðhald garðhúsgagna
• Vistvæn garðyrkja
• Hellulagnir
• O.fl.
Allar nánari upplýsingar veita sölu- og þjónustufulltrúar á augýsingadeild
ísíma 569 1111.
Skilafrestur auglýsingapantana er til kl. 16 föstudaginn 14. maí.
AUGLÝSINGADEILD
Sími 569 1111 • Bréfasími 569 1110 • Netfang: augl@mbi.is
Útskriftar-
tónleikar
Andrésar
Þórs Gunn-
laugssonar
BURTFARARTÓNLEIKAR
Andrésar Þórs Gunnlaugsson-
ar gítarleikara, af djassbraut
tónlistar-
skóla FÍH,
verða á
föstudaginn,
kl. 20 í sal
skólans við
Rauðagerði
27.
Meðleikar-
ar Andrésar
verða Gunn-
ar Hrafnsson
á kontrabassa, Karl Olgeirs-
son á píanó, Kári Ainason á
trommur, Jóel Pálsson á ten-
órsax, Snorri Sigurðarson á
trompet og Davíð Þór Jónsson
á altósax.
A efnisskránni verða meðal
annars lög eftir Andrés sjálf-
an, Jim Hall, Wayne Shorter,
Kenny Wheeler og Dizzy Gil-
lespie.
Andrés hóf nám við skólann
árið 1992 og hefur numið þar
undir handleiðslu Hilmars
Jenssonar og Sigurðar Flosa-
sonar.
Fótsporin
víða
DANSKA netbókabúðin Saxo
hefur nýlega verið opnuð. I til-
efni þess að Fótspor á himn-
um, skáld-
saga Einars
Más Guð-
mundssonar,
er nýkomin
út í danskri
þýðingu og
hefur fengið
góðar viðtök-
ur, er höf-
undurinn á
forsíðu net-
búðarinnar og þaðan má
tengja í viðamikla umfjöllun
um Fótsporin og viðbrögð
danskra gagnrýnenda við bók-
inni.
Slóðin er www.saxo.dk.
Aðalfundur
BÍL
BANDALAG íslenskra leikfé-
laga heldur árlegan aðalfund
sinn á Hvolsvelli dagana
13.-16. maí nk. Samhliða fund-
inum verður haldið námskeið í
„teatersporti“ og sýndir leik-
þættir. Gestgjafar eru félagar
í Leikfélagi Rangæinga.
Einar Már
Gudmundsson