Morgunblaðið - 19.10.1999, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 19.10.1999, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 19. OKTÓBER 1999 VEÐUR ' 25 mls rok ' % 20m/s hvassviðri -----^ 15 m/s allhvass lOmls kaldi 5 mls gola Rigning Vi Heiðskírt Léttskýjað Háltskýjað Skýjað Alskýjað * * * * t***s'ydda '7* * * * * Snjókoma Skúrir Slydduél ■J Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin S= vindhraöa, heil fjöður t t er 5 metrar á sekúndu. & 10° Hitastig ~ Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðaustan 10-15 m/s suðvestanlands en annars víða 5-8m/s. Dálítil súld öðru hverju við suðurströndina og á útnesjum vestanlands en annars skýjað með köflum og þurrt. Hiti á bilinu 7 til 12 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á miðvikudag eru horfur á að verði suðaustanátt, 10-15 m/s og súld sunnanlands en annars hægari og skýjað með köflum. Frá fimmtudegi til sunnudags lítur síðan út fyrir austlæga átt, 8-13 m/s, með súld eða rigningu öðru hverju austan til en úrkomulitlu og sums staðar björtu veðri vestanlands. Hiti 4 til 10 stig. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ / 77/ að velja einstök 1 *3\ | n.o f „ H spásvæðiþarfað 2*1 \ velja töluna 8 og "• -2 | y—i \ / síðan viðeigandi " . . 5 Y3-2 tölur skv. kortinu til ' ’/ N hliðar. Tilað fara á %-T\y 4-1 milli spásvæða erýttá 0 T og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin við Hvarf var nærri kyrrstæð og grynnist smám saman. Víðáttumikil hæð yfir Skandinaviu þokast til austurs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gærað ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 10 skýjað Amsterdam 10 léttskýjað Bolungarvik 7 alskýjað Lúxemborg 9 heiðskirt Akureyri 10 léttskýjað Hamborg 10 skýjað Egilsstaðir 8 Frankfurt 10 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 9 alskýiað Vín 9 léttskýjað JanMayen súld Algarve 21 léttskýjað Nuuk 0 þokumóða Malaga 23 léttskýjað Narssarssuaq 8 skýjað Las Palmas 25 léttskýjað Þórshöfn 10 léttskýjað Barcelona 20 súld Bergen 9 léttskýjað Mallorca 24 skýjað Ósló 10 skýjað Róm 18 þokumóða Kaupmannahöfn 8 léttskýjað Feneyjar Stokkhólmur 7 súld Winnipeg 4 Helsinki 5 skviað Montreal 6 þoka Dublin 12 léttskýjað Halifax 13 rigning Glasgow 12 léttskýjað New York 12 alskýjað London 12 léttskýjað Chicago 2 hálfskýjað Paris 11 léttskýjað Orlando 19 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegageröinni. 19. október Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 1.35 2,6 7.44 1,5 14.16 2,9 20.47 1,3 8.28 13.13 17.56 21.14 ÍSAFJÖRÐUR 3.34 1,4 9.39 0,9 16.17 1,7 22.44 0,7 8.41 13.17 17.53 21.19 SIGLUFJÖRÐUR 6.05 1,1 11.59 0,7 18.14 1,2 8.23 12.59 17.34 21.00 DJÚPIVOGUR 4.20 1,0 11.15 1,7 17.38 1,0 23.44 1,6 7.54 12.42 17.24 20.42 Siávarhæö miöast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 gutlreið, 4 tilfinning, 7 fótaskjögrið, 8 höndin, 9 þæg, 11 groms, 13 )júka,14 mynnið, 15 hrúgaði upp, 17 nota, 20 sár, 22 hásan, 23 klauf- dýrið, 24 ræktuð lönd, 25 