Morgunblaðið - 09.06.1999, Page 7

Morgunblaðið - 09.06.1999, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. JÚNÍ 1999 7 WWWI W \ tlrst cmss titi When Trumpets Fade Bergvík - 8. Júní Ferðalag í gegnum helvíti á jörðu. Sérleg. vönduð og áhrifarík stríðsmynd frá bandarísk. sjónvarpsrisanum HBO. mánaðarins lipj;] sfjj iuyiunr á majlu Juj; Allt um myndirnar í Myndböndum mánaðarins og á myndbond.is The Siege Skífan - 9. júní Hryðjuverkamenn hafa látið til skarar skríða í New York. Denzel Washington og Bruce Willis í hörkugóðum spennutrylli. R°B!N Whn - CUBA =oodL,UA(rmS fvWHAI COME Hvaba Draumar Okkar vrnA What Dreams May Come Háskólabió - 8. júní Ást sem nær yfir landamæri lífs og dauða. Robin Williams í stórmynd sem er sann- kölluð veisla fyrir augað. Dobermann Myndform - 8. júní Spennið á ykkur beltin og búið ykkur undir meiri hasar en nokkurn tíma áður. Þessi kemur veru- lega á óvart. The ice Storm Sam myndbönd - 7. júní Frá leikstjóranum Ang Lee kemur enn ein gæðamyndin. Kevin Kline og Sigourney Wea- ver í mynd sem fengið hefur frábæra dóma. Wishful Thinking Skífan - 9. Júní Drew Barrymore, James Le Gross og Jennifer Beals í léttri og skemmtilegri mynd sem kemur öllum í gott skap.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.