Morgunblaðið - 19.10.1999, Síða 67

Morgunblaðið - 19.10.1999, Síða 67
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. OKTÓBER 1999 67 ___________________________________ FÓLK f FRÉTTUM BIOIN I BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson/ Arnaldur Indriðason Hildur Loftsdóttir BÍÓBORGIN Eyes Wide Shut ★★★ Yfir heildina fljótandi flott mynd um ítök kynlífs í hug og sálarástandi fólks. Stundum smekklaus og leik ábótavant en áhugaverð fyrir því. „Analyze This“ ★★★ Fyndin og skemmtileg mafíusaga um gangster sem leitar hjálpar hjá sál- fræðingi. De Niro í toppformi í hlut- verki sem hann einn getur leikið. SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA Sjötta skilningarvitið ★★★★ Fantagóð draugasaga með Bruce Wilhs. Segir af ungum dreng sem sér drauga og barnasálfræðingnum sem reynir að hjálpa honum. Frábær svið- setning, frábær leikur, frábær saga, frábær mynd. Sjáið hana! Kóngurinn og ég ★★!4 Nýjasta teiknimyndin frá Wamer Bros. er sæmileg skemmtun. Persónu- sköpun og saga hefði mátt vera sterk- ari og höfða betur til barna. „The Hunting“ ★★ Peningaflóð, góðar brellur og leiktjöld bjarga litlu í leiðinlegri og sjaldnast skelfilegri hrollvekju. „American Pie“ ★★★ Brattasta unglingamyndin um langa hrið er óforskammað kynlífsgrín og kemst upp með það. Geðugir óþekktir leikarar og mátulega áreitin atburða- rás bjarga línudansinum. Vel búna rannsóknarlöggan ★★Vá Ágætis barnamynd um mannlegt vél- menni, sérútbúið til þess að takast á við bófa. Góð tónlist, fínir leikarar en sagan mætti vera fyrirferðarmeiri. Stóri pabbi ★★ Adam Sandler er sjálfum sér líkur í þessari nýju mynd þar sem gríni og væmni er blandað saman með blend- inni útkomu. Stjörnustríð - fyrsti hluti: Ógnvald- urinn ★★ Fyrsti hlutinn í nýrri trílógíu Lucas veldur nokkrum vonbrigðum. En þótt sagan sé ekki mikil í henni og per- sónusköpunin veik er fullt af brellum fyrir börnin og sviðsmyndir fagrar. Prins Valíant ★★ Gamaldags útgáfa á þessu sígilda æv- intýri sem stendur fyrir sínu meðal yngstu áhorfendanna, þótt litlaust sé. Matrix ★★★'/2 Bráðskemmtileg og hugmyndarík framtíðarfantasía, með Keanu Reeves í „Speed“-formi. Óvenju útpæld af- þreying. HÁSKÓLABÍÓ Baráttan um börnin ★★ Byggð á harmsögu Soffíu Hansen. Virkar hvorki sem spennumynd, ádeila né sannsögulegt drama. „The Hunting“ ★★ Peningaflóð, góðar brellur og leiktjöld bjarga litlu í leiðinlegri og sjaldnast skelfilegri hrollvekju. Dóttir foringjans ★★‘/2 Travolta er ábúðarmildll rannsóknar- maður í myrkri mynd um samsæri og spillingu í herbúðum. Þokkaleg afþrey- ing en óraunsæið pirrandi. Úngfrúin góða og húsið ★★★ Góð kvikmynd, dramatísk og heil- steypt. Það gneistar af Tinnu Gunn- laugsdóttur, Ragnhildur Gísladóttir kemur kannski mest á óvart. Systurn- ar tvær eru studdar sterkum hópi leik- ara. Eftirminnileg kvikmynd sem hverfist um mannleg gildi af listfengi og ágætri alúð. Rugrats-myndin ★★‘/2 Nokkrir bleyjubossar úr teiknimynda- þáttum lenda í ævintýrum á tjaldinu. Ekki sem verst fyrir fjölskylduna. Síðasti söngur Mifune ★★ Þriðja svokallaða dogmamyndin segir af furðulegu sambýli á afskekktum bóndabæ en vantar raunsætt heimild- aryfirbragð og ögrun fyrri dogma- myndanna tveggja. Ein heima ★★ Þrjú ung systkini þurfa að sjá um sig sjálf þegar mamma