Morgunblaðið - 19.10.1999, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 19.10.1999, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. OKTÓBER 1999 67 ___________________________________ FÓLK f FRÉTTUM BIOIN I BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson/ Arnaldur Indriðason Hildur Loftsdóttir BÍÓBORGIN Eyes Wide Shut ★★★ Yfir heildina fljótandi flott mynd um ítök kynlífs í hug og sálarástandi fólks. Stundum smekklaus og leik ábótavant en áhugaverð fyrir því. „Analyze This“ ★★★ Fyndin og skemmtileg mafíusaga um gangster sem leitar hjálpar hjá sál- fræðingi. De Niro í toppformi í hlut- verki sem hann einn getur leikið. SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA Sjötta skilningarvitið ★★★★ Fantagóð draugasaga með Bruce Wilhs. Segir af ungum dreng sem sér drauga og barnasálfræðingnum sem reynir að hjálpa honum. Frábær svið- setning, frábær leikur, frábær saga, frábær mynd. Sjáið hana! Kóngurinn og ég ★★!4 Nýjasta teiknimyndin frá Wamer Bros. er sæmileg skemmtun. Persónu- sköpun og saga hefði mátt vera sterk- ari og höfða betur til barna. „The Hunting“ ★★ Peningaflóð, góðar brellur og leiktjöld bjarga litlu í leiðinlegri og sjaldnast skelfilegri hrollvekju. „American Pie“ ★★★ Brattasta unglingamyndin um langa hrið er óforskammað kynlífsgrín og kemst upp með það. Geðugir óþekktir leikarar og mátulega áreitin atburða- rás bjarga línudansinum. Vel búna rannsóknarlöggan ★★Vá Ágætis barnamynd um mannlegt vél- menni, sérútbúið til þess að takast á við bófa. Góð tónlist, fínir leikarar en sagan mætti vera fyrirferðarmeiri. Stóri pabbi ★★ Adam Sandler er sjálfum sér líkur í þessari nýju mynd þar sem gríni og væmni er blandað saman með blend- inni útkomu. Stjörnustríð - fyrsti hluti: Ógnvald- urinn ★★ Fyrsti hlutinn í nýrri trílógíu Lucas veldur nokkrum vonbrigðum. En þótt sagan sé ekki mikil í henni og per- sónusköpunin veik er fullt af brellum fyrir börnin og sviðsmyndir fagrar. Prins Valíant ★★ Gamaldags útgáfa á þessu sígilda æv- intýri sem stendur fyrir sínu meðal yngstu áhorfendanna, þótt litlaust sé. Matrix ★★★'/2 Bráðskemmtileg og hugmyndarík framtíðarfantasía, með Keanu Reeves í „Speed“-formi. Óvenju útpæld af- þreying. HÁSKÓLABÍÓ Baráttan um börnin ★★ Byggð á harmsögu Soffíu Hansen. Virkar hvorki sem spennumynd, ádeila né sannsögulegt drama. „The Hunting“ ★★ Peningaflóð, góðar brellur og leiktjöld bjarga litlu í leiðinlegri og sjaldnast skelfilegri hrollvekju. Dóttir foringjans ★★‘/2 Travolta er ábúðarmildll rannsóknar- maður í myrkri mynd um samsæri og spillingu í herbúðum. Þokkaleg afþrey- ing en óraunsæið pirrandi. Úngfrúin góða og húsið ★★★ Góð kvikmynd, dramatísk og heil- steypt. Það gneistar af Tinnu Gunn- laugsdóttur, Ragnhildur Gísladóttir kemur kannski mest á óvart. Systurn- ar tvær eru studdar sterkum hópi leik- ara. Eftirminnileg kvikmynd sem hverfist um mannleg gildi af listfengi og ágætri alúð. Rugrats-myndin ★★‘/2 Nokkrir bleyjubossar úr teiknimynda- þáttum lenda í ævintýrum á tjaldinu. Ekki sem verst fyrir fjölskylduna. Síðasti söngur Mifune ★★ Þriðja svokallaða dogmamyndin segir af furðulegu sambýli á afskekktum bóndabæ en vantar raunsætt heimild- aryfirbragð og ögrun fyrri dogma- myndanna tveggja. Ein heima ★★ Þrjú ung systkini þurfa að sjá um sig sjálf