Morgunblaðið - 09.06.1999, Síða 51

Morgunblaðið - 09.06.1999, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. JÚNÍ 1999 51. MAGNAÐ BÍÓ /DD/ ÍL55”075 ALVÖRUBIÖ! mpo'by — ■ STAFRÆNT stæbsta tjaldið með = = = HLJÓÐKERFIÍ I U V = ~-...~ ÖLLUM SÖLUM! HX Mbf f. ynd , 6.45, ■ÍDAGEMffÍl . ■■hnvQT.mRON HflWARf) 9 og 11.15. QD DIGITAL KfiH DIGITAL ATH ný uppfærsla á www.stjornubio.is Tony-verðlaunin afhent í New York www.austinpowers.com LEIKKONURNAR Carol Burnett og Julie Andrews voru meðal þeirra sem kynntu verðlaunin og tóku lagið af því tilefni. Kynning verður á „Dreams and Light", nýju sumarlitunum frá Clarins, dagana 8.-11. júní í eftirtöldum verslunum: Snyrtivöruversluninni Bylgjunni, Hamraborg 14, miðvikudaginn 8. júní. ' Apóteki Grafarvogs |fimmtudaginn 9. júní. Hagkaupi Skeifunni föstudaginn 10. júní. Snyrtistofunni Töru, Akureyri, fimmtudaginn 9. júní og föstudaginn 10, júní. ^öarins-snyrtifræöingur verður á staðnum og veitir ráðgjöf. Komdu og láttu sjá þig! Vídeó-gleraugu á markað Það sem enginn sér ... HEFUR þig einhvern tíma langað að mynda allt sem fyrir augu ber án þess að felast að baki kvik- myndavélar? Ef svo er þá ætti óskin að geta ræst. Alain Mikli, sem hannar gleraugnaumgjarðir, hefur fært út kvíamar og hannað vídeó-gleraugu. Þau eru með þeim hætti að lítið og nett auga mynda- vélar er fest við gleraugnaspöng- ina en sjálft upptökutækið er haft í axlaról. Þannig er hægt að kvik- mynda á einfaldan hátt hversdags- lega jafnt sem óvenjulega atburði í lífi þínu og glugga annað slagið á skjáinn til að sjá afraksturinn. Verið gæti að sumir myndu endur- skoða líf sitt rækilega eftir á eða velja sér myndarlegri vini og lífs- förunauta. Morgunblaðið/Jón Svavarsson HÖNNUN Alains Mikli er hægt að berja augum í versluninni Linsunni. Sölumaður deyr á ný TONY-verðlaunin voru afhent í 53. sinn um síðustu helgi en þau eru nokkurs konar Óskarsverð- laun leikhússins á Broadway. Af- hent voru 21 verðlaun en þar af hlaut hið sígilda verk Arthurs Millers, Sölumaður deyr fern verðlaun. Leikritið var valið besta endurgerðin, gat státað af besta leikara í aðalhlutverki, besta leik- stjóra og einnig bestu leikkonu í aukahlutverki. Auk þess var Arthur Miller heiðraður fyrir. framlag sitt um ævina til leiklist- arinnar. Brian Dennehy lék aðal- hlutverið í Sölumaður deyr og vann til verðlauna auk Elizabeth Franz sem var í aukahlutverki í sama verki. _ Judi Dench fékk nýlega Óskarsverðlaun fyrir aukahlut- verk í kvikmyndinni Shakespeare in Love en við Tony-verðlaunaaf- hendinguna var hún valin besta leikkona í aðalhlutverki fyrir túlkun sína á ráðríku leik- húskvendi í Amy’s View. Robert Falls var valinn besti leikstjóri fyrir Sölumaður deyr og besta upprunalega leikrit var Side Man eftir Warren Leight. Fosse var besti söngleikur ársins en besta endurgerð af söngleik var Annie get your gun. BRIAN Dennehy var valinn besti leikari í aðalhlutverki. BESTA leikkona í aðalhlut- verki var hin breska Judi Dench. hans Sölumaður deyr voru sannir sigurvegarar Tony- verðlaunanna í ár. SIMI 551 6500 l^iuiavc&l 04 X v W. t —

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.