þreyttar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 kjánalegt, 8 tófur, 9 ótukt, 10 rós, 11 terta, 13 tunna, 15 kepps, 18 sakna, 21 kóp, 22 pilla, 23 arann, 24 kampakáta. Lóðrétt: 2 jöfur, 3 narra, 4 ljóst, 5 grunn, 6 stút, 7 Etna, 12 tap, 14 Una, 15 kopp,16 pilta, 17 skaup, 18 spark, 19 kraft, 20 asni. LÓÐRÉTT: 1 viðarbútur, 2 minnist á, 3 ær, 4 höfuð, 5 ber, 6 dútla, 10 kappnógur,12 væn, 13 bókstafur, 15 af- skræmi, 16 óður, 18 fylg- inn sér, 19 korns, 20 sættir sig við, 21 bauja. í dag er þriðjudagur 19. októ- ber, 292. dagur ársins 1999. Qrð dagsins: Þá kenndi faðir minn mér og sagði við mig: „Hjarta þitt haldi fast orðum mímim, varðveit þú boðorð mín, og muntu Iifa!“ (Orðskv. 4,4.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Vigri, Baldvin Þorsteinsson, Yasu Maru 28, Kyndill, Danski Pétur Bakkafoss Komu í gær. Kiel kom og fór í gær. Geysir BA, Kristrún, Lagarfoss og Goðafoss fóru í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Dektach og Lagarfoss komu í gær. Trinket og Gooteborg fóru í gær. Hamrasvanur og Cal- vao koma í dag. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Hamraborg 20a, 2. hæð til hægri. Fataúthlutun á þriðjud. milli kl. 16 og 18.1 dag er flóamarkaður og prútt- markaður, góð vara. Mannamót Aflagrandi 40. Búnað- arbankinn kl. 10.20, dans hjá Sigvalda ki. 11. Árskógar 4. Kl. 9-16.30 handavinna, kl. 10 ís- landsbanki, kl. 13 opin smíðastofan. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8 hárgreiðsla, kl. 8.30 böð- un, kl. 9 leikfimi, kl. 9-16 handavinna og fótaað- gerð, kl. 9-12 tréskurður, kl. 10 sund, kl. 13 vefnað- ur og leirlist, kl. 14 dans. Dalbraut 18-20. Kl. 14 félagsvist, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara Kópavogi, Fannborg 8. Brids í kvöld kl. 19. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli. Handavinna kl. 13. Brids kl. 13.30. Púttæf- ing á vellinum við Hrafnistu kl. 14. Línu- dans á morgun kl. 11. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffi- stofa opin alla virka daga frá kl. 10-13. Matur í hádeginu. Skák kl. 13. Félagsstarf aldraðra Lönguhlíð 3. Ki. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 13 handavinna og fönd- ur, kl. 13.30 hjúkrunar- fræðingur á staðnum, kl. 15 kaffi. Kl. 15.10 Söng- stund í borðsal. Félagsstarf eldri borg- ara Garðabæ. Opið hús á þriðjudögum kl. 13. Tekið í spil og fleira. Boðið upp á akstur fyrir þá sem fara um lengri veg. Uppl. um akstur í s. 565 7122. Leikfimi á þriðjud. og fimmtud. kl. 12. Spilakvöld á Garða- holti í boði Rotary- klúbbsins í Garðabæ fimmtud. 21. okt. kl. 20. Rúta: Flatir kl. 19.20, Kirkjuhvoll kl. 19.20, Bitabær kl. 19.30, Hlein- ar kl. 19.40. Furugerði 1. Kl. 9 bók- band og böðun, kl. 10.30 ganga, kl. 12 matur, kl. 13. spilað, kl. 15. kaffi. Gerðuberg, félagsstarf. Sund- og leikfimiæfing- ar í Breiðholtslaug, kl. 11. Kl. 9.16-30 vinnustof- ur opnar, kl. 13. boccia. Myndlistasýning Helgu Þórðadóttur stendur yf- ir. Veitingar í teríu. Gjábakki, Fannborg 8. Leikfimi kl. 9.05 kl. 9.55 og kl. 10.45. Handa- vinnustofa opin, kl. 9.30 glerlist, þriðjudagsganga fer frá Gjábakka kl. 14. Gullsmári, Gullsmára 13. Jóga á þriðjud. og fimmtud. kl 10, handa- vinnustofan opin á fimmtud. kl. 13-17. Línudans kl. 18. