Morgunblaðið - 15.07.1999, Page 70

Morgunblaðið - 15.07.1999, Page 70
>70 FIMMTUDAGUR 15. JÚLÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM TÓNLISTARFÓLKIÐ Magga Stína, Hörður, Kristínn og Kommi sem mynda Sýrupolkahljómsvcitina Hr.Ingi.r halda útgáfutónleika í Lcikhúskjallaranum fimmtudagskvöld. Frá A til O ■ ÁLAFOSS FÖT BEZT Á fástudags- ^•Qg laugardagskvöld leikur hljómsveitin Býsna gott en hana skipa Magnús Gunnarsson, fyrrum Þeysari, söngvari og gítarleikari, Guðni Jónsson, gítar, Tómas Ragnarsson, þríhom, Þorsteinn Pétursson, sax, Gunnar Reynir Þor- steinsson, trommur, Birgir Thoraren- sen, bassi, Ingólfur Haraldsson, söngur og Tómas Eggert Jónsson, píanó. Miða- verð 500 kr. Á mánudagskvöld verða síðan jasstónleikar með Kvartett Ólafs Jónssonar en hann skipa auk Ólafs þeir Haukur Gröndal, sax, Morten Lundsby, bassi og Stefan Pasborg, trommuleik- ari. Leikin verða jasslög síðustu ára í biand við frumsamið efni. Tónleikamir 'heíjast kl. 22 og er aðgangseyrir 600 kr. ■ ASLÁKUR, Mosfellsbæ Tónlistar- maðurinn Torfi Ólafsson skemmtir um næstu helgi. ■ BROADWAY Á laugardagskvöld verða tónleikar og stórdansleikur í tengslum við Harmonikuhátíð Reykja- víkur 1999. Þar kemur harmonikuleik- arinn Sandy Brechin fram ásamt hljómsveit, Léttsveitin H.R., Stormur- inn, Neistar, Jóna Einars, Matthías Kormáksson, Sveinn Rúnar Björnsson o.fl. Miðaverð er 1.500 kr. Miðaverð í forsölu 1.200 kr. ■ CAFÉ AMSTERDAM Hljómsveitin BP og þegiðu leikur fostudags- og laugardagskvöld. Hljómsveitina skipa Tómas Tómasson, Einar Rúnarsson, Friðþjófur ísfeld Sigursson og Björg- •vin Ploder. ■ CAFÉ HAFNARFJÖRÐUR er nýr pöbb, diskótek og sportbar að Dals- hrauni 13. íþróttaleikir á tveimur risa- skjám. Húsið er opið föstudag kl. 16-3 og laugardaga og sunnudaga kl. 11-3. ■ CAFE ROMANCE Breski píanóleik- arinn Alison Sumner leikur öll kvöld. Hún leikur einnig fyrir matargesti Café Ópera. ■ CATALÍNA, Hamraborg Hljóm- sveitin Sælusveitín leikur fostudags- og laugardagskvöld. ■ DUBLINER Á laugardagskvöld leik- ur hljómsveitin Poppers. ■ FÉLAGSGARÐUR, Kjós Hljóm- sveitin Gildramezz leikur fostudags- kvöld. ■ FÉLAGSHEIMILIÐ Snæfellsnesi Hljómsveitin Bh'strandi æðakollur leik- ur fostudaskvöld. ■ FÓGETINN Á fimmtudagskvöld leikur Kolbeinn og á föstudags- og laugardagskvöld leikur tónlistarmað- urinn Rúnar Þór. Á sunnudagskvöld verður harmonikustemming með Sandy Brechin og hljómsveit og á miðvikudagskvöld leikur Hermann Ingi. ■ GAUKUR Á STÖNG A fimmtu- dagskvöld leikur hljómsveitin Skfta- mórall og á föstudags- og laugardags- kvöld leika Dead Sea Apple. Á sunnu- dags- og mánudagskvöld leika síðan Blúsmenn Andreu. Á þriðjudagskvöld verður Stefnumót 14 þar sem Skíta- mórall, Kiddi Bigfoot ásamt fleirum koma fram. Undirtónar bjóða sem fyrr í veisluna sem er í beinni á www.cocacoIa.is Á miðvikudagskvöld verður síðan írsk stemmning með æv- intýramönnunum í hljómsveitinni Pöp- unum. ■ GLAUMBAR Hljómsveitin Funkmaster 2000 leikur sunnudags- kvöld frá kl. 23. ■ GRANDROKK Næstu þrjú fimmtu- dagskvöld leikur hljómsveitin Blues Express. Hljómsveitin Sólon leikur laugardagskvöld. Hljómsveitin leikur létta rokktónlist með viðkomu í fonki. ■ GULLÖLDIN Það eru stuðkarlam- ir Svensen & Hallfunkel sem skemmta gestum föstudags- og laugardags- kvöld. Tilboð á öli til kl. 23.30. Stór á 350 kr. ■ HM-KAFFI, Selfossi Hljómsveitin Poppers leikur fostudagskvöld. ■ HÖFÐINN, Vestmannaeyjum Hljómsveitin 8-villt leikur fostudags- og laugardagskvöld. ■ INGHÓLL, Selfossi Hljómsveitin Skftamórall leikur laugardagskvöld þar sem m.a. verður valin sumarstúlka Séð og Heyrt, Bylgjunnar og Eskimó- módels. ■ INGÓLFSKAFFI, Ölfúsi Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur laug- ardagskvöld. ■ KAFFI REYKJAVÍK Þau Ruth Reginalds og Magnús Kjartansson leika fimmtudagskvöld. Hljómsveitin I svörtum fotum leikur föstudags- og laugardagskvöld. Á sunnudag og mánu- dag tekur hljómsveitin Blátt áfram við og á þriðjudags- og