Morgunblaðið - 15.07.1999, Qupperneq 70

Morgunblaðið - 15.07.1999, Qupperneq 70
>70 FIMMTUDAGUR 15. JÚLÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM TÓNLISTARFÓLKIÐ Magga Stína, Hörður, Kristínn og Kommi sem mynda Sýrupolkahljómsvcitina Hr.Ingi.r halda útgáfutónleika í Lcikhúskjallaranum fimmtudagskvöld. Frá A til O ■ ÁLAFOSS FÖT BEZT Á fástudags- ^•Qg laugardagskvöld leikur hljómsveitin Býsna gott en hana skipa Magnús Gunnarsson, fyrrum Þeysari, söngvari og gítarleikari, Guðni Jónsson, gítar, Tómas Ragnarsson, þríhom, Þorsteinn Pétursson, sax, Gunnar Reynir Þor- steinsson, trommur, Birgir Thoraren- sen, bassi, Ingólfur Haraldsson, söngur og Tómas Eggert Jónsson, píanó. Miða- verð 500 kr. Á mánudagskvöld verða síðan jasstónleikar með Kvartett Ólafs Jónssonar en hann skipa auk Ólafs þeir Haukur Gröndal, sax, Morten Lundsby, bassi og Stefan Pasborg, trommuleik- ari. Leikin verða jasslög síðustu ára í biand við frumsamið efni. Tónleikamir 'heíjast kl. 22 og er aðgangseyrir 600 kr. ■ ASLÁKUR, Mosfellsbæ Tónlistar- maðurinn Torfi Ólafsson skemmtir um næstu helgi. ■ BROADWAY Á laugardagskvöld verða tónleikar og stórdansleikur í tengslum við Harmonikuhátíð Reykja- víkur 1999. Þar kemur harmonikuleik- arinn Sandy Brechin fram ásamt hljómsveit, Léttsveitin H.R., Stormur- inn, Neistar, Jóna Einars, Matthías Kormáksson, Sveinn Rúnar Björnsson o.fl. Miðaverð er 1.500 kr. Miðaverð í forsölu 1.200 kr. ■ CAFÉ AMSTERDAM Hljómsveitin BP og þegiðu leikur fostudags- og laugardagskvöld. Hljómsveitina skipa Tómas Tómasson, Einar Rúnarsson, Friðþjófur ísfeld Sigursson og Björg- •vin Ploder. ■ CAFÉ HAFNARFJÖRÐUR er nýr pöbb, diskótek og sportbar að Dals- hrauni 13. íþróttaleikir á tveimur risa- skjám. Húsið er opið föstudag kl. 16-3 og laugardaga og sunnudaga kl. 11-3. ■ CAFE ROMANCE Breski píanóleik- arinn Alison Sumner leikur öll kvöld. Hún leikur einnig fyrir matargesti Café Ópera. ■ CATALÍNA, Hamraborg Hljóm- sveitin Sælusveitín leikur fostudags- og laugardagskvöld. ■ DUBLINER Á laugardagskvöld leik- ur hljómsveitin Poppers. ■ FÉLAGSGARÐUR, Kjós Hljóm- sveitin Gildramezz leikur fostudags- kvöld. ■ FÉLAGSHEIMILIÐ Snæfellsnesi Hljómsveitin Bh'strandi æðakollur leik- ur fostudaskvöld. ■ FÓGETINN Á fimmtudagskvöld leikur Kolbeinn og á föstudags- og laugardagskvöld leikur tónlistarmað- urinn Rúnar Þór. Á sunnudagskvöld verður harmonikustemming með Sandy Brechin og hljómsveit og á miðvikudagskvöld leikur Hermann Ingi. ■ GAUKUR Á STÖNG A fimmtu- dagskvöld leikur hljómsveitin Skfta- mórall og á föstudags- og laugardags- kvöld leika Dead Sea Apple. Á sunnu- dags- og mánudagskvöld leika síðan Blúsmenn Andreu. Á þriðjudagskvöld verður Stefnumót 14 þar sem Skíta- mórall, Kiddi Bigfoot ásamt fleirum koma fram. Undirtónar bjóða sem fyrr í veisluna sem er í beinni á www.cocacoIa.is Á miðvikudagskvöld verður síðan írsk stemmning með æv- intýramönnunum í hljómsveitinni Pöp- unum. ■ GLAUMBAR Hljómsveitin Funkmaster 2000 leikur sunnudags- kvöld frá kl. 23. ■ GRANDROKK Næstu þrjú fimmtu- dagskvöld leikur hljómsveitin Blues Express. Hljómsveitin Sólon leikur laugardagskvöld. Hljómsveitin leikur létta rokktónlist með viðkomu í fonki. ■ GULLÖLDIN Það eru stuðkarlam- ir Svensen & Hallfunkel sem skemmta gestum föstudags- og laugardags- kvöld. Tilboð á öli til kl. 23.30. Stór á 350 kr. ■ HM-KAFFI, Selfossi Hljómsveitin Poppers leikur fostudagskvöld. ■ HÖFÐINN, Vestmannaeyjum Hljómsveitin 8-villt leikur fostudags- og laugardagskvöld. ■ INGHÓLL, Selfossi Hljómsveitin Skftamórall leikur laugardagskvöld þar sem m.a. verður valin sumarstúlka Séð og Heyrt, Bylgjunnar og Eskimó- módels. ■ INGÓLFSKAFFI, Ölfúsi Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur laug- ardagskvöld. ■ KAFFI REYKJAVÍK Þau Ruth Reginalds og Magnús Kjartansson leika fimmtudagskvöld. Hljómsveitin I svörtum fotum leikur föstudags- og laugardagskvöld. Á sunnudag og mánu- dag tekur hljómsveitin Blátt áfram við og á