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, leikfimi og glerlist kl. 9.45 banldnn, kl. 13 handavinna og hár- greiðsla. Haustfagnaður verður haldinn 22. okt. kl. 19. Húsið opnað kl. 18.30. Skemmtiatriði einsöngur og tvísöngur, Álfheiður Hanna Frið- riksdóttir og Jónas Þor- bjarnarson. Ólafur B. Ólafsson leikur á píanó og harmonikku og leiðir söng. Sigvaldi stjómar dansi og línudansi. Upp- lýsingar og skráning í síma588 9335. Hraunbær 105. Kl. 9 fótaaðgerðir, kl. 9-16.30 postulín og glerskurður, kl. 9-14 bókband og öskjugerð, kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 11 leikfimi, kl. 12 matur, kl. 12.15 versl- unarferð, kl. 13 hár- greiðsla, kl. 13 spilað. Hæðargarður 31. Kl. 9 kaffi, kl. 9 opin vinnu- stofa, tré, kl. 9- 17 hár- greiðsla, kl. 10 leikfimi— kl. 12.40 Bónusferð, k^M 15 kaffi. Norðurbrún 1. Kl. 9 hárgreiðsla og fótaað- gerðastofan opin, kl. 9.50 leikfimi, kl. 9-16.30 smíðastofan opin, kl. 9- 16.30 handavinnustofan opin, kl. 10-11 boccia. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðj- an, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10 leikfimi, kl. 10 fatabreytingar og gler, kl. 10.30 ganga, kk^ 13-16 handmennt og keramik, kl. 14-16.30 fé- lagsvist, kl. 14.30 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9.15- 12 myndlist og bútasaum- ur, kl. 9.15-16 handa- vinna, kl. 13-14 leikfimi, kl. 13-16 bútasaumur, kl. 13-16.30 spilað. Dansk kvindeklubb. Fundur í kvöld í Nor- ræna húsinu kl. 20.30. Uffe Balslev sýnir blómaskreytingar í haustlitum. Félag áhugafólks unJ^fc íþróttir aldraðra. Leik- fimin í Bláa salnum (Laugardalshöll) á þriðjud. og fimmtud. kl. 14.30. Félag kennara á eftir- launum. Fundur skák- hóps í dag kl. 14.30. Fimmtud. 21. okt. er fundur bókmenntahóps kl. 14 og sönghóps kl. 16 í Kennarahúsinu við Laufásveg. Hallgrímskirkja öldrun- arstarf Opið hús á morgun kl. 14. Inga Margrét Róbertsdóttir sjúkraþjálfari segir frá dvöl sinni í Afganistan í máli og myndum. Bílferð fyrir þá sem þess óska. Uppl. veitir Dagbjört í síma 510 1034 og 510 1000. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Leik- fimi í dag kl. 11.20 í safn- aðarsal Digraneskirkju. Lífeyrisþegadeild SFR. Sviðaveisla deildarinnas*^ verður laugard. 13. okt. í Félagsmiðstöðinni Grettisgötu 89, 4. hæð, og hefst með borðhaldi kl. 12. Þátttaka tilkynn- ist til Skrifstofu SFR s. 562 9644. Sjálfsbjörg á höfuð- borgarsvæðinu. Hátúni 12. Opið hús kl. 20. Ferðanefnd: Hvert á að fara næsta sumar? Fólk er beðið að koma með myndir úr síðustu ferð- um. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SlMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANGÍ1 RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 150 kr. eintakið. 124 milljónamæringar ftam að þessu og 560 milljóBir í vinninga HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.