Morgunblaðið - 19.10.1999, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 19.10.1999, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. OKTÓBER 1999 l‘Æ EINA BfÓIÐ MES I THX ÐIGITAL f I ÖLLUM SÖLUM KRINGLU ílfCA-m : Vinsælasta og fyndnasta grínmynd ársins. Komdu og sjáðu hvað allir eru að tala um. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 .hedigjtal (slenskt tal 990 PUMTA FBRBUIBÍÚ Kringlunni 4-6, sími 588 0800 www.samfllm.is mm 990 PUNKTA PERBU I BiÖ Snorrabraut 37, sími 551 1384 IlSl KUBRICK ★★★ dv ★★★ mbl EYES WIDE SMUT „Gripandi" ★★★ Rás2 Sjón er sögu ríkari Sýnd kl. 5, 7 og 9. 8. i. 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. b.í. i2ára. Sýnd kl. 5 og 10. b. í. i6ára. www.samfilm.is Ævisaga Geri Halliwell er komin út KRYDDPÍAN fyrrverandi, Geri Haliiwell, hefur gefið út sjálfsævisögu sína þar sem meðal annars kemur fram af hveiju hún hætti í hljómsveitinni Spice Girls. Geri er á ferðalagi um þessar mundir til að kynna bókina sem heitir If Only og hóf ferðalag- ið í Konunglegu hljómleikahöllinni í Glas- gow á miðvikudagsmorgun. Geri, sem er aðeins 27 ára að aldri, hætti í Spice Girls er þær voru á tónleikaferðalagi um heim- inn og hefur engin stúlknanna úr hljóm-_ sveitinni tjáð sig um málið opinberlega. I bókinni er sögð saga Geri allt frá því að hún söng ung að árum fyrir framan spegil heima hjá sér og þar til hún stóð frammi fyrir þúsundum aðdáenda á tónleikum. Geri segir þar einnig frá baráttu sinni við sjúkdóminn lotugræðgi (bulimiu) og grun- semdum hennar um að hún væri með brj óstakrabbamein. Síðan Geri hætti í Spice Girls hefur hún náð töluverðum vinsældum upp á eigin spýtur, meiri vinsældum en nokkur hafði spáð fyrir um. Fyrsta smáskífulag henn- ar, Look at me, fór í annað sætið á breska vinsældalistanum en lag hennar Mi Chico Latino fór beint á toppinn og nýtur enn mikilla vinsælda, bæði í sjónvarpi og út- varpi. Ný smáskífa er væntanleg frá henni 1. nóvember og rennur stór hluti ágóðans til baráttunnar gegn brjóstakrabbameini. Reuters Reuters Madonna ásamt dóttur sinni Lourdes. Madonnu hótað SÖNGKONAN Madonna þurfti að fá lögreglufylgd frá Concord þot- unni sem hún flaug í til Heathrow- flugvallar eftir að ótilgreindur aðili hringdi í flugfélagið British Airways og haft í frammi hótanir. Sex lög- reglumenn tóku á móti Madonnu er hún gekk úr þotunni með dótturina Lourdes í fanginu. Slógu þeir skjaldborg um poppstjömuna alla leið í gegnum flugstöðina og að glæsibifreið sem beið hennar. Ma- donna er komin til London til að taka upp nýja plötu og vonandi á við í þessu tilviki máltækið góða fall er fararheill. SÖNGVARAR Prufusöngur verður á vegum íslensku óperunnar laugardaginn 6. nóvember. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu Islensku óperunnar í síma 552 7033. | ÍSLENSKA ÓPERAN III__iiiii Cinde^ella SKÓR »»n m »i i rn n n n u m u n i iii
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.