Morgunblaðið - 28.08.1999, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 28.08.1999, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 1999 41 PENINGAMARKAÐURINN VERÐBRÉFAMARKAÐUR Varnaðarorð Green- spans hafa áhrif FJÁRFESTAR virðast bíða frétta af hugsanlegum vaxtahækkunum beggja vegna Atlantshafsins og hlutabréfavísitölur hækkuðu ýmist eða lækkuðu í gær. Dow Jones hlutabréfavísitalan í Bandaríkjunum lækkaði um 108,28 stig og var við lok viðskipta 11.090,89 stig. Nasdaq hlutabréfavísitalan lækkaði um 15,73 stig í 2.758,89 stig en hækkaði alls um 4,17% í vikunni. Lækkunin á hlutabréfunum er talin vegna varnað- arorða sem Alan Greenspan, Seðla- bankastjóri í Bandaríkjunum, viðhafði í ræðu sinni á fundi bankastjóra sem haldinn var í Wyoming í Bandaríkjun- um. Hann sagði mótun peningamála- stefnu seðlabanka þurfa að byggjast að hluta til á virði hlutabréfa og ann- arra eigna. Dollarinn lækkaði einnig gagnvart evru og jeni eftir ummæli Greenspans. Sérfræðingar í Evrópu bíða einnig átekta og Peter Osler í London segist jafnvel búast við annarri vaxtahækkun í október. FTSE 100 hlutabréfavísitalan í London lækkaði um 0,14% eða 8,7 stig og var við lokun markaða 6.375,2 stig. Hækkun á FTSE 100 vísitölunni í vik- unni var 194,4 stig. Þýska DAX vísi- talan hækkaði um 0,6% eða 31,02 stig og var í lok gærdagsins 5.420,36 stig. Hækkun hennar skýrðist aðal- lega af hækkun hlutabréfa í BMW og Volkswagen. CAC 40 vísitalan í París hækkaði um 0,29% eða 13,34 stig og endaði í 4.642,71 stigi. Hækkun frönsku vísitölunnar nam 170,71 stigi yfir vikuna. Lækkun varð á hluta- bréfamarkaði í Tókýó í gær þar sem Nikkei 225 vísitalan lækkaði um 0,4%. GENGISSKRANING Nr. 159 27. ágúst 1999 Ein. kl. 9.15 Kaup Dollari Sterlp. Kan. dollari Dönsk kr. Norsk kr. Sænsk kr. Finn. mark Fr. franki Belg.franki Sv. franki Holl. gyllini Þýskt mark It. líra Austurr. sch. Port. escudo Sp. peseti Jap. jen Irskt pund SDR (Sérst.) Evra 73,37000 116,42000 49,07000 10,31000 9,20900 8,80300 12,88850 11,68240 1,89970 47,87000 34,77380 39,18100 0,03958 5,56910 0,38220 0,46060 0,65780 97,30180 99,77000 76,63000 Sala 73,77000 117,04000 49,39000 10,36800 9,26300 8,85500 12,96870 11,75520 1,91150 48,13000 34,99040 39,42500 0,03982 5,60370 0,38460 0,46340 0,66200 97,90780 100,39000 77,11000 Tollgengi fyrir ágúst er sölugengi Sjálfvirkur slmsvari gengisskráningar er Qengi 73,54000 116,72000 48,61000 10,47900 9,34800 8,85900 13,12230 11,89430 1,93410 48,80000 35,40460 39,89170 0,04030 5,67000 0,38920 0,46900 0,63500 99,06680 99,80000 78,02000 28. júll. 562 3270 GENGI GJALDMIÐLA Reuter, 20. ágúst Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu gjaldmiöla gagnvart evrunni á miðdegis- markaði: NYJAST HÆST LÆQST Dollari 1.045 1.0485 1.0429 Japanskt jen 116.67 117.22 116.25 Sterlingspund 0.6583 0.6596 0.6573 Sv. franki 1.6009 1.6022 1.5996 Dönsk kr. 7.433 7.4335 7.4333 Grísk drakma 326.48 326.61 325.59 Norsk kr. 8.305 8.339 8.291 Sænsk kr. 8.7082 8.7178 8.6936 Ástral. doilari 1.6522 1.6576 1.6454 Kanada dollari 1.5606 1.5685 1.5546 Hong K. dollari 8.1169 8.1328 8.1 Rússnesk rúbla 25.92 26 25.79 Singap. dollari 1.7615 