Morgunblaðið - 02.12.1999, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 02.12.1999, Qupperneq 20
20 FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Bónus opnar sérvörumarkað á Laugavegi Aðal- áherslan lögð á leikföng og bækur Á MORGUN, föstudaginn 2. des- ember, verður opnaður sérvöru- markaður á vegum Bónuss. Hann verður til húsa í Kjörgarði þar sem Bónus-matvöruverslun var opnuð fyrir skömmu. Að sögn Finns Magnússonar innkaupa- stjóra hjá Bónus verður sérvör- umarkaðurinn rekinn fram að áramótum í 250 fermetra plássi við hlið matvöruverslunarinnar Morgunblaðið/Kristinn Finnur Magnússon innkaupastjóri hjá Bónus segir að eftir áramót muni Apótekið verða til húsa þar sem sérvörumarkaðurinn er núna. Náttúrulegt C-vitamín eilsuhúsið Skólavöröustíg, Kringlunnl, Smáratorgi en þá verður lyfjaverslunin Apótekið opnað í húsnæðinu. „Þetta er fyrst og fremst bóka-, geisladiska og leik- fangamarkaður en auk þess verðum við með jólavörur, fatnað og skó svo dæmi séu tekin. Finnur segir að lögð verði áhersla á að bjóða alltaf lægsta verð á markaðnum í bókum og geisladiskum og hann bætir við að leikfangaverðið eigi líka að vera lægra en annars staðar. f tilefni opnunarinnar verður nokkuð um verðtilboð og þá sér- staklega á bókum og geisladisk- um. Má þar nefna Steingrím sem mun kosta 2.790 krónur um helgina, Harry Porter 1.590 krónur og Ólafur landlæknir 2.990 krónur. Þá verður geisla- diskurinn Bestu jólalög Björgvins seldur á 1.990 krónur og Pottþétt 18 á 1.990 krónur. Tilboðin gilda í þeim verslunum þar sem bækur og geisladiskar eru seldir í Kópavogi, Holtagörð- um og á Laugavegi. ST0R HUMAR Glæný laxaflök 790 kr. kg. Vestfirskur harðfiskur Stórlúða - Skötuselur - Stórar rækjur Fiskbúðin Vör - Gæðanna vegna Höfðabakka 1 sími 587 5070 Reykvíkingar Munið borgarstjórnarfundinn í dag kl. 17.00. Fundurinn er öllum opinn. Á dagskrá er m.a. fyrri umræða um fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2000. Útvarpað verður á Nær •• • ReylÁj ayíkurborg Skrifstofa borgarstjórnar Lampar innkallaðir af markaði hjá IKEA Klemmulampar sem geta verið lífshættulegir IKEA hefur sent frá sér fréttatilkynningu vegna svokallaðra Dinge-lampa en fyrir- tækið hefur þegar selt meira en 200.000 slíka lampa í 16 Evrópu- löndum. Komið hefur í ljós að óþekktm’ fjöldi lampa kann að hafa gallaðan slökkvara sem getur brotnað og orsakað lífshættulegt raflost. I fréttatilkynningunni kemur fram að lamp- inn hafí verið til sölu síðan í júlí á þessu ári Lampana er hægt að fá í ýmsum litum, en gallinn er aðeins tengdur bláum og svörtum lömp- um með svartri snúru. IKEA biður alla þá viðskipta- vini sem eiga þannig lampa að hætta strax að nota hann og senda hann þegar í stað eða skila honum til verslunarinnar í Holtagörðum. IKEA var látið vita af gallanum af viðskiptavini sem hafði sam- band við þjónustudeild IKEA eft- ir að hafa fengið raflost frá lamp- anum. Enn hefur ekki tekist að finna ástæðuna fyrir gallanum en í fréttatilkynningunni kemur fram að það valdi forsvarsmönnum hjá Ikea áhyggjum að slökkvaramir hafi komist í gegnum gæðaprófan- ir sem þegar eru strangari en krafist er af yfirvöldum. Sérhver lampi er prófaður til að ganga úr skugga um að hann virki, meðan á framleiðsluferlinu stendur. í kjölfar þessa atviks hafa yfirmenn hjá IKEA tekið þá ákvörðun að láta framkvæma enn strangari prófanir. Ný herrafataverslun á Netinu Fitt-fatnaður OPNUÐ hefur verið ný herrafata- verslun á Netinu. Verslunin ber nafnið Fitt.is. Vörumar á Fitt.is em hannaðar og framleiddar á Ítalíu. Fitt.is er sérhæfð netverslun og byggir starfsemi sína á samvinnu við erlenda birgja og íslandspóst sem sér um dreifingu innanlands. Þú færð meira fyrir PENINGANA þína ? ? ? Gleraugnaverslunin SJÓNARHÓLL HAFNARFIRÐI & GLÆSIBÆ Frumkvöðull að lækkun gleraugnaverðs á íslandi í fréttatilkynningu kemur fram að verð á merkjavömnni sé því lægra en almennt gerist í hefðbundnum verslunum. Fitt-fatnaður býður upp á heima- og fyrirtækjakynningar. Á slíkum kynningum gefst við- skiptavinum kostur á að skoða vömna og fá aðstoð við að finna réttar stærðir. Ef þörf er á breyt- ingum frá stöðluðum stærðum sér Fitt.is um það. Á þjálparsíðum Fitt.is má m.a. finna leiðbeiningar um val á stærðum. Ef viðskiptavinur er ekki ánægður með vömna og ef hún passar ekki er hægt að skila/ skipta innan 14 daga frá móttöku. Ejgandi verslunarinnar er Hild- ur Ástþórsdóttir textílráðgjafí frá Hellemp Textilseminarium í Kaupmannahöfn. * WOMAN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.