Morgunblaðið - 19.10.1999, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.10.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. OKTÓBER 1999 9 FRÉTTIR Túristaholan við Kleifarvatn hætt að blása Talið tengjast kvikuinnskotum BORHOLAN við Kleifarvatn, svokölluð Túristahola eða Drottn- ingarhola, hætti að blása aðfaranótt síðastliðins sunnudags. Talið er hugsanlegt að holan hafi hrunið saman eða að þama hafi orðið land- breytingar eða sprunguhnik. Túristaholan hefur blásið óslitið frá því þarna var borað fyrir meh-a en fjórum áratugum. I upplýsingum sem Ragnar Stefánsson, jarð- skjálftafræðingur á Veðurstofu Is- lands, hefur sent frá sér kemur fram að hugsanleg skýring er að holan hafi hrunið saman. Önnur skýring gæti verið að þarna hafi orðið landbreytingar eða sprungu- hnik, sem sé ástæða þess að dregur úr jarðhitavirkninni á svæðinu. Einnig hafi verið bent á að lækkað hafi í leirhver á sama svæði. Þetta hvort tveggja gæti verið samverk- andi, segir Ragnar. Minniháttar landbreytingar Fram kemur að jarðskjálftar voru ekki miklir þarna um síðustu helgi, miðað við það sem venjulegt er á þessu svæði. Á hinn bóginn hafi verið tiltölulega mikið um jarð- skjálfta þarna, sunnarlega í Sveiflu- hálsinum, og næsta nágrenni við jarðhitasvæðið frá því í lok júní. Telur Ragnar líklegt að jarðskjálft- arnir tengist kvikuinnskotum á nokkurra kílómetra dýpi, og til- heyrandi minni háttar landbreyt- ingum. Ýmis einkenni jarðskjálft- anna sem orðið hafa styðji að svo sé. Gott eftirlit þarf að hafa með svæðinu og fylgist Veðurstofan vel með jarðskjálftum þar. Þykkar peysur með rúllukraga og stuttum ermum TESS ^y^Neðst við Dunhaga simi 562 2230 Opið virka daga 9-18 laugardaga 10-14 Nýlega opnaði Antik 2000 verslun að Langholtsvegi 130, með úrval af fallegum mublum og ýmsum öðrum antik vörum Sérverslun með gamla muni og húsgögn Opiðalla daga: Mán. - föst. 12:00 - 18:00. Hclgar: 12:00 - 16:00 Langholtsvegur 130, sími: 533 33 90 Aðsendar greinar á Netinu mbl.is _/\LLTAf= eiTTH\SAÐ NTTT Aukin ökuréttindi (Meirapróf) Leigubíll, vörubifreið, hópbifreiö og eftirvagn. Ökuskóli Ný námskeið hefjast vikulega. íslands Ath. Lækkað verð! Sími 568 3841, Dugguvogur 2 Vandaður dömufatnaður í úrvali. Einnig stórar stærðir. Mjög góð verð. Verslunin TÍSKUVAL Bankastræti 14, sími 552 1555 úragtadagar 19-—23. október 15°Jo afsláttur IrjU- Skólavörðustíg sími 5513069 r LANGVERKANDI skeiðarrakagjafi Skeiðarþurikur veldur oft kláða, ertingu og óþægindum og hefur í mörgum tilvikum slærn áhrif á kynlíf fólks. Ástæða þurrksins er sú að ólag hefur komist á náttúrulega rakamyndun skeiðarinnar og þar kemur Replens til hjálpar. Replens er langverkandi rakagjafi sem viðheldur heilbrigði skeiðarinnar. Replens fæst án lyfseðils í öllum apótekum. r GLERSKERAR 10 TEGUNDIR ifÓðinsgötu 7 tiffanvs Sími 562 8448 Nýtt námskeið byrjar á hverjum miðvikudegi. Góð kennsluaðstaða. Frábærir kennarar og góðir bílar. Leitið upplýsinga! OKU SKOLINN IMJODD Þarabakka 3, Mjódd Upplýsingar og bókanir í síma 567 0300 Oshadhi 100% náttúruleg afurð Ertu að glíma við vandamál eins og streitu, svefnleysi eða vöðvaverki? Ertu með þurra húð eða exem? Prófaðu Lavender ilmkjarnaolíuna með notkunarleiðum sem henta þér og barninu þínu. í hillum okkar finnurðu u.þ.b. 150 tegundir hágæða ilmkjarnaolía. HALUR OG SPRUND ehf. Auðbrekku 14, Kópavogi (húsnæði Yoga Studio). Sími 544 5560 & 864 1445. Opið kl. 10-12 & 15.30-18.30. áthcriTcJlci ðl Nýir tvískiptir kjólar 15% afsláttur af öllum drögtum hj&QýGufhhiMi 'S ~ Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. BLACK SP»T Litur: Svartur Stærðir: 30-35 Verð 3.990 kr. samdægurs SKOUERSLUN KÓPAVOGS HflMRftBORG 3 • SÍMI 554 1154
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.