Morgunblaðið - 19.10.1999, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 19.10.1999, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN ÞRIÐJUDAGUR 19. OKTÓBER 1999 41 FRETTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Sterkari Dow bætir stöðuna í Evrópu LOKAGENGI evrópskra hlutabréfa lækkaði í gær eftir 2% tap fyur um daginn þegar byrjunargengi Doiw Jo- nes hækkaði eftir 2,6% lækkun á föstudag. Dollar hressist eftir hálfs mánaðar lægð gegn jeni og náði sér á strik gegn evru vegna hækkunar Um þrjúleytið hafði Eurotop lækkað um 11 punkta eða 0,9% í 1244,8, en Euro Stoxx lækkaði um 33 punkt eða 0,9% í 3605,7. CAC íi París lækkaði um 0,7%, Daxum 0,6% og FTSE 100 vísitalan um 0,8%. Fjar- skipta- og tæknibréf urðu hvað harðast úti: Philips í Hollandi lækk- aði um 3,3%, Alcatel í Frakklandi lækkaði um 2% og British Telecom um 2,2%. Orkubréf lækkuði í veröi, en stóðu sig bezt og nutu góðs af velgengni BP Amoco , sem hækkaði um 0,73%. Bréf i Bayerische HypoVereinsbank AG og Dresdner Bank hækkuðu vegna fréttar um smruna, Bayerische um 2,1% og Dresdner 0,5%. Allianz trygingafé- lagið, sem á hlut í báðum bönkun- um, dalaði um 0.95%. Pýzku al- menningsþjónustufélögin RWE og Veba ákváðu að selja France Tel- ecom 60,25% hlut sinnn í farsímafé- laginu E-Plus fyrir 14,4 milljarða franka. Bréf í RWE hækkuðu um 0,6%, bréf í Veba lækuðu um 3,1#, en engin breyting varð á verði bréfa í France Telecom. Bréf í Renault lækkuðu um 2,2% þegar Nissan skýrði frá róttækari endurskipulagn- ingu en búizt hafði veriðvið. Bréf í Nissan lækuðu um 7,14%. í Mílanó hækkaði verð bréfa í knattspyrnufé- laginu Lazio í Róm um 7,55% eftir sigur á Udinese. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. maí n1999 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna t^\ ZJ.UU * 22,00 - 1 22,40 j 21,00 ■ 20,00 - 19,00 ■ 18,00 - 17,00 < 16,00 - 15,00 - 14,00 - II r JT l r Jv* / T b.— r Maí Júní Júlí Ágúst Sept. ' Okt. Bygqt á gögnum frá Reut ers FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Uoaorvr, Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚ'ÉfSÍ'IRÐI verð verð (kíló) verð (kr.) Keila 30 30 30 9 270 Skarkoli 145 145 145 15 2.175 Steinbítur 113 104 110 2.529 277.735 Ufsi 61 61 61 6 366 Undirmálsfiskur 103 103 103 162 16.686 Ýsa 143 108 130 1.152 149.253 Þorskur 155 129 138 9.382 1.296.499 Samtals 131 13.255 1.742.983 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 95 95 95 2.391 227.145 Karfi 50 30 49 714 35.143 Keila 64 64 64 600 38.400 Langa 80 80 80 100 8.000 Lúða 480 180 383 280 107.139 Skarkoli 170 160 167 607 101.217 Steinbítur 104 94 101 2.462 248.145 Ufsi 57 57 57 965 55.005 Ýsa 159 130 141 23.735 3.339.515 Þorskur 177 100 120 17.783 2.139.651 Samtals 127 49.637 6.299.360 FAXAMARKAÐURINN Karfi 44 44 44 241 10.604 Langa 72 72 72 103 7.416 Lýsa 40 40 40 1.295 51.800 Sandkoli 60 60 60 103 6.180 Steinbitur 110 76 88 118 10.416 Tindaskata 5 5 5 342 1.710 Ufsi 39 33 35 150 5.202 Undirmálsfiskur 186 178 178 660 117.592 Ýsa 149 111 124 9.500 1.178.855 Þorskur 182 105 136 6.289 852.914 Samtals 119 18.801 2.242.689 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Annar afli 106 95 104 337 34.954 Hlýri 106 106 106 40 4.240 Keila 49 49 49 26 1.274 Lúða 500 180 352 105 37.000 Steinbítur 107 70 102 697 71.017 Undirmálsfiskur 