Morgunblaðið - 19.10.1999, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 19. OKTÓBER 1999 59
Arnar efstur
á Haustmóti TR
SKAK
Ilaustmát TR
3.-29.10. 1999
FIMM umferðir hafa nú verið
tefldar á Haustmóti Taflfélags
Reykjavíkur. Haustmótið í ár er
jafnframt minningannót um Ben-
óný Benediktsson skákmeistara
sem lést árið 1991. Teflt er í þrem-
ur flokkum og er raðað í flokkana
eftir skákstigum. A- og B-flokkur
eru 12 manna lokaðir flokkar eins
og venja er til, en í C-flokki er teflt
eftir Monrad-kerfi. Úrslit í fimmtu
umferð í A-flokki urðu sem hér
segir:
Sigurbjörn Bjömsson - Arni H.
Kristjánsson 1-0
Einar K. Einarsson - Jón Á. Hall-
dórsson V2-V2
Arnar E. Gunnarsson - Þorvarður
F. Ólafsson 1-0
Jón Viktor Gunnarsson - Stefán
Kristjánsson 1-0
Sævar Bjamason - Bjöm Fr.
Björnsson 1-0
Kristján Eðvarðsson - Júlíus Frið-
jónsson 1-0
Staðan í A-flokki eftir fimm um-
ferðir er þessi:
1. Arnar E. Gunnarsson 4'h v.
2. -3. Jón V. Gunnarsson 4 v.
2.-3. Sigurbjörn Björnsson 4 v.
4. Jón Árni Halldórsson 3V2 v.
5. Sævar Bjamason 2'Æ + fr.
o.s.frv.
í B-flokki berjast ungir og efni-
legir skákmenn við þá eldri og
reyndari um efstu sætin:
1. Erlingur Þorsteinsson 4 + fr.
2. -3. Sigurður Páll Steindórsson 4 v.
2. -3.Guðjón Valgarðsson 4 v.
4.-5. Torfi Leósson 3 v.
4.-5. Sverrir Sigurðsson 3 v.
o.s.frv.
I C-flokki em það hins vegar
yngri skákmennirnir sem ráða
ríkjum:
1.-2. Guðni Stefán Pétursson 4V4 v.
Ingvar Örn Birgisson 4'Æ v.
3. -5. Guðmundur Kjartansson 4 v.
3.-5. Harpa Ingólfsdóttir 4 v.
3.-5. Hjörtur Jóhannsson 4 v.
o.s.frv.
Sjötta umferð var tefld í gær-
kvöldi, en sú sjöunda verður tefld
annað kvöld og hefst taflið klukkan
19:30. Teflt er í Faxafeni 12 og em
áhorfendur velkomnir.
Heimurinn tapar
gegn Kasparov
Eftir að heimsliðið
virtist vera á góðri leið
með að tryggja sér
jafntefli gegn Ka-
sparov leiddi tækni-
legt vandamál til af-
leiks sem tapar skák-
inni. Irena Kmsh, sem
er einn af fjómm ráð-
gjöfum heimsliðsins,
hefur lagt langmest á
sig í þessari skák af
ráðgjöfunum fjóram.
Hún lagði sig fram um
að rökstyðja sínar
uppástungur og það
var mikið fyrir hennar tilverknað
að heimsliðið hafði haldið út svo
lengi gegn Gary Kasparov,
sterkasta skákmanni heims. Svo
gerðist það í 58. leik, að hún sendi
inn sinn leik til Microsoft með
tölvupósti eins og hún hafði gert
fram að því. Hins vegar var hennar
tillaga aldrei birt á vefsíðu skákar-
innar. Það leiddi síðan til þess að
þátttakendur völdu leik sem annar
ráðgjafi heimsliðsins hafði stungið
upp á, en sá leikur leiddi til taps.
Skýring Microsoft á þessu var sú,
að skeyti Irenu hefði tafist í 10
klst. á póstþjóni á leiðinni á áfanga-
stað.
