Morgunblaðið - 21.08.1999, Side 67

Morgunblaðið - 21.08.1999, Side 67
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 1999 67* www.stjornubio.is ATH! Big Daddy leikur á mbl.is Ef þið viljið sjá ýkta, truflaða, kvikindislega og geðveika grínhroll- vekju, með meiru þá er Idle Hands svarið. Passið bara uppá hægri höndina, hún gæti farið á flakk og káfað eða var það...kálað? Sýnd kl. 5, 7,9,11 og.1. eftír midnætti. b.í. 16ára. □□ IDIGiTAL Thx |\TÓH\ * aió V Laugavegl 94 MAGNAÐ BÍÓ /00/ Gamanmyndin sem rettir öðrum hrollvekjum puttann. m UNIVERSAL M Sýnd W. 5,7,9,11 og 1 eftlr miönwttl. b.i. ie ★★★dV ★★★skjárl [OBERTS ^rJComduosMttu ireosHugSGrtnt A.vUdwralJjiir- FRÁ HÖFUNDI FJÖGURMÍkM BRÚÐKAUPA OG JARDARFARAR.. Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11.15. AUffiRU BIO! onRolby STAFRÆIUT starsta tj.uuc meb HLJOÐKERFI í I | U V ÚLLUM SÖLUM! L' " ' Kvikmyndir.is t. movies.go.com/sixthsense Morgunblaðið/Björg Sveinsdóttir Liðsmenn hljómsveitarinnar Maus önnum kafnir í hljóðverinu Grjótnámunni, Birgir Örn Steinarsson, Daníel Þorsteinsson, Eggert Gíslason og Páll Ragnar Pálsson. Mausskífa í aðsigi MAUSVERJAR eru nú í hUóðveri að taka upp fjórðu breiðskífu sína. Þeir voru að störfum í Sýrlandi þegar blaðamann bar að garði, rétt búnir að taka upp gítara og söngurinn næstur, en síðan á að bæta við lúðrablæstri, strengjum og hljómborðum. Þeir Mausliðar segjast hafa byijað að hugsa um fjórðu plöt- una þegar sú þriðja kom út. Elsta lagið á plötunni varð til nokkrum mánuðum eftir að þriðja Mausplatan kom út fyrir tveimur árum, en það yngsta varð til rétt þegar þeir voru að fara í hljóðverið að taka upp. Á plötunni verða ellefu lög sem þeir félagar segja ekki gefa rétta mynd af því hvemig þeir vinna; „við ljúkum aidrei við Iög sem við finnum ekki strax að ganga upp þannig að við sömd- um vitanlega miklu meira á þessum tveimur áram en ellefu lög,“ segja þeir Mausmenn en bæta svo við að það sé í raun mjög eðlilegur tími að gefa út plötu annað hvert ár. „Við spil- uðum geggjað eftir að síðasta plata kom út og það var enginn tími til að fara að gera aðra plötu strax, ekki ef hún átti að vera almennileg.“ Upptökur byijuðu 27. júlí og Mausarar segja að verkinu hafi miðað vel fram, allt sé á áætlun þé talsverð vinna sé vitanlega eftir.“Það á náttúrlega eftir að syngja 22 lög,“ segja þeir og bæta svo við til skýringar að ell- efu laganna verði sungin á ís- lensku, en síðan öll upp á nýtt á ensku fyrir enska útgfáfu sem notuð verður til að kynna sveit- ina ytra. „Þegar við vorum úti að spila á sínum tíma vorum við ekki með neitt í höndunum og það mun ekki gerast aftur.“ Síðasti dagur í hljóðvinnslu er ætlaður fimmtándi september og Mauslimir segjast ekki sjá annað en það eigi eftir að ganga eftir. Páll Borg kemur að vinnunni með þeim Mausum og þeir segja að hann hafi haft mikið að segja í því að skila því sem þeir vildu á p!ötuna.“Hann skilur okkur full- komnlega og það hefur gengið mjög vel að vinna með honum, en við erum annars vanir að sjá um hlutina sjálfir.“ i-tnuu i oiu símí 421 1170 www.samfilm.is ÍHX Sýnd kl. 3, 6 og 9.BHDIG(TAL kl. 11.30. BSXIDIGnAL

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.