Morgunblaðið - 03.12.1999, Síða 71

Morgunblaðið - 03.12.1999, Síða 71
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER 1999 71< Tónleikar til styrktar Hjálparstarfí kirkjunnar TVENNIR styrktartónleikar Hjálp- arstarfs kirkjunnar verða í Reykja- vík, í kvöld og á morgun, laugardag. Tónleikarnir eru liður í hátíð vegna 1000 ára afmælis kristnitöku á Is- landi. Fyrri tónleikarnir verða í Frí- kirkjunni í Reykjavík kl. 20, en þeir síðari í Dómkirkjunni á morgun, laugardag, kl. 17. A tónleikunum í kvöld koma fram Drengjakór Laugarneskirkju, Léttsveit Kvennakórs Reykjavíkur og Árnesingakórinn. Þá verður orgelleikur og almennur söngur. A tónleikunum í Dómkirkjunni koma fram Kór kórskóla Langholts- kirkju, Karlakórinn Fóstbræður, Litli kórinn, kór eldri borgara úr Neskirkju, Inga Backman og Reynir Jónasson og Skagfirska söngsveitin. Þá verður orgelleikur og almennur söngur. Enginn aðgangseyiár er á tónleik- ana en safnað verður framlögum til styi-ktar Hjálparstarfi kirkjunnar, jafnframt verða seld kerti Hjálpar- starfsins. Þá er fléttað inn í dag- skrána stuttri bæn og útskýrt hvers eðlis starfið er sem Hjálparstarf kh-kjunnar vinnur. p Jólafatnaður Mikið úrval Kjólar, toppar og léttir jakkar VEFTA - Tískuvörur Hólagarði, sími 557 2010. SPES urval af fatnaðí^ tösktcm og skartí frá Parfs Ilmvötn á Fríhafnarverðí Kynníng á I bizí sokkabtixum í dag llil { Tilkynning um almennt útboð og skráningu hlutabréfa á Verðbréfaþing Islands Hi& Svönu Ný kvenfataverslun Bjóðum upp á úrval af kvenfatnaði íflestum stærðum, undirfatnað, slæður, veski og snyrtivörur á mjög hagstæðu verði Boðið er upp á kynningar fyrir félagasamtök, vinnustaði, saumaklúbba o.fl. Verið velkomin Hiá Svönu, Kirkjulundi 13, Garðabæ, sími 565 9996 Opið frá kl. 13-18, laugardaga frá kl. 10-18, sunnudaga frá kl. 13-18. Hlutabréfasjóður Vesturlands hf. Almennt hlutafjárútboð Útboðs- og skráningarlýsing liggur frammi hjá söluaðilum og útgefanda. Útgefandi: Hlutabréfasjóður Vesturlands. Sölutímabil: 7. desember 1999 til 10. janúar 2000. Nafnverð hlutabréfanna: Allt að 300.000.000. kr. Sölugengi: Á fyrsta söludegi 1,03. Sölugengi tekur mið af verðmæti eigna félagsins á hverjum tíma og getur breyst á sölutímabilinu í takt við breyttar markaðsaðstæður. Upplýsingar um gengi má nálgast hjá söluaðilum. Söluaðilar: Sparisjóður IVIýrasýslu, Sparisjóður Ólafsvíkur og Kaupþing hf. Skráning: Hlutabréfin verða skráð á Vaxtalista VÞÍ og hefur VÞÍ samþykkt að skrá allt hlutafé Hlutabréfasjóðs Vesturlands hf. að loknu útboði, enda verði öll skilyrði skráningar uppfyllt. Skráningar er vænst í janúar 2000 ef ekki kemur til framlengingar á sölutímabili. Umsjónaraðili útboðs: Kaupþing hf. O Sparisjóður Mýrasýslu Sparisjóður Ólafsvíkur Borgarbraut 14, 310 Borgarnes Ólafsbraut 19, 355 Ólafsvík Sími 437-1208, telefax 437-1960 Sími 436-1180, telefax 436-1497 Sími 515-1500, telefax 515-1539 Kaupþing hf. Ármúla 13a, 108 Reykjavík The House of Villeroy & Boch Kringlan sími 533 1919 Fallegir vandaðir damask borðdúkar sem auðvelt er að meðhöndla. Litir kremhvítt, blátt, vínrautt, grænt, gult, drapplitað og grátt. Stærð: 150 x 220 sm..verð kr. 2.840,00 150 x 250 sm..verð kr. 3.280,00 150 x 300 sm..verð kr. 3.720,00 150 x 360 sm..verð kr. 4.160,00 150x213sm oval ..............verð kr. 3.100,00 43 x 43sm munnþurrka ..............verð kr. 220,00 Jólasöluhelgin í glerverkstæðinu Hin árlega jólasala á útlitsgölluðu gleri verður haldin í verkstæðinu helglna 4. og 5. desember. Opið: Laugardaginn 4. des. kl. 10:00-17:00 Sunnudaginn 5. des. kl. 10:00-15:00 Clerblástur, kaffi og piparkökur Allir velkomnir. rler ^ í BERGVÍK ® Víkurgrund 8-10, Kjalarnesi, 116 Reykjavík TS 566 7067 • Fax: 566 7061 AUGIYSINGADEI10 Sími: 569 1111, Bréfsími: 569 1110 Netfang: augl@mb1.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.