Morgunblaðið - 02.12.1999, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 02.12.1999, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1999 19 LANDIÐ Piparköku- bakstur í Barnabóli Skagaströnd-„Þegar piparkökur bakast, kökugerðarmaður tekur...“ er byrjun á frægum söng úr Dýrunum í Hálsaskógi. Sá söngur átti vel við á piparkökudeginum á leikskólanum Barnabóli á Skagaströnd þegar krakkamir í honum komu þar saman einn laugardagsmorgun ásamt for- eldrum sínum til að baka piparkökur. Það fór fyrir sumum bömunum eins og bakarasveininum að þau vom ekki alveg með uppskriftina á hreinu en þar gripu pabbi og mamma inn í þannig að allir fengu indælar kökur úr ofninum. Sumum krökkunum fannst reyndar óþarfl að vera að baka kökumar og borðuðu deigið af bökun- arplötunum meðan beðið var eftir að koma þeim í ofninn. Þær kökur sem náðu þó að bakast vom síðan skreytt- ar af mikilli list með marglitum glass- úr. Auðvitað þurfti líka að smakka á glassúmum til að vita hvaða munur væri á bragðinu af rauðum og græn- um. Allir krakkamir fóra síðan heim með kökurnar sínar í bauk eða poka til að geyma fram að jólum. Leikfélagið frumsýnir Halta-Billa frá Miðey Húsavík-Leikfélag Húsavíkur frumsýndi sl. föstudag sjónleikinn Haiti-Billi frá Miðey eftir Martin McDonagh í þýðingu Karls Guð- mundssonar og Hallmars Sigurðs- sonar í leikstjórn Hallmars. Leikendur eru Sigurður Hall- marsson, Herdís Birgisdóttir, Ma- rfa Axfjörð, Guðný Þorgeirsdótt- ir, Halla Rún Tryggvadóttir, Sigurður IHugason, Baldur Krist- jánsson, Friðfinnur Hermannsson Sigurður Hallmarsson heiðraður og Jóhann Kr. Gunnarsson. Sköp- uðu þeir heilsteypta og skemmti- lega sýningu sem vel var fagnað á frumsýningu og á eftir að gleðja margan nú í skammdeginu. Þetta var margföld hátíðarsýn- ing því á þessu leikári er Leikfé- lag Húsavíkur 100 ára og aðal- eikari þessarar sýningar, Sigurður Hallmarsson, varð 70 ára 24. október. Sigurður og kona hans, Herdís Birgisdóttir, sem skapar í þessari sýningu eft- irtektarverða persónu, eiga bæði 50 ára leikaraafmæli. Leiðir þeirra á Ieiksviði lágu fyrst sam- an í leikritinu Galdra-Lofti, sem leiddi þau til hjúskapar, sem nú hefur staðið í tæp 50 ár. Börn þeirra tvö hafa haslað sér völl á listabrautinni. Hallmar sem leik- ari og leikstjóri og Katrín sem óperusöngkona. Að lokinni frumsýningu ávarp- aði forseti bæjarstjórnar, Tryggvi Jóhannesson, leikara og sérstak- lega Sigurð og færði honum blómakörfu sem vott þakklætis bæjarbúa fyrir hans mikla og óm- etanlega starf sem hann hefði unnið fyrir menningarmál bæjar og héraðs. Að lokinni 2. sýningu á laugar- dag bauð fjölskylda Sigurðar til mikils veislufagnaðar þar sem veitt var af rausn og margar ræð- ur voru haldnar og Sigurði flutt- ar þakkir fyrir hans mikla og fórnfúsa starf sem eftir hann lægi á 50 ára starfsferli sem spannaði breytt menningar- og félagssvið en hann hefur á listabrautinni víða komið við. Hann er þekktast- ur fyrir leiklistina enda færni hans á því sviði með því besta sem gerist hjá íslenskum leikur- um,“ eins og sagt hefur verið um liann í ritdómi. Tónlistinni hefur hann sinnt, leikið á harmoníku fyrir dansi frá því hann var ung- lingur, stjórnað kórum og hljóm- sveitum auk þess sem mörg mál- verk hans prýða mörg heimilin. Nemendur hans úr barnaskóla Húsavíkur fæddir 1947 fjöl- menntu til Húsavíkur til að fagna góðum kennara en á milli þessa nemendahóps og Sigurðar hefur myndast sérstök vinátta frá því hann leiðbeindi þeim á æskuárun- um. Ath Sendum i póstkröfu. Laugavegi 18b Sími 562-9730 Fax 562-9731 Grænt númer 800- Kringlunni Sími 568-0800 Fax 568-0880 Grænt númer 8006880
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.