Morgunblaðið - 19.10.1999, Síða 9

Morgunblaðið - 19.10.1999, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. OKTÓBER 1999 9 FRÉTTIR Túristaholan við Kleifarvatn hætt að blása Talið tengjast kvikuinnskotum BORHOLAN við Kleifarvatn, svokölluð Túristahola eða Drottn- ingarhola, hætti að blása aðfaranótt síðastliðins sunnudags. Talið er hugsanlegt að holan hafi hrunið saman eða að þama hafi orðið land- breytingar eða sprunguhnik. Túristaholan hefur blásið óslitið frá því þarna var borað fyrir meh-a en fjórum áratugum. I upplýsingum sem Ragnar Stefánsson, jarð- skjálftafræðingur á Veðurstofu Is- lands, hefur sent frá sér kemur fram að hugsanleg skýring er að holan hafi hrunið saman. Önnur skýring gæti verið að þarna hafi orðið landbreytingar eða sprungu- hnik, sem sé ástæða þess að dregur úr jarðhitavirkninni á svæðinu. Einnig hafi verið bent á að lækkað hafi í leirhver á sama svæði. Þetta hvort tveggja gæti verið samverk- andi, segir Ragnar. Minniháttar landbreytingar Fram kemur að jarðskjálftar voru ekki miklir þarna um síðustu helgi, miðað við það sem venjulegt er á þessu svæði. Á hinn bóginn hafi verið tiltölulega mikið um jarð- skjálfta þarna, sunnarlega í Sveiflu- hálsinum, og næsta nágrenni við jarðhitasvæðið frá því í lok júní. Telur Ragnar líklegt að jarðskjálft- arnir tengist kvikuinnskotum á nokkurra kílómetra dýpi, og til- heyrandi minni háttar landbreyt- ingum. Ýmis einkenni jarðskjálft- anna sem orðið hafa styðji að svo sé. Gott eftirlit þarf að hafa með svæðinu og fylgist Veðurstofan vel með jarðskjálftum þar. Þykkar peysur með rúllukraga og stuttum ermum TESS ^y^Neðst við Dunhaga simi 562 2230 Opið virka daga 9-18 laugardaga 10-14 Nýlega opnaði Antik 2000 verslun að Langholtsvegi 130, með úrval af fallegum mublum og ýmsum öðrum antik vörum Sérverslun með gamla muni og húsgögn Opiðalla daga: Mán. - föst. 12:00 - 18:00. Hclgar: 12:00 - 16:00 Langholtsvegur 130, sími: 533 33 90 Aðsendar greinar á Netinu mbl.is _/\LLTAf= eiTTH\SAÐ NTTT Aukin ökuréttindi (Meirapróf) Leigubíll, vörubifreið, hópbifreiö og eftirvagn. Ökuskóli Ný námskeið hefjast vikulega. íslands Ath. Lækkað verð! Sími 568 3841, Dugguvogur 2 Vandaður dömufatnaður í úrvali. Einnig stórar stærðir. Mjög góð verð. Verslunin TÍSKUVAL Bankastræti 14, sími 552 1555 úragtadagar 19-—23. október 15°Jo afsláttur IrjU- Skólavörðustíg sími 5513069 r LANGVERKANDI skeiðarrakagjafi Skeiðarþurikur veldur oft kláða, ertingu og óþægindum og hefur í mörgum tilvikum slærn áhrif á kynlíf fólks. Ástæða þurrksins er sú að ólag hefur komist á náttúrulega rakamyndun skeiðarinnar og þar kemur Replens til hjálpar. Replens er langverkandi rakagjafi sem viðheldur heilbrigði skeiðarinnar. Replens fæst án lyfseðils í öllum apótekum. r GLERSKERAR 10 TEGUNDIR ifÓðinsgötu 7 tiffanvs Sími 562 8448 Nýtt námskeið byrjar á hverjum miðvikudegi. Góð kennsluaðstaða. Frábærir kennarar og góðir bílar. Leitið upplýsinga! OKU SKOLINN IMJODD Þarabakka 3, Mjódd Upplýsingar og bókanir í síma 567 0300 Oshadhi 100% náttúruleg afurð Ertu að glíma við vandamál eins og streitu, svefnleysi eða vöðvaverki? Ertu með þurra húð eða exem? Prófaðu Lavender ilmkjarnaolíuna með notkunarleiðum sem henta þér og barninu þínu. í hillum okkar finnurðu u.þ.b. 150 tegundir hágæða ilmkjarnaolía. HALUR OG SPRUND ehf. Auðbrekku 14, Kópavogi (húsnæði Yoga Studio). Sími 544 5560 & 864 1445. Opið kl. 10-12 & 15.30-18.30. áthcriTcJlci ðl Nýir tvískiptir kjólar 15% afsláttur af öllum drögtum hj&QýGufhhiMi 'S ~ Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. BLACK SP»T Litur: Svartur Stærðir: 30-35 Verð 3.990 kr. samdægurs SKOUERSLUN KÓPAVOGS HflMRftBORG 3 • SÍMI 554 1154

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.