105 96 101 1.996 202.374 Ýsa 154 120 137 4.886 671.630 Þorskur 160 116 131 6.590 866.321 Samtals 129 14.677 1.888.810 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Ufsi 59 59 59 124 7.316 Ýsa 134 124 127 136 17.295 Þorskur 129 121 126 1.637 206.802 Samtals 122 1.897 231.413 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 66 31 55 744 41.285 Keila 67 40 58 857 49.886 Langa 110 72 92 800 73.976 Lúða 544 204 340 110 37.432 Skarkoli 183 183 183 574 105.042 Skrápflúra 45 45 45 66 2.970 Steinbítur 110 90 98 342 33.519 Tindaskata 10 10 10 184 1.840 Ufsi 62 33 58 2.149 125.480 Undirmálsfiskur 183 169 179 1.786 319.908 Ýsa 163 97 147 7.745 1.140.529 Þorskur 186 100 135 31.030 4.193.394 Samtals 132 46.387 6.125.261 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 106 106 106 63 6.678 Karfi 50 50 50 367 18.350 Keila 51 51 51 1.163 59.313 Steinb/hlýri 98 98 98 360 35.280 Steinbítur 100 97 98 2.983 291.081 Ufsi 35 35 35 9 315 Undirmálsfiskur 109 103 105 9.465 993.730 Ýsa 131 131 131 1.957 256.367 Þorskur 130 129 129 11.663 1.505.693 Samtals 113 28.030 3.166.808 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun slðasta útboöshjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br. frá í % síðasta útb. Ríkisvíxlar 18. október ‘99 3 mán. RV99-1119 9,39 0,87 5-6 mán. RV99-0217 11-12 mán. RV00-0817 Ríkisbréf 22. sept. ‘99 RB00-1010/KO 9,18 0,66 Verðtryggð spariskírteini 17. desember ‘98 RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 5 ár 4,51 Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiöslugjald mánaðarlega. 9,3 9,2 9,1 9,0 8,9 8,8 8,7 8,6 8,5 % J 3 17.11.99 (1m) FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 1 í verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR DJUPAVOGS Annar afli 108 108 108 153 16.524 Grálúða 50 50 50 8 400 Hlýri 101 101 101 3.215 324.715 Karfi 56 56 56 145 8.120 Langa 40 40 40 6 240 Lúða 200 200 200 5 1.000 Skarkoli 145 145 145 10 1.450 Steinbítur 110 107 108 4.551 493.510 Ufsi 61 61 61 71 4.331 Ýsa 146 141 143 9.848 1.410.824 Samtals 126 18.012 2.261.115 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 50 50 50 95 4.750 Keila 55 55 55 502 27.610 Langa 98 98 98 130 12.740 Lúða 220 220 220 12 2.640 Skarkoli 190 136 189 711 134.493 Steinbítur 90 90 90 161 14.490 Ufsi 30 30 30 52 1.560 Undirmálsfiskur 96 96 96 75 7.200 Ýsa 145 94 137 5.554 760.343 Þorskur 162 100 138 13.178 1.824.231 Samtals 136 20.470 2.790.056 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 108 96 104 264 27.527 Blálanga 96 96 96 338 32.448 Karfi 64 64 64 813 52.032 Keila 34 34 34 17 578 Langa 129 129 129 429 55.341 Langlúra 90 90 90 287 25.830 Lýsa 66 60 65 661 42.813 Skrápflúra 45 45 45 123 5.535 Skötuselur 315 305 308 1.583 486.773 Steinbítur 111 111 111 91 10.101 Stórkjafta 79 79 79 177 13.983 Sólkoli 100 100 100 16 1.600 Ýsa 140 129 134 825 110.154 Þorskur 123 123 123 144 17.712 Samtals 153 5.768 882.427 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 114 94 112 3.010 336.849 Hlýri 118 118 118 644 75.992 Karfi 73 50 63 23.889 1.509.785 Keila 86 64 71 816 58.050 Langa 141 50 127 4.121 522.790 Langlúra 104 10 103 1.512 155.373 Lúöa 500 175 351 401 140.555 Lýsa 60 56 57 35 2.000 Sandkoli 72 72 72 179 12.888 Skrápflúra 62 60 61 1.636 100.418 Skötuselur 300 100 286 477 136.479 