Morgunblaðið - 21.08.1999, Síða 17

Morgunblaðið - 21.08.1999, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 1999 17 Láttu sjá þig í SPROIM á IHenningarnútt! SPRON og Herrafataverslun Kormáks og Skjaldar bjóða Reykvíkingum og nærsveitar- mönnum til veislu í höfuðstöðvum SPRON að Skólavörðustíg 11. Menningarlegri dagskrá verður upphaldið frá klukkan 20.30 fram á nótt. Við förum í leiki, stígum léttan dans og föllumst í faðma af gleði yfir því að vera til. Skálavarðustígur SkBmmtileghelt Brassband • Bjarni töframaður • Úlfur skemmtari og Hörður harmonikka Sýrupolkahljómsveitin HR.ingi.r og gestir • Myndiistarmaðurinn Ari Alexander málar mynd utan á húsinu • Tangó og margt fleira. Getraun um gínuna I afgreiðslusal SPRON verður gina í alfatnaði frá Herrafataverslun Kormáks og Skjaldar. Þú færð tækifæri til þess að skrá þig í snertibankanum og giska á hversu mikið fatnaðurinn kostar og getur þá unnið til all veglegra verðlauna. lúnú- Tröllabam vlð tjömina SPRON býður upp á fjölskyldudagskrá í Iðnó við Tjörnina. Frá klukkan 17:00 til 23:00 verða bókmenntir, leiklist og tónlist og hefst hvert atriði á heila tímanum. Dimmalimm kynnir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.