Morgunblaðið - 19.10.1999, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 19.10.1999, Blaðsíða 58
58 ÞRIÐJUDAGUR 19. OKTÓBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ AT V I IM IM Frábært tækifæri McDonald's er stærsta veitingahúsakeðja heims með veitingastofur í 119 löndum. Lyst ehf. er sérleyfishafi McDonald s á fslandi. Vegna aukinna umsvifa óskar McDonald s eftir að ráða stjóra til starfa á veitingastofur sínar. Hér er um frábært tækifæri að ræða fyrir metnaðargjarnt fólk í leit að framtíðarstarfi á sviði viðskipta og stjórnunar. Þjálfunartími er u.þ.b. 3 mánuðir. Hér er um vaktavinnu að ræða, byrjunarlaun að loknum þjálfunartima eru 180.000.- á mánuði. Lögð er áhersla á að starfsmenn séu líkamlega hraustir og geti unnið undir álagi. Verksvið stjóra er mjög fjölbreytt og felst m.a. í: ► skipulagningu vakta starfsmanna ► áætlanagerð ► innkaupum ► birgðahaldi ► þjónustu i sal Leitað er að starfsmönnum með: ► stjórnunarhæfileika ► skipulagshæfileika ► öguð vinnubrögð ► þjónustulipurð ► góða enskukunnáttu Umsóknarfrestur er til og með 27. okóber nk. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Liðsauka frá kl. 9-14 og á heimasíðunni: www.lidsauki.is Fó/k og þekking Lidsauki Skipholt 50c, 105 Reykjavík sími 562 1355, fax 562 3767 Netfang: www.lidsauki.is Tölvupóstur: lidsauki@lidsauki.is wmmmmmmammmmiZí-, Elli- og hjúkrunarheimilið Grund Starfsfólk óskast Starfsfólk vantar á morgunvaktir við umönnun aldraðra. Starfshiutfall eftir samkomulagi. Starfsmann vantar í 50% stöðu í býtibúr. Vinnutími frá kl. 17.00-21.00. Starfsmann vantar í þvottahús. Um er að ræða starf við þvottavélar. Vinnutími frá kl. 8.00—17.00 virka daga. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 552 6222 frá kl. 8.30-12.30. Elko ÍSLAND • NOREGUR • SVÍÞJÓÐ • DANMÖRK ELKO er eini stórmarkaður landsins með raf- og heimilistæki. Hjá ELKO eru boðin fram öll helstu vörumerki á lægsta verði, í samstarfi við ELKJÖP, sem er stærsta raftækjakeðja Norðurlanda. ELKO leggur metnað sinn í að sinna þörfum viðskipta- vinarins og til þess þurfum við gott starfsfólk. ELKO leggur áherslu á jafnrétti og óskar þess vegna eftir umsóknum frá báðum kynjum. ELKO óskar eftir að ráða starfsmann í starf þjónustufulltrúa. Verkefni: ► Móttaka á vörum til viðgerða og úrlausn vanda- mála viðskiptavinarins Hæfnisköfur: ► Tækniþekking á heimilistækjum og/eða sjónvarps- og hljómtækjum æskileg. ► Rik þjónustulund. ► Létt og skemmtileg framkoma. ► Samskiptahæfni og þolinmæði. Hér er um framtíðarstarf að ræða. Vinnutími frá kl. 11-19 og annan hvern laugardag frá kl. 12-16. Umsóknarfrestur er til og með 22. október nk. Nánari uppplýsingar veittar á skrifstofu Liðsauka, sem opin er kl. 9-14 og á heimasíðunni: Fófk og þekking Lidsauki Skipholt 50c, 105 Reykjavík sími 562 1355, fax 562 3767 Netfang: www.lidsauki.is Tölvupóstur: lidsauki@lidsauki.is Félágsþjónustan Starfsmaður í eldhús Félags- og þjónustumiðstöð aldraðra, IMorður- brún 1, vantar starfsmann í hlutastarf í eldhús. Um er að ræða aðra hverja helgi og tvo virka daga í mánuði. Laun samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkur- borgarog Eflingar. Nánari upplýsingar veitir Steinunn Ingimundardóttir, forstöðumaður, á staðnum eða í síma 568 6960. Félagsþjónustan er fjölmennur vinnustaöur sem veitir borgarbúum á öllum aldri fjölbreytta þjónustu. Stofnunin leggur mikla áherslu á fræðslu og símenntun fyrir starfsfólk sitt, að upplýsa það um stefnu stofnunarinnar og Reykjavíkurborgar I málefnum starfsmanna og að kynna markmið þeirrar þjónustu sem veitt er. Allir nýir starfsmenn fá sérstaka fræðslu og kynningu um Fólagsþjónustuna og borgarkerfið og fréttabréf reglulega um starfsemi stofnunarinnar. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund Hárgreiðsla Okkur vantar nú þegar hársnyrti/hárgreiðslu- manneskju til starfa á hárgreiðslustofunni okk- ar hér á Grund. Um er að ræða 30% starf þrjá daga í viku fyrir hádegi. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 552 6222 frá kl. 8.30-12.30. Múlakaffi Veisluréttir Óskum eftir að ráða kraftmikinn og duglegan starfskraft í uppvask og aðstoð í eldhúsi. Góð laun í boði. Upplýsingar veitir yfirmatreiðslumaður á staðnum. C----------------------------N Lögmannsstofa Auglýst er eftir starfskrafti í 50—60% hluta starfs sem ritari á lögmannsstofu í miðbænum. Vinnutími samkomulagsat- riði. Góð íslenskukunnátta skilyrði sem og kunnátta á Word ritvinnslu, æskileg kunnátta á IL+ kerfi lögmanna. Umsóknum, er tilgreini kunnáttu, menntun og fyrri störf, skal skila til afgr. Mbl. merkt- um: „L — 4805", eigi síðar en 26. október nk. Öllum umsóknum verður svarað. v____________________________/ Verkamenn Bráðvantar verkamenn til starfa nú þegar. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í síma 511 1522 eða 896 6992. Eykt ehf Byggjngaverktakar Smiðir — verkamenn Okkur vantar smiði og handlagna menn í skemmtilegt og fjölbreytt verkefni á Skóla- vörðuholtinu. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í síma 861 3797 eða 861 6797. TSH byggingaverktakar. Hei þú, já þú! Vantar þig vinnu? Alþjóðlegt fyrirtæki opnað á íslandi. Hlutastörf 1.000—2.000 þús. dollarar á mánuði. Fullt starf 2.000—4.000 dollarar á mánuði. Upplýsingar gefur Sigríður í síma 699 0900. Leitum að fólki með sambönd (nám, vinna, viðskipti) í Asíu, sérstaklega Indlandi. Vinsamlegast hafið samband í síma 881 6230. AUGLÝSINGA HÚSNÆÐI ÓSKAST TILKYNNINGAR TIL SÖLU Hjúkrunarfræðingur óskar eftir 3ja herbergja íbúð. Til greina kemur að aðstoða við umönnun. Upplýsingar í síma 483 3360. John Tartol á íslandi Hinn heimsfrægi John Tartol verður á íslandi mánudaginn 25. október. Skráning og upplýsingar í síma 881 0018. Atvinnutækifæri! Vegna breytinga eru tveir Ijósabekkir til sölu (í toppstandi). Uppl. í síma 698 0161.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.