Afleiðingin af þessu er sú, að
þeir sem höfðu lagt sig mest fram
við að finna svarleiki heimsliðsins
eru öskuvondir út í
Microsoft fyrir að
koma ekki rétta leikn-
um á framfæri á til-
settum tíma. Það hef-
ur ekki orðið til að róa
þátttakendur, að í ljós
kom að Mierosoft hef-
ur haft áhrif á at-
kvæðagreiðslu
heimsliðsins með því
að eiga við atkvæða-
tölur sem réðu því
hvaða leikur var val-
inn. M.a. bast
heimsliðið samtökum
um að greiða tapleik
atkvæði til að lýsa yfir
óánægju sinni eftir að
þetta gerðist. Tapleikurinn fékk
langflest atkvæði, en Microsoft
ákvað að ógilda atkvæðin. Irena
Krash hefur nú hætt þátttöku í
heimsliðinu, þótt formlega standi
skákin enn yfir.
Skákmót á næstunni
21.10. SA. Tíu mínútna mót kl. 20
23.10. SI. Heimsm.mót barna
25.10. Hellir. Atkvöld kl. 20
28.10. SA. Öldungamót kl. 20
31.10. Hellir. Kvennamótkl. 13
31.10. SA. Hausthraðskákmót kl. 14
31.10. TR. Hausthraðskákmót
Aðstandendur móta, sem hafa
fengið kynningu í skákþættinum,
eru beðnir að senda inn upplýsing-
ar um stöðu og úrslit mótanna.
Daði Örn Jónsson
Fákafeni 9 Reykjavík
Sími 568 2866
Amar
Gunnarsson
R A
FUN □ IR/ MANNFAGNAÐUR
AiU GLYBINGA
NAUÐUNGARSALA
Aðalfundur
U
Det Norske Veritas 20 ára
Det Norske Veritas á íslandi heldur upp á 20 ára
afmæli sitt 20. október 1999 í þingsal „A" Hótel
Sögu, með fyrirlestrum og móttöku á eftir.
Fyrirlestrarnir verða haldnir á ensku.
Dagskrá
Kl. 14.00 Skráning, kaffi.
Kl. 14.15 Agnar Erlingsson: Inngangsorð,
stutt sögulegt ágrip.
Kl. 14.30 Peter Bjerager forstjóri: DNV að
störfum um allan heim, frá flokkun
skipa til vottunar í öryggis- og
gæðamálum. Staða og þróun mála
í dag.
Kl. 15.00 Dag Olav Halle: Brennsluolíur,
þróun síðustu ára, vandamál og
lausnir.
Kl. 15.45 Kaffihlé.
Kl. 16.00 Peter Bjerager: Skipaskoðanir
með aðstoð öflugs tölvubúnaðar.
Innreið NAUTICUS-hugbúnaðarins
í starfsemi Det norske Veritas.
Kl. 17.00 Umræður og léttar veitingar í boði
Det Norske Veritas.
Vinsamlega tilkynnið þátttöku í síma
551 5150 eða fax 561 5150.
Félag bókhaldsstofa
Árleg ráðstefna félagsins verður haldin á Hótel
Borgarnesi 21.—23. október 1999.
Á ráðstefnunni verður fjallað um fjármagns-
markaðinn, kosti sameignalífeyrissjóða, hlut-
verk og ábyrgð stjórna í hlutafélögum, upplýs-
ingatækni, kynninga á notkun og tengingum
á bókhaldsskerfum við sjálfvirkni og rafrænna
færslna.
Ráðstefnan er opin öllum þeim sem vinna við
bókhald, reikningsskil og skattframtöl.
Upplýsingar veita Jón Bergsson í síma
482 3755, Ingimundur Helgason í síma 581
1800 og Vigfús Árnason í síma 581 4700.
Aðalfundur félagsins verður haldinn á sama
stað laugardaginn 23. október 1999 kl. 14.
Stjórn Félags bókhaldsstofa.
Aðalfundur Sjómannafélags Reykjavíkur
verður haldinn í Skipholti 50D þriðjudaginn
26. október kl. 18.00.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Sameining félaga.
3. Önnur mál.
