Morgunblaðið - 03.12.1999, Page 71

Morgunblaðið - 03.12.1999, Page 71
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER 1999 71< Tónleikar til styrktar Hjálparstarfí kirkjunnar TVENNIR styrktartónleikar Hjálp- arstarfs kirkjunnar verða í Reykja- vík, í kvöld og á morgun, laugardag. Tónleikarnir eru liður í hátíð vegna 1000 ára afmælis kristnitöku á Is- landi. Fyrri tónleikarnir verða í Frí- kirkjunni í Reykjavík kl. 20, en þeir síðari í Dómkirkjunni á morgun, laugardag, kl. 17. A tónleikunum í kvöld koma fram Drengjakór Laugarneskirkju, Léttsveit Kvennakórs Reykjavíkur og Árnesingakórinn. Þá verður orgelleikur og almennur söngur. A tónleikunum í Dómkirkjunni koma fram Kór kórskóla Langholts- kirkju, Karlakórinn Fóstbræður, Litli kórinn, kór eldri borgara úr Neskirkju, Inga Backman og Reynir Jónasson og Skagfirska söngsveitin. Þá verður orgelleikur og almennur söngur. Enginn aðgangseyiár er á tónleik- ana en safnað verður framlögum til styi-ktar Hjálparstarfi kirkjunnar, jafnframt verða seld kerti Hjálpar- starfsins. Þá er fléttað inn í dag- skrána stuttri bæn og útskýrt hvers eðlis starfið er sem Hjálparstarf kh-kjunnar vinnur. p Jólafatnaður Mikið úrval Kjólar, toppar og léttir jakkar VEFTA - Tískuvörur Hólagarði, sími 557 2010. SPES urval af fatnaðí^ tösktcm og skartí frá Parfs Ilmvötn á Fríhafnarverðí Kynníng á I bizí sokkabtixum í dag llil { Tilkynning um almennt útboð og skráningu hlutabréfa á Verðbréfaþing Islands Hi& Svönu Ný kvenfataverslun Bjóðum upp á úrval af kvenfatnaði íflestum stærðum, undirfatnað, slæður, veski og snyrtivörur á mjög hagstæðu verði Boðið er upp á kynningar fyrir félagasamtök, vinnustaði, saumaklúbba o.fl. Verið velkomin Hiá Svönu, Kirkjulundi 13, Garðabæ, sími 565 9996 Opið frá kl. 13-18, laugardaga frá kl. 10-18, sunnudaga frá kl. 13-18. Hlutabréfasjóður Vesturlands hf. Almennt hlutafjárútboð Útboðs- og skráningarlýsing liggur frammi hjá söluaðilum og útgefanda. Útgefandi: Hlutabréfasjóður Vesturlands. Sölutímabil: 7. desember 1999 til 10. janúar 2000. Nafnverð hlutabréfanna: Allt að 300.000.000. kr. Sölugengi: Á fyrsta söludegi 1,03. Sölugengi tekur mið af verðmæti eigna félagsins á hverjum tíma og getur breyst á sölutímabilinu í takt við breyttar markaðsaðstæður. Upplýsingar um gengi má nálgast hjá söluaðilum. Söluaðilar: Sparisjóður IVIýrasýslu, Sparisjóður Ólafsvíkur og Kaupþing hf. Skráning: Hlutabréfin verða skráð á Vaxtalista VÞÍ og hefur VÞÍ samþykkt að skrá allt hlutafé Hlutabréfasjóðs Vesturlands hf. að loknu útboði, enda verði öll skilyrði skráningar uppfyllt. Skráningar er vænst í janúar 2000 ef ekki kemur til framlengingar á sölutímabili. Umsjónaraðili útboðs: Kaupþing hf. O Sparisjóður Mýrasýslu Sparisjóður Ólafsvíkur Borgarbraut 14, 310 Borgarnes Ólafsbraut 19, 355 Ólafsvík Sími 437-1208, telefax 437-1960 Sími 436-1180, telefax 436-1497 Sími 515-1500, telefax 515-1539 Kaupþing hf. Ármúla 13a, 108 Reykjavík The House of Villeroy & Boch Kringlan sími 533 1919 Fallegir vandaðir damask borðdúkar sem auðvelt er að meðhöndla. Litir kremhvítt, blátt, vínrautt, grænt, gult, drapplitað og grátt. Stærð: 150 x 220 sm..verð kr. 2.840,00 150 x 250 sm..verð kr. 3.280,00 150 x 300 sm..verð kr. 3.720,00 150 x 360 sm..verð kr. 4.160,00 150x213sm oval ..............verð kr. 3.100,00 43 x 43sm munnþurrka ..............verð kr. 220,00 Jólasöluhelgin í glerverkstæðinu Hin árlega jólasala á útlitsgölluðu gleri verður haldin í verkstæðinu helglna 4. og 5. desember. Opið: Laugardaginn 4. des. kl. 10:00-17:00 Sunnudaginn 5. des. kl. 10:00-15:00 Clerblástur, kaffi og piparkökur Allir velkomnir. rler ^ í BERGVÍK ® Víkurgrund 8-10, Kjalarnesi, 116 Reykjavík TS 566 7067 • Fax: 566 7061 AUGIYSINGADEI10 Sími: 569 1111, Bréfsími: 569 1110 Netfang: augl@mb1.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.