þegar mamma fer í fangelsi í þessu danska félagsmáladrama, sem reynir að gera gott úr öllu, líka synd- samlega ábyrgðarlausri móðurinni. Svartur köttur, hvítur köttur ★★★>/i Nýjasta mynd eins athyglisverðasta kvikmyndagerðarmanns samtímans er galdraseiður um kynlega kvisti, smá- krimma, gæfu, lánleysi og lífsgleði svo sjóðbulllandi að það er með ólíkindum að Kusturica skuli takast að hemja hana á tjaldinu. Allt um móður mina ★★★'/!2 Almodóvar aftur á beinni braut með sínar fjölskrúðugu kvenpersónur í sterkri tragikómedíu úr völundarhúsi tilfinningalífsins. Notting Hill ★★’/z Öskubuskuafþreying um breska búð- arloku (Hugh Grant) og ameríska ofurstjörnu (Julia Roberts), sem verða ástfangin. Skemmtilegur aukaleikara- hópur bjargar skemmtuninni. KRINGLUBÍÓ Kóngurínn og ég ★★•/2 Nýjasta teiknimyndin frá Warner “ Sjötta skilningarvitio. Eug-ene Levy w ra ' -Americrpi *eSJog somr ™Bl'nt.a,„,.lldi„ um eÍB krall,,,,, Bros. er sæmileg skemmtun. Persónu- sköpun og saga hefði mátt vera sterk- ari og höfða betur til barna. „American Pie“ ★★★ Brattasta unglingamyndin um langa hríð er óforskammað kynlífsgrín og kemst upp með það. Geðugir óþekktir leikarar og mátulega áreitin atburða- rás bjarga hnudansinum. „Analyze This“ ★★★ Fyndin og skemmtileg mafíusaga um gangster sem leitar hjálpar hjá sál- fræðingi. De Niro í toppformi í hlut- verki sem hann einn getur leikið. Vel búna rannsóknaríöggan ★★V2 Ágætis bamamynd um mannlegt vél- menni, sérútbúið til þess að takast á við bófa. Góð tónlist, fínir leikarar en sagan mætti vera fyrirferðarmeiri. LAUGARÁSBÍÓ Sjötta skilningarvitið ★★★★ Fantagóð draugasaga með Bruce Will- is. Segir af ungum dreng sem sér drauga og barnasálfræðingnum sem reynir að hjálpa honum. Frábær svið- setning, frábær leikur, frábær saga, frábær mynd. Sjáið hana! Utanbæjarfólkið ★★ Hollywoodgamanmynd með Martin og Hawn í hræðilegum vandræðum í New York. Margir brandarar svosem en ekki mikið af alvörufyndni. Lína i Suðurhöfum ★★ Framhaldsmynd um Línu Langsokk sem nú er komin í siglingu. Sami sak- leysissvipurinn á prakkaranum og í fyrri myndinni. Algerlega fyrir aldurs- hópinn sem horfir á Stundina okkar. The Thomas Crown Affair ★★'/2 Vönduð, vel gerð og oft góð skemmti- mynd sem líður fyrir flatan og útgeisl- unarlausan leik aðalleikaranna beggja. REGNBOGINN Sjötta skilningarvitið ★★★★ Fantagóð draugasaga með Bruce Will- is. Segir af ungum dreng sem sér drauga og barnasálfræðingnum sem reynir að hjálpa honum. Frábær svið- setning, frábær leikur, frábær saga, frábær mynd. Sjáið hana! Út úr kortinu ★★'/i Bæði fyndin og dramatísk þroskasaga hins 17 ára Dildo. Áhugavert handrit en leikstjómin hefði mátt verða styrkari. Drepum frú Tingle ★★ Unglingarnir ná sér niðri á yfirgengi- lega grimmum og illkvittnum sögu- kennaranum sínum. Ekki sem verst en hefði mátt vera meira krassandi. Stjörnustrið - fyrsti hluti: Ógnvaldurínn ★★ Fyrsti hlutinn í nýrri trílógiu Lucas veldur nokkrum von- brigðum. En þótt sagan sé ekki mikil í henni og persónusköpunin veik er fullt af brellum fyrir börnin og sviðsmyndir fagrar. Lína i Suðurhöfum ★★ Framhaldsmynd um Línu Langsokk sem nú er komin í sigl- ingu. Sami sakleysissvipurinn á prakkaranum og í fyrri myndinni. Algerlega fyrir aldurshópinn sem horfir á Stundina okkar. Vel búna