Morgunblaðið - 19.10.1999, Síða 51

Morgunblaðið - 19.10.1999, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN ÞRIÐJUDAGUR 19. OKTÓBER 1999 ■ I Fagleg vinnubrögð UMRÆÐAN um mat á umhverfisáhrif- um Fljótsdalsvirkjun- ar tekur sífellt á sig nýjar myndir. Menn rugla saman náttúru- vemd og byggðamál- um, framkvæmdaleyfi og mati á umhverfis- áhrifum, hlutverki löggjafans og fram- kvæmdavaldsins svo eitthvað sé nefnt. Fyrir Alþingi liggur þingsályktunartillaga um að fram fari lög- formlegt mat á um- hverfisáhrifum fyrir- hugaðrar Fljótsdalsvirkjunar. Einnig hefur Finnur Ingólfsson iðnaðarráðherra lýst yfir að hann vilji kanna vilja al- þingismanna til virkjanaleyfis Fljótsdalsvirkjunar óháð mati á umhverfisáhrifum. Að afnema framkvæmdaleyfi Landsvirkjunar til Fljótsdalsvirkjunar, án þess að tengja þá ákvörðun mati á um- hverfisáhrifum eru ekki síður ófa- gleg vinnubrögð en að ráðast í framkvæmdirnar án þess að lög- formlegt mat á umhverfisáhrifum fari fram. A dögunum hafði Halldór Ás- grímsson, þá starfandi umhverfis- ráðherra, þau ummæli í umræðu um þingsályktunartillögu um mat á umhverfisáhrifum fyiirhugaðrar Fljótsdalsvirkjunar að alþingis- menn væru alveg jafnfærir og skipulagsstjóri um að svara þeirri spumingu hvort setja ætti Eyja- bakka undir vatn eða ekki. Hann sagði einnig: „Mér finnst vera tak- mörk fyrir því hvað háttvirtir þing- menn vilja setja mikið vald í hendumar á þessari annars ágætu stofnun.“ Af viðbrögðum skipulagsstjóra má ætla að hann hafi fengið þetta óvænta mat yfirmanns síns á stofnuninni úr fjölmið- lum. Skipulagsstofnun er stofnun sem nýtur virðingar. Með fram- sýnum hugsunarhætti og nútíma vinnu- brögðum hefur henni verið breytt í nútím- astofnun undir stjóm Stefáns Thors. Faglegur metnaður er leiðarljós sérfræðinga stofnun- arinnar eins og sérfræðinga ann- arra stofnana umhverfisráðuneyt- isins. Að bera saman sérfræðiþekkingu í umhverfismál- um á Skipulagsstofnun og á Alþingi ber vott um ofmat á sérfræðiþekk- ingu alþingismanna. Það þætti lík- lega skjóta skökku við ef dómsmál- Ummæli Skipulagsstofnun, segir Ólöf Guðný Valdimar- sdóttir, er stofnun sem nýtur virðingar. aráðherra lýsti yfir að Alþingi væri jafnhæft dómstólum til að dæma í máli og valdið yrði fært Alþingi. Það em eðlileg viðbrögð hjá skipulagsstjóra að leita skýringa á ummælum Halldórs Ásgrímssonar og sýnir árvekni hans í starfi. En ennþá einu sinni er horft fram hjá kjarna málsins og aukaatriðið, hér óvenjulegur samskiptamáti, gert að aðalatriði. Málið er alvarlegt og það hefði verið eðlilegt að skipulag- sstjóri hefði fengið skýr svör við er- indinu. Höfundur er arkitekt og formaður Náttúruverndarráðs. 11« HIUGSjKjOT «i* S »■* rvr •» i s F i. t í> í 3amainynck:döl<iti‘ 1 0% afsláttur í október Nethyl 2 ♦ S. 587 8044 Ólöf Guðný Valdimarsdóttir Mi'ruWVi-W'r J Sporðdrekinn/snillingur eða eiturpadda? • - Er að kólna i bólinu? - Leirlistarkona og Ijósmóðir Handavinna - Slakaðu á - Leyndarmálið - Ástarsaga Cb LYFJ A Lyf á lágmarksverði Frumkvöðull í lækkun lyfjaverðs á íslandi Lyfja Lágmúla í Reykjavik - Lyfja Setbergi i Hafnarfirdí - Lyfja Hamraborg i Kópavogi basta Jjfippne m/stick si/'cone I OMISSANDIIVETRARAKSTRINUM ekkorl hriin á rtiöum engar Irosnar læsinyar enyar Irosnar hurðir atiövelil yangsetnimj i kiiltlamim rakavörn lyrir ralkerliö Olíufélagiöhf www.esso.is Verzlunarmannafélag Reykjavíkur boðar til morgunverðar- fundar miðvikudaginn 20. október nk. frá kl. 8:00 til kl. 10:00 á Grand hótel Reykjavík. Samanburður lífskjara á íslandi og f Danmörku Marta Skúladóttir, Hagfræðistofnun Háskóla íslands. Hvert stefna nágrannalöndin í kjaramálum Gunnar Páll Pálsson, forstöðumaður hagdeildar VR. Allir velkomnir. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur \\fs, rt

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.