Morgunblaðið - 14.08.1999, Síða 58

Morgunblaðið - 14.08.1999, Síða 58
58 LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ S 3 DAGUR VATNSINS í tilefni 90 ára afmælis Vatnsveitu Reykjavíkur Dagur vatnsins er haldinn hátíðlegur laugardaginn 14. ágúst og verður þá opið hús að Gvendarbrunnum frá kl. 10 til 16. Öllum afmenningi gefst kostur á að k/nna sér starfsemi Vatnsveitunnar og skoða hið stórbrotna mannvirki sem Gvendarbrunnahus er. % % Góða skemmtun! H^O í Heiðmörkinni - víðavangshlaup Vatnsveitunnar á skógarstígum í Heiðmörk. 3,5 km skemmtiskokk, 10 km aldursflokka- skipt hlaup (tímataka). Ekkert skráningargjald. Allir þátttakendur fá stuttermabol, vatnsbrúsa og verðlaunapening. Útdráttarverðlaun. Skráning þátttakenda fer fram í Rauðhólum frá kl. 10. Hlaupið hefst kl. 13. Sýning á t/ffögum úr hugmyndasamkeppni um vatnspósta (drykkjarfonta). Landupplýsingakerfi Vatnsveitunnar kynnt, þar sem gestum gefst kostur á að skoða tölvukort af lögnum td. í nágrenni við þeirra eigin heimili. Úr kerfiráði Vatnsveitunnar má lesa hvernig við notum vatnið dag eftir dag. Kynnt verður notkun „moldvörpu“ við endurnýjun vatnsæða, en með þeirri aðferð minnkar rask á götum og í görðum. Safnvísir Vatnsveitunnar - myndir og munir úr sögu Vatnsveitunnar í Gvendarbrunnahúsi. Listsýning - Starfsfólk Vatnsveitunnar „sýnir listír sínar". Kaffiveitingar að Jaðri í boði Vatnsveitunnar. Gestir leggja bílum sínum við Rauðhóla þaðan sem strætisvagnar ferja þá innan verndarsvæðis Vatnsveitunnar • Svæðið opnar kl. 10. Vatnsveita Reykjavíkur www.vatn.is FRÉTTIR Göngustíg- ar lagðir á Reykja- nesskaga SJÁLFBOÐALIÐASAMTÖKIN og Ferðamálasamtök Suðurnesja standa að lagfæringu á göngustíg sem liggur frá veginum um sendið hraun að Hafnarbergi á Reykja- nesskaga dagana 14.-15. ágúst. Einnig er ætlunin að leggja nýjan stíg meðfram berginu. I fréttatilkynningu segir að tína þurfi grjót og raða í kanta og að þetta ætti ekki að vera erfíð vinna en þó þurfí að ganga töluvert. Um helg- ina verður einnig litið á fyrri verk samtakanna á Valahnúk, við Gunnu- hver og víðar og þau endurbætt og ef tími vinnst til er farið í Bláa lónið. Á laugardagskvöldinu verður grill og kvöldvaka en gisting og eldunarað- staða er í gamla barnaskólahúsinu í Höfnum. ------------- Quake-mót um helgina KEPPT verður í tölvuleiknum Quake dagana 13.-15. ágúst í HK-húsinu, Digranesi. Spilaðar verða nokkrar útgáfur af Quake bæði í liða- og ein- staklingskeppni. Mótið hófst í gær og í dag, laugardag, og sunnudag hefst keppni kl. 10 og verður keppt til mið- nættis báða dagana. Mótið um helgina er þriðja Skjálftamótið í fjögurra móta röð Símans Internets og Creative Labs en mótaröðin er orðin óformleg Is- landsmeistarakeppni í leiknum. Sig- urvegarar úr mótunum fjórum keppa síðan til úrslita á fimmta mót- inu þar sem íslandsmeistarar í Qu- ake verða krýndir. Síminn Internet stendur fyrir hópferð í Kringlubíó kl. 2 aðfaranótt sunnudagsins en þá munu keppend- ur, gestir og aðrir skella sér á „Star Wars Episode I“. -----♦-♦“♦--- Söngvaka í Arbæjarsafni RÓSA Kristín Baldursdóttir og Hjörleifur Hjartarson, sem flutt hafa þjóðlega söngdagskrá í minjasafns- kirkjunni á Akureyri undanfarið, koma nú til Reykjavíkur og flytja dagskrána á Árbæjarsafni í húsinu Lækjargötu 4 kl. 14 undir yfírskrift- inni Söngvaka að norðan. GÓLFEFNABÚÐIN Mikið árval fallegra flísa Borgartún 33 • RVK Laufasgata 9 • AK PEnrriuM m á útsölu! A Opið alla helgina! Veliu 14hu (rá helras. BT • Reykjavíkurvegi 64 þekktum framleið- endum á besta mögulega verði! TARGA B Open FöjlTSU COMPAQ. pentium Pentium III er nýr örgjörvi frá Intel. Þetta er framtiöarvél á frábæru verðil MARGMIÐLUN 2ja mánaða internetáskrift QOpeti •17" ProViewskjár • 450 Mhz Intel Pentium III • 64 MB innra minni • 8,4 GB harður diskur • 16 MB RIVA TNTskjákort • 40 hraða geisladrif •Soundblaster 128 hljóðkort • Creative hátalarar • 56 KB mótald • Windows lykiaborð og mús • Windows 98 uppsett og á CD 220 Hafnarf. • Sími 550 4020 • BT • Skeifunni 11 »108 Rvk • Sími 550 4444 i

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.