rannsöknarlöggan ★★'/2 Agætis bamamynd um mannlegt vélmenni, sérútbúið til þess að takast á við bófa. Góð tónhst, fínir leikarar en sagan mætti vera fyrirferð- armeiri. STJÖRNUBÍÓ Kona geimfarans ★★ „Rosemarýs Baby“ utan úr geimnum. Er ekki vond mynd, fer vel af stað en breytist hægt og sígandi úr ofsóknar- trylli í dáðhtla dellu. „Amerícan Pie“ ★★★ Brattasta unglingamyndin um langa hríð er óforskammað kynlífsgrín og kemst upp með það. Geðugir óþekktir leikarar og mátulega áreitin atburða- rás bjarga línudansinum. Stóri pabbi ★★ Adam Sandler er sjálfum sér líkur í þessari nýju mynd þar sem gríni og væmni er blandað saman með blend- inni útkomu. Alvarlegur Cage á toppnum NICOLAS Cage í spennumyndinni 8mm er enn á toppi mynd- bandalistans aðra vikuna í röð, en Cage á fjölda aðdáenda hér- lendis sem annars staðar enda þykir hann velja hlutverk sín vandlega. Heldur léttari náungi fylgir í kjölfarið en það er njósn- arinn Austin Powers sem festist í tísku sjöunda áratugarins, en hann kem- ur með hamagangi inn á lista vikunnar og fer í annað ssetið, en Mike Myers fer með hlutverk njósnarans sívinsæla. I þriðja sætinu er síð- an myndin „Payback“ þar sem Mel Gibson sýnir á sér nýja hlið. Aðrar nýjar myndir þessa vik- una eru „200 Cig arettes“ en í þeirri mynd fer fríður flokkur leikara og meðal annars fer rokkekkjan Co urtney Love eitt hlutverk og sýnir að góður leikur hennar í myndinni um Larry Flynt var engin til- viljun því stúlkan hefur greinilega hæfileika. Pöddulíf kemur einnig ný inn á lista vikunnar en vinsældir hennar á kvikmyndahúsum Mike Myers og Heather Graham í Iéttri sveiflu í myndinni um njósn- arann Austin Powers. mmmnmimmimmmi VINSÆLUSTU MYNDBÖNDIN A ISLANDir Nr. var vikur Mynd Útgefandi Tegund 1. 1. 2 8mm Skífan Spenna 2. N'T' 1 Austin Powers: The Spy Who Shogged Me Myndform Gaman 3. 2. 5 Payback Warner myndir Spenna 4. 4. 4 She's All That Skífan Gaman 5. 3. 3 Shakespeare In Love CIC myndbönd Gaman 6. 5. 6 Patch Adams CIC myndbönd Gaman 7. 6. 2 Varsity Blues CIC myndbönd Drama 8. 13. 2 Waking Ned Bergvík Gaman 9. 7. 3 Cube Stjörnubíó Spenna 10. NÝ 1 200 Cigarettes Hóskólabíó Gaman 11. 8. 5 Festen Hóskólabíó Dramo 12. NÝ 1 Pöddulíf Sam myndbönd Gaman 13. 10. 7 Corruptor Myndform Spenna 14. NÝ 1 One True Thing CIC myndbönd Drama 15. 15. 6 Facuhy Skífan Spenna 16. 11. 9 Baseketball CIC myndbönd Gaman 17. 9. 4 Lolita Sam myndbönd Drama 18. 14. 3 Celebrity Myndform Gaman 19. 12. 10 Night at the Roxbury CIC myndbönd Gaman 20. 18. 3 Ravenous Skífan Spenna 111 rt nl iníiiiiu.... i 11 ni 11111 hafa verið umtalsverðar og því má spá henni góðu gengi á næstu vikum. Kvikmyndin „One True Thing“ kemur einnig ný inn á listann en hún skartar hinni vinsælu leikkonu Meryl Streep ásamt William Hurt og Renee Zellweger. ori/lame Náttúrulegar sænskar snyrtivörur Ny tilboð mánaðarlega Vantar sölufólk til starfa . Sími 567 7838 - fax 557 3/99 e-mail raha@islandia.is www.oriflame.com VISA VAKORT Eftirlýst kort nr.: 4543-3700-0022-1781 4543-3700-0027-9888 4507-4500-0026-7523 4548-9000-0053-6690 Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000 fyrir að klófesta kort og vísa á vágest VISA ISLAND Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Sími 525 2000. VISA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.