þriðjudags- og miðvikudagskvöld leikur Eyjólfur Kristjánsson. ■ KNUDSEN, Stykkishólmi Hljóm- sveitin Blístrandi æðakollur leika laug- ardagskvöld. ■ KRINGLUKRAIN Á fimmtudags- og fostudagskvöld leika þeir Rúnar Júl- í'usson og Sigurður Dagbjartsson. Á laugardagskvöld tekur Guðmundur HENNY HERMANNS og BALDViN BERNDSEN Wk _ eru yfir Sig Sviipti sorginni . burl* HENNU = 9J! Spænska stjarnan Victoria Ábril D FJORÐA m BARNIÐ A LEIÐINNI! HLJÓMSVEITIN Á mótí sól leikur í Víðihlíð V-Húnavatnssýslu um helgina en hljómsveitin hefur nýverið gefíð úr breiðskífu sem inniheldur m.a. lagið Sæt. Rúnar Lúðvíksson við og leikur hann einnig sunnudagskvöld. ■ KRISTJÁN IX., Grundarfirði Hljómsveitin írafár leikur laugardags- kvöld. ■ LEIKHÚSKJALLARINN í tUefni af nýútkominni geislaplötu Möggu Stínu og Sýrapolkaliljómsveitinni Hr.Ingi.r verða haldnir útgáfutónleikar fimmtu- dagskvöld. Tónleikamir hefjast kl. 22 og á efnisskrá verða lög af hinni nýju 16 laga geislaplötu sem komin er í verslan- ir. Veitingar verða í boði. Á fostudags- kvöld verður Dj. Gummi Gonzales í búr- inu með nýja og ferska danstónlist og á laugardagskvöldinu leikur Siggi Hlö. ■ LILLEPUT, Laugavegi 34a er pöbb í erlendum stál með risaskjá og tónlist fyrir alla aldursflokka. Húsið er opið alla daga frá kl. 12 og opið til kl. 23.30 virka daga og til kl. 2 fostudags- og laugardagskvöld. ■ NAUSTIÐ er opið alla daga frá kl. 18 fyrir matargesti. Reykjavíkurstofa er opin frá kl. 18. ■ NAUSTKRÁIN Á föstudagskvöld leikur hin frábæra hljómsveit Geir- mundar Valtýssonar og á Iaugardags- kvöld verður lifandi músík. ■ NÆTURGALINN Þau Hilmar Sverrisson og Anna Vilhjálms leika föstudags- og laugardagskvöld. ■ PÉTURS PÖBB, Höfðabakka 1 Trúbadorinn Garðar Garðars skemmt- ir gestum bæði fostudags- og laugar- dagskvöld tíl kl. 3. ■ RAUÐA LJÓNIÐ Þau Stefán Jökuls og Arna Þorsteins leika fostudags- og laugardagskvöld. ■ RÉTTIN, Úthlíð Á laugardagskvöld verður alvöru sveitaball með hljóm- sveitínni 0.fl. Frítt á tjaldstæðin. ■ SIGUR RÓS er að hefja tónleikaferð um landið. Hljómsveitín leikur fimmtu- dagskvöld í Framuleikhúsinu, Kefla- vík, fostudagskvöld í Bíóhöllinni, Akra- nesi og laugardagskvöld í ísafjarðar- bíó, ísafirði. Allir tónleikarnir hefjast kl. 21 og er miðaverð 1.000 kr. í forsölu og 1.200 kr. við inngang. ■ SJALLINN, Akureyri Á föstudags- kvöld verður hljómsveitín SSSól með fyrsta ball sumarsins á Akureyri og á laugardagskvöld verður sumardans- leikur með hljómsveitinni Sfjórnin. ■ SKOTHÚSIÐ, Keflavík Hljómsveitín Skítamórall leilkur fostudagskvöld. Miðasala hefst kl. 22 en húsið opnar kl. 23. ■ SKUGGABARINN Á fósudagskvöld er húsið opnað kl. 23 og verður sérstak- ur glaðningur handa bíógestum Nott- ing Hill eftir sýningu á Skugganum. Það þarf bara að framvísa miðanum sem er sérstaklega merktur. Laugar- dagskvöldið hefst einnig kl. 23 og eru plötusnúðar helgarinnar þeir Nökkvi og Áki. Aldurstakmark er 22 ára og kostar 500 kr. inn eftír kl. 24. ■ STUÐMENN leika á fjölskyldu- skemmtun í félagsheimilinu Herðu- breið, Seyðisfirði, fimmtudagskvöld kl. 21, fostudagskvöld kl. 23 á Hótel Húsa- vík og laugardagskvöld í félagsheimil- ilnu Tjarnarborg, Ólafsfirði. ■ VIÐ POLLINN, Akureyri Á fimmtu- dagskvöld leikur Dægurlagahljómsveit- in Húfa og hefjast tónleikamir kl. 22. Einnig kemur Rögnvaldur gáfaði fram og fer með Ijóð og léttmetí milli laga. Á fóstudags- og laugardagskvöld leikur Danssveitin KOS. Á sunnudagskvöld eru síðan djasstónleikamir Kind ‘99 þar sem fram koma þeir Óskar Guðjónsson, sax, Einar Valur Scheving, trommur og Þórður Högnason á bassa. ■ VÍÐIHLIÐ, V-Húnavatnssýslu Hljómsveitín Á móti sól leikur föstu- dags- og laugardagskvöld. Á föstudags- kvöldinu er 16 ára aldurstakmark en 18 ár á laugardagskvöldinu. ■ ÝDALIR, Aðaldal Hljómsveitín Sól- dögg leikur laugardagskvöld ásamt 200.000 Naglbftum, dj. og óvæntu at- riði en þetta er í fyrsta sinn sem Sól- dögg leikur þar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.