Morgunblaðið - 08.01.2000, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 08.01.2000, Blaðsíða 72
MORGUNBLAÐIÐ 72 LAUGARDAGUR 8. JANÚAR 2000 t------------------------ # * r HASKOLABIO HASKOLABIO www.haskolabio.is - simjÆu m pjHtt »r,i»,i^li ^.q.i31b æ**-'~'»iÆi NÝTT OG BETRA HéHtUM §A04k Alfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 Kynngimögnuð spennumynd frá ★★★★ SVMBL ★ ★★l/2 Kvikmyndir.is kvikmynd eftir FRIÐRIK ÞÓR FRIÐRIKSSON handrit EINAR MAR GUÐMUNDSSON BYGGTÁSAMNEFNDRI SKÁLDSÖGU Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.05. ■iDiGrrw. A n i o n i o B a 'n; d e r a s The 13th Warrior Sýnd kl. 2.50, 5, 6.50, 9 og 11.10. B.i. 16. TXezan Kl. 3, 5 og 7.10. ísl. tal. Kl. 9 og 11.10. B.i. 10. Kl. 5 og 9. B.i. 16. HHDiGnAL Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.10. B.i. 16. Sýnd kl. 3, 5 og 7. jCHWAK?|Ntaa!R END OF DAYS www.samfilm.is Madonna býr gömlu lagi nýjan búning NÆSTA smáskífa Madonnu verður útgáfa hennar af hinu sígilda lagi „American Pie“ sem DonMcClean ->s£mdi og söng forðum. Breski leik- arinn Rupert Everett mun syngja bakraddir í laginu og mun það verða notað í kvikmyndinni „The Next Big Thing“ þar sem Madonna mun leika aðalhlutverk á móti Everett. „American Pje“ er um margt merkilegt lag. I textanum rekur McClean sögu bandarískrar popp- tónlistar frá þeim degi er Buddy Holly fórst í flugslysi fram að þeim tíma er vítisenglar sáu um öryggis- gæslu á tónleíkum Rolling Stones. Talsmaður Madonnu segir að út- gáfa hennar á laginu verði ekki trú þeim áhrifum þjóðlagatónlistar sem svífa yfír vötnum í útfærslu höfund- arins. Fimm ára afmæli aðdáendaklúbbs Elvis á íslandi Elvis lifír góðu lífí í Breiðholtinu í KVÖLD verður haldinn dansleikur í Þórshöll vegna fimm ára afmælis aðdáendaklúbbsins Remember Elv- is. Samkvæmt heimildum Morgun- blaðsins eru þrír aðdáendaklúbbar Elvis starfræktir hér á landi og starfsemi þeirra blómleg segja kunnugir. Að sögn Geirs Guðjónssonar, eins aðstandenda klúbbsins, verður þetta mikil hátíð þar sem fólk getur hist og minnst kóngsins. Meðal skemmti- atriða verður danssýning. Einnig mun Siggi Johnny, fyrsti rokkari Is- lands, taka lagið með Elvis Grace- land-bandinu. Aðdáendur á öllum aldri Að sögn Geirs er mikill áhugi fyrir Elvis enn þann í dag. Geir segir að Elvis-aðdáendur séu á öllum aldri - jafnvel undir tvítugu - og bendir á að þegar „Remember Elvis“- klúbburinn var stofnaður fyrir fimm árum hafi verið fullt út úr dyrum. Ekki verður skylda að mæta í Elv- is-búningi á dansleikinn, Geir segir það nægja að fólk sé snyrtilega klætt. Geir segir að það sé mikilvægt að þetta komi fram því margir haldi að það sé skylda að eiga búning til þess að komast á svona kvöld. „Bara að fólk sé snyrtilegt og gangi hægt um gleðinnar dyr.“ Sjálfur ætlar Geir að klæða sig upp í gallann sem sést á meðfylgjandi mynd. Þegar Geir er spurður að því hvað það er sem heillar við Elvis enn þann dag í dag; hvað það er sem fær mið- aldra menn til þess að safna börtum og klæðast þröngum pallíettubún- ingum svarar hann á einfaldan hátt og segir: það er aðeins einn kóngur. Lifír EIvis? Eins og títt er þegar frægt fólk gefur upp öndina hefur verið orð- rómur um að stjarnan sé ekki í Iátin - hafi einungis sviðsett dauðdaga sinn til þess að losna úr sviðsljósinu. Og margir halda því fram að Elvis lifi enn í dag. Helsti vettvangurinn fyrir þá umræðu er Netið og banda- rísk slúðurblöð. Samkvæmt heimild- um sást Elvis síðast í New York árið 1995 þar sem hann var í skrúðgöngu Morgunblaðið/Golli Það er Iangur vegxir frá ljósunum í Las Vegas til blokkar í Breiðholtinu. í tilefni af komu Jóhannesar Páls Páfa til borgarinnar. Þegar Geir er spurður hvort Elvis lifir verður hann dularfullur á svip. Hann segir þó að þeir Elvis-menn séu a.m.k..í góðu sambandi við hann. Húsið verður opnað klukkan 10 og verður Elvis minnst fram á rauða nótt. Hefst 10. januar Orville mm—m— , - Xi'ominunámskeiB: 'KRAm\ Ttoland HtiSieJ I vonna Símar 551 5103 & 552 2661 Ný plata með kónginum EINS og sést á gleðskap Elvis-vina f kvöld á EIvis Prcsley sér tryggan sess í hjörtum manna um heim allan. Ný plata með safni laga trúarlegs eðlis úr safni Elvis er að koma út næstu daga vestanhafs og ber platan nafnið „He Touched Me: The Gospel Music of Elvis Presley". Rokkarinn Elvis fæddist í Mississippi en bjó síðar í Memphis í Tennessee, en á þeim slóðum er trúarlíf f miklum blóma enda Suð- urríkin í hugum margra biblfubelti Bandaríkjanna. Á plötunni eru bestu gosp- ellög kóngsins komin á einn stað og á að fylgja út- gáfunni eftir með sölu á tveimur myndböndum sem nú þegar er byijað að selja í gegnum póstkröfu vestan- hafs. f dag verður stytt út- gáfa myndbandanna sýnd í Nashville-sjónvarpinu í minningu þess að Elvis Presley fæddist 8. janúar og hefði orðið 65 ára í dag ef hann hefði lifað. AP Þessi mynd af EIvis Presley er frá árinu 1956.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.