Morgunblaðið - 19.10.1999, Síða 16

Morgunblaðið - 19.10.1999, Síða 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 19. OKTÓBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ AKUREYRI Nokkrir af helstu kraftajötnum heims í keppninni Víkingur norðursins á Akureyri Hugo Girard frá Kanada sýndi í trukkadrættinum hvers hann er megnugur og náði besta tímanum. Keppendur drógu stóran flutningabíl og voru átökin mikil. Torfi Ólafsson í drumbalyftunni, þar sem keppendur áttu Magnus Samuelsson frá Svíþjóð tekur hraustlega á í að lyfta 110 kg drumbi sem oftast frá gólfi og upp fyrir bfldrættinum, þar sem keppendur drógu þrjá jeppa á höfuð á rúmri mínútu. höndum, sem samtals eru 6,5 tonn að þyngd. Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsing- ar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 54.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru i Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru yfir 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Notaðar búvélar & traktorar Víkingur norð- ursins er frá Kanada Yerðkönnun Neytendasamtakanna HUGO Girard frá Kanada kom, sá og sigraði í kraftakeppninni Vík- ingur norðursins, sem haldin var á Akureyri um helgina. Nokkrir af helstu kraftajötnum heims tóku þátt í keppninni og sýndu þeir oft á tfðum skemmtileg tilþrif. Sigur Hugo Girard var mjög öruggur en hann fókk flest stig í þremur af sex grcinum kcppninnar og hlaut sam- tals 33,5 stig. Magnus Samuelsson frá Svíþjóð, sterkasti maður heims árið 1998, varð að gera sér annað sætið að góðu með 29,5 stig og Finninn Janne Virtanen, annar sterkasti maður heims í ár, hafnaði i þriðja sæti með 25,5 stig. Islenski kepp- andinn, Torfi Ólafsson frá Akur- eyri, náði sér ekki á strik og hafn- aði í neðsta sæti, hlaut 17,5 stig. Ánægjulegur endir á tímabilinu Hugo Girard var að vonum ánægður með sigurinn, sem hann sagðist hafa þurft að hafa mikið fyrir. Hann sagðist ekki hafa reiknað með sigri, eftir frekar dapurt gengi í liðakeppni í Kína á dögunum en það væri vissulega gaman að gera vel. „Þetta var mitt síðasta mót á árinu og því mjög ánægjulegt að enda tímabilið með sigri hér á Islandi. Sigurinn veitir mér jafnframt aukið sjálfs- traust fyrir komandi ár og ég mun nota tímann framundan til að bæta mig enn frekar," sagði Gir- ard sem var í sinni fyrstu heim- sókn til Iandins. Sá þyngsti 200 kíló Kraftajötnarnir sem mættir voru til Akureyrar eru engin smá- smíði. Tveir þeirra, Magnus Samu- elsson og Torfi Ólafsson eru 2 metrar á hæð og sá þyngsti, Glenn Ross, sterkasti maður Irlands, rétt um 200 kfló að þyngd en jafnramt minnstur keppenda. Jamie Reeves frá Englandi, sterkasti maður heims fyrir 10 árum, hafnaði í fjórða sæti með 24 stig, Glenn Ross varð í fimmta sæti með 19,5 stig og Regin Vágadal frá Færeyj- um hafnaði í sjötta sæti með 18,5 stig. Keppnin hófst á laugardag, með trukkadrætti við Oddeyrar- bryggju, þar sem keppendur Blaðbera vantar í Giljahverfi Blaðburður verður að hefjast um leið og blaðið kemur í bæinn. Góður göngutúr sem borgar sig. ► | Morgunblaðið, | Kaupvangsstræti 1, Akureyri, sími 461 1600 Morgunblaðið/Kristján Kraftajötnarnir sem þátt tóku í keppninni Víkingur norðursins eru ekki neinir meðalmenn. F.v. Reigin Vága- dal, Færeyjum, Torfi Ólafsson, Glenn Ross, írlandi, Janne Virtanen, Finnlandi, Magnus Samuelsson, Svíþjóð, Hugo Girard, Kanada og Jamie Reeves, Englandi. Finninn Janne Virtanen einbeittur á svip í axlarlyftunni, þar sem halda átti 25 kg tösku uppi með útréttum örmum sem