1.7685 1.7592 VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. mars 1999 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 27.08.99 verð verö verð (klló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afll 91 68 76 1.580 120.753 Blálanga 62 36 53 169 8.996 Hlýri 123 123 123 140 17.220 Karfi 80 10 68 14.695 999.606 Keila 70 20 37 774 28.855 Langa 119 61 100 2.996 298.360 Lúöa 400 100 216 1.232 265.741 Lýsa 54 20 45 421 18.900 Steinb/hlýri 100 100 100 287 28.700 Sandkoli 60 60 60 151 9.060 Skarkoli 160 90 135 4.896 659.525 Skata 115 115 115 4 460 Skötuselur 275 150 241 694 167.028 Steinbitur 133 60 114 10.113 1.152.131 Sólkoli 160 106 127 1.766 224.348 Tindaskata 10 7 7 1.422 10.110 Ufsi 76 30 60 10.802 651.349 Undirmálsfiskur 186 90 113 6.047 681.508 Ýsa 159 80 128 69.267 8.893.175 Þorskur 183 76 117 149.505 17.562.717 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Steinbltur 70 70 70 6 420 Ufsi 63 63 63 18 1.134 Undirmálsfiskur 98 98 98 118 11.564 Þorskur 136 125 128 2.462 315.210 Samtals 126 2.604 328.328 FMS Á l'SAFIRÐI Annar afll 68 68 68 300 20.400 Karfi 10 10 10 54 540 Keila 37 37 37 245 9.065 Lúða 400 160 277 275 76.194 Skarkoli 142 141 142 445 63.039 Stelnbltur 104 100 101 1.535 154.544 Ufsi 31 31 31 259 8.029 Ýsa 142 130 134 7.010 939.200 Þorskur 162 76 109 58.655 6.410.405 Samtals 112 68.778 7.681.416 FAXAMARKAÐURINN Karfi 20 20 20 184 3.680 Lúða 376 120 179 328 58.817 Steinbitur 126 90 116 1.967 227.405 Tindaskata 7 7 7 1.370 9.590 Ufsi 63 44 54 2.196 118.233 Undirmálsfiskur 186 126 174 1.219 211.533 Ýsa 147 95 128 7.397 948.591 Þorskur 183 99 117 24.635 2.885.005 Samtals 114 39.296 4.462.854 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Keila 20 20 20 242 4.840 Lúða 145 145 145 9 1.305 Steinbltur 77 77 77 79 6.083 Samtals 37 330 12.228 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Karfi 35 35 Lúða 285 235 Steinb/hlýri 100 100 Undirmálsfiskur 106 99 Ýsa 151 112 Þorskur 163 107 Samtals FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Lúða 270 270 Skarkoli 119 119 Stelnbítur 119 105 Ufsi 47 47 Undirmálsfiskur 92 92 Ýsa 142 123 Þorskur 130 106 Samtals FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR 36 18 29 61 140 126 60 129 10 92 82 85 Blálanga 36 Karfi 40 Keila 59 Langa 89 Lúða 140 Skarkoli 160 Steinbltur 131 Sólkoli 129 Tindaskata 10 Undirmálsfiskur 92 Ýsa 148 Þorskur 170 Samtals FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Ufsi Undirmálsfiskur Ýsa Þorskur Samtals 30 101 100 127 30 101 100 127 Meðal- verð 35 255 100 103 142 135 133 270 119 119 47 92 132 118 120 36 27 33 75 140 133 100 129 10 92 133 109 115 30 101 100 127 117 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Karfi 20 Samtals FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 91 Karfi 80 Keila 70 Langa 119 Lúða 245 Lýsa 48 Skarkoli 150 Skötuselur 250 Steinbítur 132 Sólkoli 160 Ufsi 76 Undirmálsfiskur 90 Ýsa 150 Þorskur 167 Samtals FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Þorskur 127 87 Samtals FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA 18 59 96 258 83 112 47 85 106 75 72 70 69 190 48 90 150 70 130 43 90 80 106 