Morgunblaðið - 21.08.1999, Page 47

Morgunblaðið - 21.08.1999, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 1999 47 UMRÆÐAN fyrir stefnu félagsmanna. Til þess eru landsþing haldin að leggja for- ystunni línumar og mikilvægt er að frá þeim sé ekki vikið. Eflum starfið enn frekar Ég hef á undanförnum tveimur árum þjónað sem íyrsti varafor- maður SUS. Á þeim tíma hef ég fengið tækifæri til að kynnast starf! sambandsins um land allt. Ég býð mig nú fram til formanns SUS því ég vil sjá herta sókn á öllum víg- stöðvum og ég vil virkja fleira fólk í starf sambandsins. Hlutverk for- manns SUS er öðru fremur að laða fram þann kraft sem býr í ungu sjálfstæðisfólki um land allt og sjá til þess að hæfileikafólk í samband- inu fái tækifæri til að vinna að hug- sjónum sínum með afgerandi hætti. Þannig, fyrst og fremst, tekst okk- ur að laða ungt fólk til fylgis við sjálfstæðisstefnuna og efla enn frekar starfið. Fái ég tækifæri til þess að gegna starfi formanns SUS mun ég ekkert til spara til að tryggja að mikilvægi sambandsins í íslenskum stjómmálum aukist og að hugsjónir okkar laði að sér auk- inn fjölda fylgismanna. Höfundur er 1. varaformaður SUS og hefur lýst yfir framboði til for- manns sambandsins. sus 39 Þegar ég gaf kost á mér til embættis for- manns SUS næstu tvö árin, segir Sigurður Kári Kristjánsson, ákvað ég að leggja ríka áherzlu á að viðhalda öflugu starfi sambands- ins og kynna rækilega þau stefnumál, sem ég stend fyrir. endanna tveggja hafa sakað hverja aðra um vafasöm vinnubrögð og hafa sumir þeirra sést lítt fyrir í málflutningi sínum. Þung orð hafa fallið og sum hafa hvorki verið greinarhöfundum né hreyfingunni til framdráttar. Mál er að linni Kosningabaráttan hefur verið hörð og óvægin. Nú er mál að linni. Ungir sjálfstæðismenn hafa áður sýnt það og sannað að þeir geta tekist hressilega á um menn en slíðrað sverðin og snúið bökum saman að loknum kosningum. Síð- an hafa þeir tekið til óspilltra mál- anna við það meginmarkmið sitt að vinna að framgangi sjálfstæðis- stefnunnar með hagsmuni allra landsmanna að leiðarljósi. Það er von mín og vissa að svo verði einnig nú og ungir sjálfstæðismenn mæti tvíefldir til leiks í öllum kjör- dæmum landsins að loknu sam- bandsþinginu um helgina. Sigurður Kári Kristjánsson situr í stjórn SUS og er í framboði til for- mannsembættis sambandsins. Súrefnisvörur Karin Herzog Vita-A-Kombi Ef þú notar Compeed emu smm. fmQéfrevnCf NÝJAR VÖRUR HAFA BÆST VIÐ í COMPEED LÍNUNA þá heldur þú áfram að nota Compeed Compeed veitir vörn gegn vatni, óhreinindum og bakteríum. Compeed dregur fljótt úr sársauka og óþægindum. Compeed verndar húðina gegn núningi og höggum. Plástrarnir eru þunnir, teygjanlegir og lítið áberandi. Compeed mýkir upp harða húð og líkþorn. Compeed er fyrir börn og fullorðna. Compeed krem fyrir hendur og fætur. Fæst í apótekum Össur hf. • Grjóthálsi 5 • 110 Reykjavík • Sími: 515 1335 • Símbréf: 515 1366 • Netfang: mail@ossur.is • Heimasíða www.ossur.is O p i ð : Laugardag k I . 10 - 16 3 r fx> Vt' Persía Stök teppi ■ ■ • og mottur S u ð u r I a n d s b r a u t 46 við Faxafen ■ Sími: 568 6999 1 L/ X* Veldu fallegasta markið www.simi.is 0 V I LANDSSÍMA ' ,irf 1^ B%eBB HPtK BL.B! DEILDIN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.