lengst. írinn Glenn Ross með 120 kg hólka í hvorri hönd í bóndagöngunni. drógu stóran fiutningabfl með tengivagni. Á sunnudag var svo keppt í fimm greinum í Iþrótta- höllinni, bóndagöngu, bfldrætti á höndum, axlarlyftu, drumbalyftu og hleðslu. Önnur keppni á næsta ári FIosi Jónsson mótstjóri var ánægður í lok keppninnar, þótt hann hefði vissulega viljað sjá fleiri áhorfendur á pöllum íþrótta- hallarinnar. Hann sagði sjálfa keppnina hafa gengið vel og önn- ur slík keppni yrði örugglega haldin aftur á næsta ári. Flosi sagði að sigur Hugo Girard hefði ekki komið á óvart, hann hefði sýnt það í trukkadrættinum á laugardag hversu öflugur hann væri. Torfi Ólafsson sagðist sáttur við sína útkomu, þrátt fyrir að hafa hafnað í neðsta sætinu. Hann var einn þeirra sem að keppninni stóðu og vann við undirbúning al- veg fram að keppni. „Það varð hálfgert spennufall hjá mér eftir allan undirbúninginn en ég er engu að si'ður mjög sáttur við mót- ið. Og það var gaman að fá alla þessa bestu til að taka þátt,“ sagði Torfi. CASE MAXXUM MX-5150 4x4 140 hö, árg '97, skráð '98 notuð 1280 vinnustundir með Stoll Robust 35 ámoksturstæki DEUTZ DX 3.50, 4x4 árg '86, 2.500 vinnustundir. DEUTZ 4505, 2WD árgerð '82. 5.000 vinnustundir. StarCap hús. Ámoksturstæki DEUTZ 4005, 4WD árg. '73, 80hö, 4.000 vinnustundir. Sekura hús. DEUTZ DX 4.57, 4WD árg. '93, skráður 11/93 90hö, 3230 vinnustundir DEUTZ 6.30, 4WD árg. '96, skráður 06/98 130hö, 294 vinnustundir FENDT 260S, 2WD Árg. '92, 60hö, 5.100 vinnustundir. FORD 6410, 4WD Árg. '91, 80hö, 2.000 vinnustundir. Ámoksturstæki FORD 6410, 4WD DualPower, árg. '91, 80hö, 1.700 vinnustundir. Ámoksturstæki DEUTZ-FAHR GP-2.30 Rúllubindivél með hnífabúnaði og jöfnunarvalsi. Árg. '91. Verð 350.000,- DEUTZ-FAHR GP-2.30 Rúllubindivél með hnífabúnaði og jöfnunarvalsi. Árg. '94. Verð 450.000,- Welger RP-200 Með breiðsóp,netbindibúnaði og jöfnunarvalsi. Árg. '92 Verð 550.000,- PÞÓR HF REYKJAVfK - AXUREYHI Reykjavík: Ármúla 11 - Sími 568-1500 Akureyri: Lónsbakka - Sími 461-1070 Kaffísopinn ódýr- astur á Teríunni ÓDÝRAST er að drekka kaffi, te, gos og kakó á Kaffi-Teríunni á Akureyri, en dýrast á Kaffi Akur- eyri og Café Karólínu samkvæmt könnun sem starfsmaður skrifstofu Neytendasamtakanna á Akureyri gerði í lok september síðastliðins. Kannað var verð á kaffibolla með ábót, tebolla með ábót, gosglasi og kakói með þeyttum rjóma. Könnun- in náði til Bautans, Bláu könnunnar, Café Karólínu, Kaffikversins, Kaffi- Kvöldbingó KVENFÉLAGIÐ Baldursbrá heldur kvöldbingó í Glerár- kirkju miðvikudagskvöldið 20. október og hefst það kl. 19.30. Allur ágóði rennur til kaupa á steindum glugga í Glerár- kirlqu. Teríunnar og Ráðhúskaffis, en öll þessi kaffihús eru á Akureyri og einnig var verð athugað hjá Kaffi- menningu á Dalvík. Fram kemur í frétt frá Neytenda- samtökunum að þjónusta sé mis- munandi mikil á þessum stöðum, sums staðar er þjónað til borðs en annars staðar er um sjálfsafgreiðslu að ræða. Þá er te borið fram í tekatli á sumum stöðum en algengara er að boðið sé upp á vatnsbolla með tepoka. Einnig er mismunandi milli staða hvort gos er úr kút eða í gler- flösku. Loks má geta þess að munur er einnig á milli kaffihúsa hvernig kakóið er lagað, þ.e. hvort notað er súkkulaði eða ekki. Niðurstaða verðkönnunarinnar var sú að allar fjórar tegundimar, kaffi, te, gos og kakó voru ódýrastar á Kaffi-Teríunni, samtals 590 krónur, en dýrastur var sopinn á Kaffi Akur- eyri og Café Karólínu, 790 krónur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.