Steinbítur 120 112 117 82 9.568 Stórkjafta 79 79 79 480 37.920 Sólkoli 205 205 205 35 7.175 Ufsi 69 30 67 22.718 1.521.424 Undirmálsfiskur 116 113 116 5.099 589.954 Ýsa 158 96 146 4.373 638.939 Þorskur 186 110 148 4.524 669.462 Samtals 88 74.031 6.525.621 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Karfi 31 31 31 127 3.937 Keila 64 64 64 2.440 156.160 Langa 115 115 115 364 41.860 Lúöa 453 204 292 178 51.958 Steinbítur 105 76 100 712 70.901 Ufsi 50 50 50 67 3.350 Undirmálsfiskur 198 169 195 4.341 845.453 Ýsa 162 138 147 10.024 1.477.437 Þorskur 127 106 115 5.277 609.282 Samtals 139 23.530 3.260.339 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 66 66 66 80 5.280 Keila 73 45 61 2.409 147.069 Langa 115 110 114 2.038 231.558 Langlúra 86 86 86 198 17.028 Lýsa 56 56 56 131 . 7.336 Sandkoli 65 65 65 289 18.785 Skötuselur 299 299 299 625 186.875 Steinbítur 107 73 92 145 13.402 Ufsi 60 60 60 170 10.200 Ýsa 152 119 147 3.016 444.468 Þorskur 176 143 161 4.925 795.092 Samtals 134 14.026 1.877.093 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Blálanga 75 75 75 5.202 390.150 Hlýri 105 105 105 4.213 442.365 Skarkoli 145 145 145 2.103 304.935 Steinbítur 92 92 92 155 14.260 Ufsi 41 41 41 138 5.658 Ýsa 140 134 135 542 73.024 Þorskur 115 109 114 2.786 318.523 Samtals 102 15.139 1.548.915 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 66 66 66 218 14.388 Langlúra 90 90 90 4.260 383.400 Lýsa 56 56 56 81 4.536 Skata 182 182 182 168 30.576 Skrápflúra 50 50 50 53 2.650 Skötuselur 304 304 304 166 50.464 Sólkoli 190 190 190 612 116.280 Ýsa 134 116 119 198 23.598 Þorskur 171 144 161 72 11.610 Samtals 109 5.828 637.502 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 89 89 89 73 6.497 Karfi 20 20 20 20 400 Keila 86 41 53 72 3.807 Langa 76 40 69 83 5.696 Langlúra 10 10 10 40 400 Lúöa 300 190 237 158 37.380 Lýsa 60 60 60 200 12.000 Skata 200 200 200 11 2.200 Skötuselur 275 275 275 12 3.300 Steinbítur 88 88 88 68 5.984 Ufsi 53 39 41 87 3.603 Undirmálsfiskur 97 91 92 181 16.723 Ýsa 126 96 110 1.293 141.842 Þorskur 182 100 128 10.434 1.331.274 Samtals 123 12.732 1.571.106 FISKMARKAÐURINN 1 GRINDAVÍK Hlýri 111 105 107 4.049 433.567 Steinbítur 110 105 109 2.228 243.832 Ufsi 68 33 61 156 9.558 Undirmálsfiskur 201 201 201 1.741 349.941 Ýsa 149 141 143 2.305 329.085 Samtals 130 10.479 1.365.983 HÖFN Blálanga 89 89 89 80 7.120 Karfi 63 30 60 165 9.900 Keila 72 72 72 23 1.656 Langa 112 112 112 181 20.272 Langlúra 10 10 10 53 530 Lúða 200 100 129 7 900 Lýsa 51 51 51 57 2.907 Skarkoli 145 145 145 25 3.625 Skrápflúra 30 30 30 8 240 Skötuselur 260 260 260 289 75.140 Steinbltur 115 115 115 271 31.165 Ufsi 61 61 61 406 24.766 Ýsa 129 108 118 539 63.462 Þorskur 193 149 155 14.834 2.302.979 Samtals 150 16.938 2.544.661 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 18.10.1999 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lsgsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Siðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). ettir (kg) eltir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 34.271 98,06 97,97 99,90 68.625 10.000 97,80 99,90 97,51 Ýsa 65,51 67,00 80.171 43.649 56,30 69,75 69,48 Ufsi 33,00 36,00 66.589 59 32,78 36,00 36,02 Karfi 42,00 0 56.786 43,21 44,00 Steinbltur 29,00 0 518 29,54 26,20 Grálúða 90,00 * 100,00 48.672 94.089 90,00 105,00 90,00 Skarkoli 106,00 110,00 13.975 25.000 106,00 110,00 103,00 Þykkvalúra 99,99 0 710 100,00 100,00 Langlúra 50,00 1.500 0 50,00 70,00 Sandkoli 20,00 0 36.981 21,89 20,00 Skrápflúra 19,99 0 5.438 20,00 20,00 Síld 4,50 300.000 0 4,50 5,00 Úthafsrækja 15,00 80.000 0 13,75 29,50 Rækja á Flæmingjagr. 