miðvikudagskvöld leikur Eyjólfur Kristjánsson. ■ KNUDSEN, Stykkishólmi Hljóm- sveitin Blístrandi æðakollur leika laug- ardagskvöld. ■ KRINGLUKRAIN Á fimmtudags- og fostudagskvöld leika þeir Rúnar Júl- í'usson og Sigurður Dagbjartsson. Á laugardagskvöld tekur Guðmundur HENNY HERMANNS og BALDViN BERNDSEN Wk _ eru yfir Sig Sviipti sorginni . burl* HENNU = 9J! Spænska stjarnan Victoria Ábril D FJORÐA m BARNIÐ A LEIÐINNI! HLJÓMSVEITIN Á mótí sól leikur í Víðihlíð V-Húnavatnssýslu um helgina en hljómsveitin hefur nýverið gefíð úr breiðskífu sem inniheldur m.a. lagið Sæt. Rúnar Lúðvíksson við og leikur hann einnig sunnudagskvöld. ■ KRISTJÁN IX., Grundarfirði Hljómsveitin írafár leikur laugardags- kvöld. ■ LEIKHÚSKJALLARINN í tUefni af nýútkominni geislaplötu Möggu Stínu og Sýrapolkaliljómsveitinni Hr.Ingi.r verða haldnir útgáfutónleikar fimmtu- dagskvöld. Tónleikamir hefjast kl. 22 og á efnisskrá verða lög af hinni nýju 16 laga geislaplötu sem komin er í verslan- ir. Veitingar verða í boði. Á fostudags- kvöld verður Dj. Gummi Gonzales í búr- inu með nýja og ferska danstónlist og á laugardagskvöldinu leikur Siggi Hlö. ■ LILLEPUT, Laugavegi 34a er pöbb í erlendum stál með risaskjá og tónlist fyrir alla aldursflokka. Húsið er opið alla daga frá kl. 12 og opið til kl. 23.30 virka daga og til kl. 2 fostudags- og laugardagskvöld. ■ NAUSTIÐ er opið alla daga frá kl. 18 fyrir matargesti. Reykjavíkurstofa er opin frá kl. 18. ■ NAUSTKRÁIN Á föstudagskvöld leikur hin frábæra hljómsveit Geir- mundar Valtýssonar og á Iaugardags- kvöld verður lifandi músík. ■ NÆTURGALINN Þau Hilmar Sverrisson og Anna Vilhjálms leika föstudags- og laugardagskvöld. ■ PÉTURS PÖBB, Höfðabakka 1 Trúbadorinn Garðar Garðars skemmt- ir gestum bæði fostudags- og laugar- dagskvöld tíl kl. 3. ■ RAUÐA LJÓNIÐ Þau Stefán Jökuls og Arna Þorsteins leika fostudags- og laugardagskvöld. ■ RÉTTIN, Úthlíð Á laugardagskvöld verður alvöru sveitaball með hljóm- sveitínni 0.fl. Frítt á tjaldstæðin. ■ SIGUR RÓS er að hefja tónleikaferð um landið. Hljómsveitín leikur fimmtu- dagskvöld í Framuleikhúsinu, Kefla- vík, fostudagskvöld í Bíóhöllinni, Akra- nesi og laugardagskvöld í ísafjarðar- bíó, ísafirði. Allir tónleikarnir hefjast kl. 21 og er miðaverð 1.000 kr. í forsölu og 1.200 kr. við inngang. ■ SJALLINN, Akureyri Á föstudags- kvöld verður hljómsveitín SSSól með fyrsta ball sumarsins á Akureyri og á laugardagskvöld verður sumardans- leikur með hljómsveitinni Sfjórnin. ■ SKOTHÚSIÐ, Keflavík Hljómsveitín Skítamórall leilkur fostudagskvöld. Miðasala hefst kl. 22 en húsið opnar kl. 23. ■ SKUGGABARINN Á fósudagskvöld er húsið opnað kl. 23 og verður sérstak- ur glaðningur handa bíógestum Nott- ing Hill eftir sýningu á Skugganum. Það þarf bara að framvísa miðanum sem er sérstaklega merktur. Laugar- dagskvöldið hefst einnig kl. 23 og eru plötusnúðar helgarinnar þeir Nökkvi og Áki. Aldurstakmark er 22 ára og kostar 500 kr. inn eftír kl. 24. ■ STUÐMENN leika á fjölskyldu- skemmtun í félagsheimilinu Herðu- breið, Seyðisfirði, fimmtudagskvöld kl. 21, fostudagskvöld kl. 23 á Hótel Húsa- vík og laugardagskvöld í félagsheimil- ilnu Tjarnarborg, Ólafsfirði. ■ VIÐ POLLINN, Akureyri Á fimmtu- dagskvöld leikur Dægurlagahljómsveit- in Húfa og hefjast tónleikamir kl. 22. Einnig kemur Rögnvaldur gáfaði fram og fer með Ijóð og léttmetí milli laga. Á fóstudags- og laugardagskvöld leikur Danssveitin KOS. Á sunnudagskvöld eru síðan djasstónleikamir Kind ‘99 þar sem fram koma þeir Óskar Guðjónsson, sax, Einar Valur Scheving, trommur og Þórður Högnason á bassa. ■ VÍÐIHLIÐ, V-Húnavatnssýslu Hljómsveitín Á móti sól leikur föstu- dags- og laugardagskvöld. Á föstudags- kvöldinu er 16 ára aldurstakmark en 18 ár á laugardagskvöldinu. ■ ÝDALIR, Aðaldal Hljómsveitín Sól- dögg leikur laugardagskvöld ásamt 200.000 Naglbftum, dj. og óvæntu at- riði en þetta er í fyrsta sinn sem Sól- dögg leikur þar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.