Trúnaðarmannaráð
Sjómannafélags Reykjavíkur.
FÉLAGSSTARF
VFulltrúaráð sjálfstæðis-
félaganna í Hafnarfirði
Aðalfundur
verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu, Strandgötu 29, Hafnarfirði,
miðvikudaginn 27. október nk. kl. 20.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Stjórn fulltrúarráðsins.
LISTMUNAUPPBOÐ
Listmunir
Erum að taka á móti verkum á
næsta listmunauppboð.
Fyrir viðskiptavini leitum við að
verkum eftir Þórarinn B. Þorláksson,
Jón Stefánsson, Ásgrím Jónsson,
Kristínu Jónsdóttur, Gunnlaug
Blöndai og Gunnlaug Scheving.
Gallerí Fold,
Rauðarárstíg 14, s. 551 0400.
PJÓNUSTA
Vantar — vantar — vantar
Vegna mikillar eftirspurnar eftir ieiguíbúðum
vantar okkur flestar stærðir leiguíbúða á skrá.
Með einu símtali er íbúðin komin á skrá hjá
okkur og um leið ertu komin(n) í samband við
fjölda leigjenda.
Arangurinn mun ekki láta á sér standa og það
besta er, að þetta er þér að kostnaðarlausu.
Skráning
í síma
511 1600
Skipholti 50B, 105 Reykjavík.
■ n
BiEIGI
Ieigulistinn
■■JMII'IMtUM
Uppboð
Eftirtaldir munir verða boðnir upp á Hörðuvöllum 1, Selfossi,
(Lögreglustöðin), miðvikudaginn 27. október 1999 kl. 14.00:
Jarðýta, Caterpillar, D6C, GP-246.
Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki
uppboðshaldara eða gjaldkera.
Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaðurinn á Selfossí,
18. október 1999
ÝMISLEGT
Til leigu í Austurstræti 20
Lítill bás í veitingastofu McDonald's í Austur-
stræti 20 ertil útleigu. Hann ervið innganginn
og hýsti áður gjaldeyrisviðskipti „Change
Group". Gæti hentað fyrir ýmiss konar kynn-
ingar- eða sölustarfsemi, sem beinist að ferða-
mönnum jafnt sem íslendingum.
Mikili fjöldi gesta, útlendingar og landar, kem-
ur á veitingastofuna. Á þessu ári (1999) má
búast við að e.t.v. um hálf milljón manns muni
sækja þennan stað heim.
Frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu
Lystar ehf., Austurstræti 20, pósthólf 52,121
Reykjavík, sími 551 7444.
Tenglar: Pétur Þórir eða Halldór.
Diskótek Sigvalda Búa
Tek að mér öll böll og uppákomur.
Allar græjur og tónlist fyigja.
Diskótek Sigvalda Búa,
sími 695 6947,
e-mail: dans1@simnet.is
SMÁAUGLÝSINGAR
ÝMISLEGT
Mömmur athugið ef barnið
pissar undir
Undraverður árangur með nýrri
uppgötvun í óhefðbundnum
aðferðum. Ekki söluvörur.
Sigurður Guðleifsson,
svæðanuddfræðingur, ilmolíu-
fræðingur og reikimeistari,
sími 587 1164.
Geymið þessa auglýsingu.
KENNSLA
□ HLÍN 5999101919 VI
I.O.O.F. Rb. 4 = 14910198
I.O.O.F. OB. 1 Petrus = 18010198 =
Fyrirlestur Verðbréfamarkaðurinn
□EDDA 5999101919 I - 1 FRL.
AKURSBR.
Blómadropar
Verð með námskeiö í notkun
blómadropa 23. október.
Er einnig með einkatíma.
Uppl. gefur fris í síma 561 1885.
FÉLAGSLÍF
□ FJÖLNIR 5999101919 III
Aðaldeild KFUK,
Holtavegi
Fundur í kvöld ki. 20.30. Stjórn
KFUK sér um fundinn. Þórdis
Ágústsdóttir hefur hugleiðinu.
Allar konur velkomnar.