Morgunblaðið - 21.08.1999, Síða 69
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 21. ÁGÚST 1999
69
KRINGLUI
EINA BÍÓIÐ MEÐ
THX DIGITAL í
' > I ' té ÖLLUM SÖLUM
no-^-o
.■ m puhkta
■ FBHDU i BlÓ Kringlunni 4-6, simi 588 0800
Sýnd kl. 12.30, 3, 5.30, 9 og 11.30 MHDiGnAL ;
Sýnd kl. 1 og 3
www.samfllm.is
I!1
larioDi
Snorrabraut 37, sími 551 1384
Menningarnótt í kvöld
Forsýning kl. 11 og 1.05 eftir miðnætti
five couples, one big idea
"RAUNCHY
) ADULT end INTELLIG6NT"
ttmtam SóbchíBmoks um cavlh
AUSON EGAlí RlCHÍRDCW-RBT JUULÁNHGiaiIT
ÁHTOHTEDIBOH CUBI5 HáTES THflffi)' HMCOlHIT
Forsýning kl. 11 ög 1.15 eftir miðnætti. ■uoGrTAL
Sýnd kl. 5. Sýnd i sal-1 - fritt inn
WILD WILD WESI
www.samfilm.is
Sýnd kl. 5, 8.30 og 11. ÍbTTl
>ýnd ld. 8301 sal-11 ■mocmi 2 fyrir 1
Kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.10.
Sýnd kl. 9. b.i. 12.
Huerfísgötu Ð SSf 9000
21
o|
VSSst \ Vg ttý
Wr , i.
fV éf ,
S-ý. -d®|p .
2
m
l’HAn TOH M ENACE
Sýnd kl. 2 eftir miðnætti á menningarnótt Reykjavíkur
Sýnd kl. 12.30, 3, 5.30, 9, 11.30 og kl. 2 eftir miðnætti. 0
-------—--------—................. ij9
éMá Sprenglægileg
-4. gamanmynd frá
höfundi Beavis
and Butthead
tneð hinni
funheítu
sWnrilfHr Anlston
úrFriends"
í.V. Mbl
_ TvíhSfði.
$K$lBj2fOFUBLÓK
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
D I Q I T A L
SURHOUND-EX
Drew Barrymore
puygi^rjuette
Kvlkmyndir.ls
Never been
Tollirekki í tíski
KL4.45,6.50,9 og
/DD/
Leikari og
læknar
funda
LEIKARINN Christopher Reeve
hitti fremstu sérfræðing’a í mænu-
skaða á dögunum en ný lög hafa
verið sett til að auðvelda leitina
að Iækningu þeirra rúmlega 200
þúsund sjúklinga sem eru lamaðir
vegna mænuskaða. Sérstök nefnd
hefur verið sett á laggirnar til að
greiða leið fyrir rannsóknum á
mænuskaða og til að auðvelda
íjármögnun á slíkum rannsókn-
um. Christopher Reeve slasaðist
er hann féll af hestbaki fyrir
nokkrum árum með þeim afleið-
ingum að hann lamaðist. Hann
hefur síðan barist fyrir auknum
rannsóknum á mænuskaða og
hefur látið þau orð falla að hann
ætli sér að komast á fætur aftur,
hvað sem það kosti. Nú gætu mál-
in farið að komast á skrið og
bjartari framtíð beðið leikarans
sem eitt sinn heillaði heiminn í
hlutverki Ofúrmennisins góða.
Brjálaði Max á ferð á ný
LEIKARINN myndarlegi Mel
Gibson hefur gert sig líklegan
til að leika Mad Max á ný en
tuttugu ár eru liðin síðan hinn
villti, tryllti Max kom fyrst á
hvíta fjaldið. Sá sem skapaði
Max er leiksljórinn og hand-
ritshöfundurinn George Mill-
er og er um þessar mundir að
skrifa handritið af Ijórðu
myndinni og segir að Mel Gib-
son hafl sýnt áhuga á að leika
í henni. „Fólk hefur verið að
bíða eftir endurkomu Max um
nokkurt skeið,“ sagði Miller
sem vildi ekkert Iáta upp um
söguþráðinn annað en að
„Max mun fara inn á riýjar
brautir11.
Fyrsta myndin var nyög
ódýr í framleiðslu og kom
mörgum á óvart hversu vel
hún heppnaðist og varð hún
strax klassisk. Hún kom Mel
Gibson cinnig á framabraut-
ina en í henni lék hann sitt
fyrsta aðalhlutverki.
Christopher Reeve og eigin-
kona hans, Dana, á Golden GIo-
be-verðlaunaafhendingunni sem
fram fór í janúar síðastliðnum.