18 59 101 258 106 112 63 129 162 Karfi Keila Langa Skötuselur Steinbítur Sólkoli Ufsi Ýsa Þorskur Samtals FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Hlýri 123 123 Lúða 100 100 Steinbltur 113 111 Ufsi 37 37 Ýsa 152 152 Þorskur 140 102 Samtals FISKMARKAÐURINN HF. Lýsa 54 54 Skarkoli 106 106 Undirmálsfiskur 94 94 Ýsa 116 116 Þorskur 125 92 Samtals FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Steinbltur 126 69 Undirmálsfiskur 100 90 Ýsa 159 137 Þorskur 162 108 Samtals HÖFN Blálanga 62 Karfi 75 Keila 67 Langa 109 Lúða 235 Skarkoli 102 Skata 115 Skötuselur 275 Steinbltur 133 Sólkoli 106 Ufsi 63 Ýsa 134 Þorskur 183 Samtals SKAGAMARKAÐURINN Lýsa 20 Ufsi 47 Ýsa 128 Þorskur 183 Samtais TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 90 Lúða 210 Sandkoli 60 Skarkoli 134 Ufsi 40 Ýsa 143 Þorskur 132 Samtals 62 70 30 109 100 102 115 220 128 106 39 102 135 20 47 128 137 90 210 60 134 40 106 106 20 20 77 75 70 104 243 48 144 210 119 140 71 90 133 138 98 107 107 18 59 98 258 106 112 57 105 152 104 123 100 111 37 152 111 115 54 106 94 116 108 108 119 98 148 132 138 62 73 62 109 156 102 115 252 128 106 62 104 156 129 20 47 128 172 158 90 210 60 134 40 134 119 124 Magn (kiló) 10 52 287 439 1.058 3.868 5.714 89 218 1.282 251 89 1.329 4.984 8.242 57 95 111 111 59 1.832 244 387 52 460 3.050 7.633 14.091 24 293 6 661 984 1.468 1.468 1.159 12.537 73 588 201 350 682 208 394 771 3.796 151 7.512 645 29.067 2.759 2.7S9 133 68 1.977 164 731 355 2.760 11.598 2.544 20.330 140 4 533 86 448 2.194 3.405 20 20 200 800 20.567 21.607 2.637 3.078 18.020 1.065 24.800 112 214 35 320 193 60 4 322 705 253 1.064 8.360 9.977 21.619 51 216 503 3.355 4.125 121 22 151 1.639 132 2.176 3.501 7.742 Heildar- verð (kr.) 350 13.270 28.700 45.415 149.876 522.528 760.139 24.030 25.942 152.314 11.797 8.188 174.843 589.807 986.921 2.052 2.568 3.669 8.283 8.260 244.389 24.439 49.923 520 42.320 404.308 834.898 1.625.628 720 29.593 600 83.947 114.860 29.360 29.360 89.463 945.164 5.110 61.352 48.751 16.800 98.290 43.701 46.835 107.847 269.820 13.590 1.001.049 89.326 2.837.098 296.537 296.537 2.394 4.012 193.845 42.312 77.208 39.760 157.237 1.214.543 387.706 2.119.016 17.220 400 59.360 3.182 68.096 243.907 392.165 1.080 2.120 18.800 92.800 2.216.917 2.331.717 313.170 300.505 2.675.069 140.186 3.428.930 6.944 15.549 2.160 34.880 30.094 6.120 460 81.015 90.353 26.818 65.766 867.601 1.553.120 2.780.880 1.020 10.152 64.384 577.161 652.717 10.890 4.620 9.060 219.626 5.280 292.215 416.059 957.750 FRETTIR VIÐSKIPTI A KVOTAÞINGI ÍSLANDS 27.8.1999 Kuótaloyund Viðskipla- msgti (kg) Viðskipla- verð(kr) 98,00 43,00 27,26 33,00 31,05 102,50 56,00 46,05 21,50 20,00 Ekkl voru tilboð f aðrar tegundir Hasta kaup- Lægsta söfu- Kaupmagn lilboð(kr). Iill)oð(kr), etllr(kg) Sölumagn Verjifl kaup- Vegið sðlu eltir(kg) verð (kr) verð (kr) Þorskur 159.018 Ýsa 43.220 Ufsi 62.600 Karfi 43.700 Steinbítur 51.221 Grálúða 18.000 Skarkoli 43.500 Langlúra Sandkoli 45 72.818 Skrápflúra Slld 42.130 Uthafsrækja Þorskur-norsk lögs. Þorskur-Rússland 97,53 20,00 31,10 56,10 47,10 98,00 41,99 27,00 32,00 32,00 100,00 24,00 4,00 0,40 60,00 55,00 