30,00 31.591 0 30,00 30,00 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir * Öll hagstæðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviöskipti Þórshafnarhreppur með 100 milljóna skuldabréfaútboð Ætlunin að lækka skamm- tímaskuldir KAUPÞING Norðurlands hf. og Þórshafnarhreppur hafa gert með sér samning um að Kaupþing Norð- urlands annist 100 milljóna króna skuldabréfaútboð fyrir sveitarfé- lagið. Þórshafnarhreppur óskaði eftir tilboðum frá fjármálastofnunum og reyndist tilboð Kaupþings Norður-' lands hagstæðast þeirra tilboða sem bárust. Samkvæmt samningnum sér Kaupþing Norðurlands um að sölutryggja 20 ára skuldabréf fyi'ir sveitarfélagið með afborgunum tvisvar á ári. Tilgangur útboðsins er að lækka skammtímaskuldir sveitarfélagsins. Skuldabréfm verða skráð á Verð- bréfaþingi Islands. -------------- Umræðufundur um ráðstefnuna konur og lýðræði VETRARDAGSKRÁ Félags stjómmálafræðinga hefst, miðviku- daginn 20. október, með umræðu- fundi þar sem efnið er nýafstaðin ráðstefna um konur og lýðræði. Fundurinn verður haldinn á efri hæð veitingahússins Lækjarbrekku og hefst kl. 12:00. Meðal þátttak- enda í umræðum á fundinum verða stjómmálafræðingarnir Stefanía Óskarsdóttir, Auður Styrkársdóttir og Gylfi Dalmann, sem öll tóku þátt í starfi vinnuhópa á ráðstefnunni. .. Hádegisverðarfundir hafa verið fastur liður í starfsemi Félags stjómmálafræðinga frá upphafi. Á fundunum em málefni líðandi stundar tekin til umfjöllunar og sér- fræðingar um stjórnmál og alþjóða- mál flytja erindi. Fundurinn í dag er öllum opinn og em áhugasamir hvattir til að mæta og taka þátt í umræðunum. ------♦♦♦----- Virgin selur bíó sín í Bretlandi London. Reuters BREZKA fyrirtækið Virgin Group hefur selt kvikmyndaleikhús sín T- Bretlandi og Irlandi franska bíó- og kvikmyndafélaginu UGC fyrir 215 milljónir punda. Talsmaður Virgin sagði að and- virðið yrði notað til að efla Mega- store-verzlanakeðju Virgins í Bandaríkjunum og Asíu og til að efla tölvupóstsumsvif fyrirtækisins. Salan nær ekki til Virgin-bíóa í Jap- an eða nýs kvikmyndatjalds, sem unnið er að í New York. UGC - sem nýtur stuðnings frönsku fjölmiðla- og umhverfis- vemdarþjónustunnar Vivendi - tek- ur við rekstri rúmlega 300 kvik- myndaleikhúsa og mun brej'ta nöfn- um þeira innan sex til átta mánaða. UGC hefur einnig samþykkt 1 / milljóna punda samning um að selja Virgin Cola í hinum brezku og írsku bíóum í „nokkur ár“. -------♦♦♦-------- Boeing fram úr áætlun New York. Reuters. AUKIN umsvif og afkastageta stuðluðu að því að hagnaður Boeing Co., stærsta flugiðnaðarfyrirtækis Bandaríkjanna, var meiri en búizty hafði verið við í Wall Street. * Fyrirtækið skilaði 56 senta hagn- aði á bréf á þriðja ársfjórðungi, en sérfræðingar höfðu spáð 49 sent- um. Fyrir ári nam hagnaðurinn 30 sentum. Hagnaður Boeing á þriðja árs- fjórðungi jókst í 477 milljónir doll- ara miðað við 347 milljónir dollarta fyrir ári.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.