Morgunblaðið - 14.08.1999, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 14.08.1999, Blaðsíða 58
58 LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ S 3 DAGUR VATNSINS í tilefni 90 ára afmælis Vatnsveitu Reykjavíkur Dagur vatnsins er haldinn hátíðlegur laugardaginn 14. ágúst og verður þá opið hús að Gvendarbrunnum frá kl. 10 til 16. Öllum afmenningi gefst kostur á að k/nna sér starfsemi Vatnsveitunnar og skoða hið stórbrotna mannvirki sem Gvendarbrunnahus er. % % Góða skemmtun! H^O í Heiðmörkinni - víðavangshlaup Vatnsveitunnar á skógarstígum í Heiðmörk. 3,5 km skemmtiskokk, 10 km aldursflokka- skipt hlaup (tímataka). Ekkert skráningargjald. Allir þátttakendur fá stuttermabol, vatnsbrúsa og verðlaunapening. Útdráttarverðlaun. Skráning þátttakenda fer fram í Rauðhólum frá kl. 10. Hlaupið hefst kl. 13. Sýning á t/ffögum úr hugmyndasamkeppni um vatnspósta (drykkjarfonta). Landupplýsingakerfi Vatnsveitunnar kynnt, þar sem gestum gefst kostur á að skoða tölvukort af lögnum td. í nágrenni við þeirra eigin heimili. Úr kerfiráði Vatnsveitunnar má lesa hvernig við notum vatnið dag eftir dag. Kynnt verður notkun „moldvörpu“ við endurnýjun vatnsæða, en með þeirri aðferð minnkar rask á götum og í görðum. Safnvísir Vatnsveitunnar - myndir og munir úr sögu Vatnsveitunnar í Gvendarbrunnahúsi. Listsýning - Starfsfólk Vatnsveitunnar „sýnir listír sínar". Kaffiveitingar að Jaðri í boði Vatnsveitunnar. Gestir leggja bílum sínum við Rauðhóla þaðan sem strætisvagnar ferja þá innan verndarsvæðis Vatnsveitunnar • Svæðið opnar kl. 10. Vatnsveita Reykjavíkur www.vatn.is FRÉTTIR Göngustíg- ar lagðir á Reykja- nesskaga SJÁLFBOÐALIÐASAMTÖKIN og Ferðamálasamtök Suðurnesja standa að lagfæringu á göngustíg sem liggur frá veginum um sendið hraun að Hafnarbergi á Reykja- nesskaga dagana 14.-15. ágúst. Einnig er ætlunin að leggja nýjan stíg meðfram berginu. I fréttatilkynningu segir að tína þurfi grjót og raða í kanta og að þetta ætti ekki að vera erfíð vinna en þó þurfí að ganga töluvert. Um helg- ina verður einnig litið á fyrri verk samtakanna á Valahnúk, við Gunnu- hver og víðar og þau endurbætt og ef tími vinnst til er farið í Bláa lónið. Á laugardagskvöldinu verður grill og kvöldvaka en gisting og eldunarað- staða er í gamla barnaskólahúsinu í Höfnum. ------------- Quake-mót um helgina KEPPT verður í tölvuleiknum Quake dagana 13.-15. ágúst í HK-húsinu, Digranesi. Spilaðar verða nokkrar útgáfur af Quake bæði í liða- og ein- staklingskeppni. Mótið hófst í gær og í dag, laugardag, og sunnudag hefst keppni kl. 10 og verður keppt til mið- nættis báða dagana. Mótið um helgina er þriðja Skjálftamótið í fjögurra móta röð Símans Internets og Creative Labs en mótaröðin er orðin óformleg Is- landsmeistarakeppni í leiknum. Sig- urvegarar úr mótunum fjórum keppa síðan til úrslita á fimmta mót- inu þar sem íslandsmeistarar í Qu- ake verða krýndir. Síminn Internet stendur fyrir hópferð í Kringlubíó kl. 2 aðfaranótt sunnudagsins en þá munu keppend- ur, gestir og aðrir skella sér á „Star Wars Episode I“. -----♦-♦“♦--- Söngvaka í Arbæjarsafni RÓSA Kristín Baldursdóttir og Hjörleifur Hjartarson, sem flutt hafa þjóðlega söngdagskrá í minjasafns- kirkjunni á Akureyri undanfarið, koma nú til Reykjavíkur og flytja dagskrána á Árbæjarsafni í húsinu Lækjargötu 4 kl. 14 undir yfírskrift- inni Söngvaka að norðan. GÓLFEFNABÚÐIN Mikið árval fallegra flísa Borgartún 33 • RVK Laufasgata 9 • AK PEnrriuM m á útsölu! A Opið alla helgina! Veliu 14hu (rá helras. BT • Reykjavíkurvegi 64 þekktum framleið- endum á besta mögulega verði! TARGA B Open FöjlTSU COMPAQ. pentium Pentium III er nýr örgjörvi frá Intel. Þetta er framtiöarvél á frábæru verðil MARGMIÐLUN 2ja mánaða internetáskrift QOpeti •17" ProViewskjár • 450 Mhz Intel Pentium III • 64 MB innra minni • 8,4 GB harður diskur • 16 MB RIVA TNTskjákort • 40 hraða geisladrif •Soundblaster 128 hljóðkort • Creative hátalarar • 56 KB mótald • Windows lykiaborð og mús • Windows 98 uppsett og á CD 220 Hafnarf. • Sími 550 4020 • BT • Skeifunni 11 »108 Rvk • Sími 550 4444 i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.