Morgunblaðið - 19.10.1999, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 19.10.1999, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN ÞRIÐJUDAGUR 19. OKTÓBER 1999 ■ I Fagleg vinnubrögð UMRÆÐAN um mat á umhverfisáhrif- um Fljótsdalsvirkjun- ar tekur sífellt á sig nýjar myndir. Menn rugla saman náttúru- vemd og byggðamál- um, framkvæmdaleyfi og mati á umhverfis- áhrifum, hlutverki löggjafans og fram- kvæmdavaldsins svo eitthvað sé nefnt. Fyrir Alþingi liggur þingsályktunartillaga um að fram fari lög- formlegt mat á um- hverfisáhrifum fyrir- hugaðrar Fljótsdalsvirkjunar. Einnig hefur Finnur Ingólfsson iðnaðarráðherra lýst yfir að hann vilji kanna vilja al- þingismanna til virkjanaleyfis Fljótsdalsvirkjunar óháð mati á umhverfisáhrifum. Að afnema framkvæmdaleyfi Landsvirkjunar til Fljótsdalsvirkjunar, án þess að tengja þá ákvörðun mati á um- hverfisáhrifum eru ekki síður ófa- gleg vinnubrögð en að ráðast í framkvæmdirnar án þess að lög- formlegt mat á umhverfisáhrifum fari fram. A dögunum hafði Halldór Ás- grímsson, þá starfandi umhverfis- ráðherra, þau ummæli í umræðu um þingsályktunartillögu um mat á umhverfisáhrifum fyiirhugaðrar Fljótsdalsvirkjunar að alþingis- menn væru alveg jafnfærir og skipulagsstjóri um að svara þeirri spumingu hvort setja ætti Eyja- bakka undir vatn eða ekki. Hann sagði einnig: „Mér finnst vera tak- mörk fyrir því hvað háttvirtir þing- menn vilja setja mikið vald í hendumar á þessari annars ágætu stofnun.“ Af viðbrögðum skipulagsstjóra má ætla að hann hafi fengið þetta óvænta mat yfirmanns síns á stofnuninni úr fjölmið- lum. Skipulagsstofnun er stofnun sem nýtur virðingar. Með fram- sýnum hugsunarhætti og nútíma vinnu- brögðum hefur henni verið breytt í nútím- astofnun undir stjóm Stefáns Thors. Faglegur metnaður er leiðarljós sérfræðinga stofnun- arinnar eins og sérfræðinga ann- arra stofnana umhverfisráðuneyt- isins. Að bera saman sérfræðiþekkingu í umhverfismál- um á Skipulagsstofnun og á Alþingi ber vott um ofmat á sérfræðiþekk- ingu alþingismanna. Það þætti lík- lega skjóta skökku við ef dómsmál- Ummæli Skipulagsstofnun, segir Ólöf Guðný Valdimar- sdóttir, er stofnun sem nýtur virðingar. aráðherra lýsti yfir að Alþingi væri jafnhæft dómstólum til að dæma í máli og valdið yrði fært Alþingi. Það em eðlileg viðbrögð hjá skipulagsstjóra að leita skýringa á ummælum Halldórs Ásgrímssonar og sýnir árvekni hans í starfi. En ennþá einu sinni er horft fram hjá kjarna málsins og aukaatriðið, hér óvenjulegur samskiptamáti, gert að aðalatriði. Málið er alvarlegt og það hefði verið eðlilegt að skipulag- sstjóri hefði fengið skýr svör við er- indinu. Höfundur er arkitekt og formaður Náttúruverndarráðs. 11« HIUGSjKjOT «i* S »■* rvr •» i s F i. t í> í 3amainynck:döl<iti‘ 1 0% afsláttur í október Nethyl 2 ♦ S. 587 8044 Ólöf Guðný Valdimarsdóttir Mi'ruWVi-W'r J Sporðdrekinn/snillingur eða eiturpadda? • - Er að kólna i bólinu? - Leirlistarkona og Ijósmóðir Handavinna - Slakaðu á - Leyndarmálið - Ástarsaga Cb LYFJ A Lyf á lágmarksverði Frumkvöðull í lækkun lyfjaverðs á íslandi Lyfja Lágmúla í Reykjavik - Lyfja Setbergi i Hafnarfirdí - Lyfja Hamraborg i Kópavogi basta Jjfippne m/stick si/'cone I OMISSANDIIVETRARAKSTRINUM ekkorl hriin á rtiöum engar Irosnar læsinyar enyar Irosnar hurðir atiövelil yangsetnimj i kiiltlamim rakavörn lyrir ralkerliö Olíufélagiöhf www.esso.is Verzlunarmannafélag Reykjavíkur boðar til morgunverðar- fundar miðvikudaginn 20. október nk. frá kl. 8:00 til kl. 10:00 á Grand hótel Reykjavík. Samanburður lífskjara á íslandi og f Danmörku Marta Skúladóttir, Hagfræðistofnun Háskóla íslands. Hvert stefna nágrannalöndin í kjaramálum Gunnar Páll Pálsson, forstöðumaður hagdeildar VR. Allir velkomnir. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur \\fs, rt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.