20.000 3.412 0 0 1.841 0 15.000 521 0 15.000 0 0 0 0 90.478 35.587 61.690 53.289 27.011 54 0 0 32.012 0 126.000 810.553 22.446 14.027 96,27 20,00 56,07 47,10 98,19 44,47 27,35 33,41 33,00 100,00 24,87 4,00 0,47 60,00 55,00 Slðasla meðaiv. (kr) 98,26 44,02 28,07 34,01 31,69 100,77 68,84 46,97 21,98 19,40 5,00 0,65 35,00 Eignarhald á fjár- málafyrirtækjum í Noregi Kredit- tilsynet rannsakar Sturebrand FORSTJÓRI norska tryggingafé- lagsins Sturebrand, Áge Korsvold, útilokar ekki að yfir tíu prósent samanlagður eignarhlutur norsku fyrirtækjanna Orkla og Orkla Pen- sjonkasse í tryggingafélaginu St- urebrand stríði gegn norskum lög- um, samkvæmt frétt Dagens Nær- ingsliv. Samkvæmt norskum lögum má eignarhlutur eins aðila, hluthafa eða hluthafahóps, í norskum fjár- málafyrirtækjum á borð við St- urebrand ekld fara yfir 10%. Tildrög ummælanna eru þau að norska fjármálaeftirlitið, Kredittil- synet, fór fram á að Sturebrand gæfi frá sér yfirlýsingu vegna frétta um að hópur hluthafa hefði eignast meira en 10% í félaginu. Hópurinn samanstendur m.a. af Orkla og Orklas Pensjonkasse, auk félagsins Nordstjernen Holding, þar sem Orkla á 40% hlut. Forstjóri Orkla, Jens P. Heyerdahl, er jafnframt stjórnarformaður Nordstjernen Holding. I yfirlýsingu Sturebrand kemur fram að ekkert bendi til þess að einn aðili hafi ráðandi stöðu í þeim félögum sem sögð eru tilheyra hlut- hafahópnum. Undantekningin sé þó náin tengsl milli Orkla og Orklas Pensjonkasse en samanlagt eiga þessi tvö félög 10,15% hlut í St- urebrand. Það kemur nú í hlut norska fjár- málaeftirlitsins að skera úr um hvort lög hafi verið brotin. Fari svo að eignaraðild félaganna verði úr- skurðuð ólögleg mun trúlega ekki nægja að breyta eignaraðild Orkla og Orklas Pensjonkasse í Sturebr- and. Talið er að niðurstaða norska fjármálaeftirlitsins verði sú að Orkla og Nordstjernen Holding teljist einnig vera einn aðili í skiln- ingi laganna. ----------?-?-•-------- Oslo Bors sektar félög fyrir að brjóta reglur Hugsanlega til marks um hert aðhald Kauphöllin í Ósló, Oslo Bors, hefur ákveðið að sekta tvö skráð hlutafé- lög fyrir að bregðast upplýsinga- skyldu, að því er fram kemur í Dag- ens Næringsliv. Talið er að þessi ákvörðun, sem tilkynnt hefur verið opinberlega, geti verið til marks um breytta og harðari stefnu gagnvart þeim félögum sem ekki fara að regl- um kauphallarinnar. Starfandi framkvæmdastjóri Oslo Bors, Tor Birkeland, vill að gagn- rýni kauphallarinnar í tilvikum sem þessum verði í auknum mæli látin í ljósi opinberlega. Hann telur að op- in umræða geti aukið trúverðug- leika kauphallarinnar og að þegar til lengri tíma sé litið verði það við- skiptum til góðs. Fyrirtækin sem hlotið hafa sektir nú eru Mote og Schibsted. Mote hlaut sekt fyrir að tilkynna ekki um aðalfund með fyrirvara og nemur sektin 250.000 norskum krónum, jafnvirði um 2,3 milljóna íslenskra króna. Fjölmiðlunarfyrirtækið Schibsted hlaut sekt fyrir að til- kynna ekki um sparnaðaraðgerðir sem það hefur ákveðið að grípa til og nemur sektin 1,2 milljónum norskra króna, jafnvirði rúmlega 11 milljóna íslenskra króna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.