fer í fangelsi í þessu danska félagsmáladrama, sem reynir að gera gott úr öllu, líka synd- samlega ábyrgðarlausri móðurinni. Svartur köttur, hvítur köttur ★★★>/i Nýjasta mynd eins athyglisverðasta kvikmyndagerðarmanns samtímans er galdraseiður um kynlega kvisti, smá- krimma, gæfu, lánleysi og lífsgleði svo sjóðbulllandi að það er með ólíkindum að Kusturica skuli takast að hemja hana á tjaldinu. Allt um móður mina ★★★'/!2 Almodóvar aftur á beinni braut með sínar fjölskrúðugu kvenpersónur í sterkri tragikómedíu úr völundarhúsi tilfinningalífsins. Notting Hill ★★’/z Öskubuskuafþreying um breska búð- arloku (Hugh Grant) og ameríska ofurstjörnu (Julia Roberts), sem verða ástfangin. Skemmtilegur aukaleikara- hópur bjargar skemmtuninni. KRINGLUBÍÓ Kóngurínn og ég ★★•/2 Nýjasta teiknimyndin frá Warner “ Sjötta skilningarvitio. Eug-ene Levy w ra ' -Americrpi *eSJog somr ™Bl'nt.a,„,.lldi„ um eÍB krall,,,,, Bros. er sæmileg skemmtun. Persónu- sköpun og saga hefði mátt vera sterk- ari og höfða betur til barna. „American Pie“ ★★★ Brattasta unglingamyndin um langa hríð er óforskammað kynlífsgrín og kemst upp með það. Geðugir óþekktir leikarar og mátulega áreitin atburða- rás bjarga hnudansinum. „Analyze This“ ★★★ Fyndin og skemmtileg mafíusaga um gangster sem leitar hjálpar hjá sál- fræðingi. De Niro í toppformi í hlut- verki sem hann einn getur leikið. Vel búna rannsóknaríöggan ★★V2 Ágætis bamamynd um mannlegt vél- menni, sérútbúið til þess að takast á við bófa. Góð tónlist, fínir leikarar en sagan mætti vera fyrirferðarmeiri. LAUGARÁSBÍÓ Sjötta skilningarvitið ★★★★ Fantagóð draugasaga með Bruce Will- is. Segir af ungum dreng sem sér drauga og barnasálfræðingnum sem reynir að hjálpa honum. Frábær svið- setning, frábær leikur, frábær saga, frábær mynd. Sjáið hana! Utanbæjarfólkið ★★ Hollywoodgamanmynd með Martin og Hawn í hræðilegum vandræðum í New York. Margir brandarar svosem en ekki mikið af alvörufyndni. Lína i Suðurhöfum ★★ Framhaldsmynd um Línu Langsokk sem nú er komin í siglingu. Sami sak- leysissvipurinn á prakkaranum og í fyrri myndinni. Algerlega fyrir aldurs- hópinn sem horfir á Stundina okkar. The Thomas Crown Affair ★★'/2 Vönduð, vel gerð og oft góð skemmti- mynd sem líður fyrir flatan og útgeisl- unarlausan leik aðalleikaranna beggja. REGNBOGINN Sjötta skilningarvitið ★★★★ Fantagóð draugasaga með Bruce Will- is. Segir af ungum dreng sem sér drauga og barnasálfræðingnum sem reynir að hjálpa honum. Frábær svið- setning, frábær leikur, frábær saga, frábær mynd. Sjáið hana! Út úr kortinu ★★'/i Bæði fyndin og dramatísk þroskasaga hins 17 ára Dildo. Áhugavert handrit en leikstjómin hefði mátt verða styrkari. Drepum frú Tingle ★★ Unglingarnir ná sér niðri á yfirgengi- lega grimmum og illkvittnum sögu- kennaranum sínum. Ekki sem verst en hefði mátt vera meira krassandi. Stjörnustrið - fyrsti hluti: Ógnvaldurínn ★★ Fyrsti hlutinn í nýrri trílógiu Lucas veldur nokkrum von- brigðum. En þótt sagan sé ekki mikil í henni og persónusköpunin veik er fullt af brellum fyrir börnin og sviðsmyndir fagrar. Lína i Suðurhöfum ★★ Framhaldsmynd um Línu Langsokk sem nú er komin í sigl- ingu. Sami sakleysissvipurinn á prakkaranum og í fyrri myndinni. Algerlega fyrir aldurshópinn sem horfir á Stundina okkar. Vel búna rannsöknarlöggan ★★'/2 Agætis bamamynd um mannlegt vélmenni, sérútbúið til þess að takast á við bófa. Góð tónhst, fínir leikarar en sagan mætti vera fyrirferð- armeiri. STJÖRNUBÍÓ Kona geimfarans ★★ „Rosemarýs Baby“ utan úr geimnum. Er ekki vond mynd, fer vel af stað en breytist hægt og sígandi úr ofsóknar- trylli í dáðhtla dellu. „Amerícan Pie“ ★★★ Brattasta unglingamyndin um langa hríð er óforskammað kynlífsgrín og kemst upp með það. Geðugir óþekktir leikarar og mátulega áreitin atburða- rás bjarga línudansinum. Stóri pabbi ★★ Adam Sandler er sjálfum sér líkur í þessari nýju mynd þar sem gríni og væmni er blandað saman með blend- inni útkomu. Alvarlegur Cage á toppnum NICOLAS Cage í spennumyndinni 8mm er enn á toppi mynd- bandalistans aðra vikuna í röð, en Cage á fjölda aðdáenda hér- lendis sem annars staðar enda þykir hann velja hlutverk sín vandlega. Heldur léttari náungi fylgir í kjölfarið en það er njósn- arinn Austin Powers sem festist í tísku sjöunda áratugarins, en hann kem- ur með hamagangi inn á lista vikunnar og fer í annað ssetið, en Mike Myers fer með hlutverk njósnarans sívinsæla. I þriðja sætinu er síð- an myndin „Payback“ þar sem Mel Gibson sýnir á sér nýja hlið. Aðrar nýjar myndir þessa vik- una eru „200 Cig arettes“ en í þeirri mynd fer fríður flokkur leikara og meðal annars fer rokkekkjan Co urtney Love eitt hlutverk og sýnir að góður leikur hennar í myndinni um Larry Flynt var engin til- viljun því stúlkan hefur greinilega hæfileika. Pöddulíf kemur einnig ný inn á lista vikunnar en vinsældir hennar á kvikmyndahúsum Mike Myers og Heather Graham í Iéttri sveiflu í myndinni um njósn- arann Austin Powers. mmmnmimmimmmi VINSÆLUSTU MYNDBÖNDIN A ISLANDir Nr. var vikur Mynd Útgefandi Tegund 1. 1. 2 8mm Skífan Spenna 2. N'T' 1 Austin Powers: The Spy Who Shogged Me Myndform Gaman 3. 2. 5 Payback Warner myndir Spenna 4. 4. 4 She's All That Skífan Gaman 5. 3. 3 Shakespeare In Love CIC myndbönd Gaman 6. 5. 6 Patch Adams CIC myndbönd Gaman 7. 6. 2 Varsity Blues CIC myndbönd Drama 8. 13. 2 Waking Ned Bergvík Gaman 9. 7. 3 Cube Stjörnubíó Spenna 10. NÝ 1 200 Cigarettes Hóskólabíó Gaman 11. 8. 5 Festen Hóskólabíó Dramo 12. NÝ 1 Pöddulíf Sam myndbönd Gaman 13. 10. 7 Corruptor Myndform Spenna 14. NÝ 1 One True Thing CIC myndbönd Drama 15. 15. 6 Facuhy Skífan Spenna 16. 11. 9 Baseketball CIC myndbönd Gaman 17. 9. 4 Lolita Sam myndbönd Drama 18. 14. 3 Celebrity Myndform Gaman 19. 12. 10 Night at the Roxbury CIC myndbönd Gaman 20. 18. 3 Ravenous Skífan Spenna 111 rt nl iníiiiiu.... i 11 ni 11111 hafa verið umtalsverðar og því má spá henni góðu gengi á næstu vikum. Kvikmyndin „One True Thing“ kemur einnig ný inn á listann en hún skartar hinni vinsælu leikkonu Meryl Streep ásamt William Hurt og Renee Zellweger. ori/lame Náttúrulegar sænskar snyrtivörur Ny tilboð mánaðarlega Vantar sölufólk til starfa . Sími 567 7838 - fax 557 3/99 e-mail raha@islandia.is www.oriflame.com VISA VAKORT Eftirlýst kort nr.: 4543-3700-0022-1781 4543-3700-0027-9888 4507-4500-0026-7523 4548-9000-0053-6690 Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000 fyrir að klófesta kort og vísa á vágest VISA ISLAND Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Sími 525 2000. VISA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.