Morgunblaðið - 08.01.2000, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 08.01.2000, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. JANÚAR 2000 29 LISTIR Morgunblaðið/Sverrir Valdimar Haukur Hilmarsson, Claudio Rizzi og Valgerður Guðrún Guðnadóttir halda tónleika í Langholtskirkju í dag. Styrktartónleikar í Langholtskirkju VALGERÐUR Guðrún Guðnadóttir sópran og Valdimar Haukur Hilm- arsson baríton halda styrktartón- leika í Langholtskirkju í dag kl. 17, en þau stunda bæði framhaldsnám í söng við Guildhall School of Music and Drama í London. Undirleikari er Claudio Rizzi. Flutt verða söng- lög, aríur og dúettar, m.a. eftir Pergolesi, Hándel, Mozart, Don- izetti, Gounod, Schubert, Schu- mann og Sigvalda Kaldalóns. ÁRLEG úthlutun úr Listasjóði Pennans fór fram á Kaffl List á þrettándanum. Alls eru veittir þrír styrkir og nemur heildarupphæðin 700 þúsund krónum. Hildur Bjarnadóttir hlýtur 400 þúsund króna óskilyrt framlag, Hlynur Hallsson og Valgerður Guðlaugs- dóttir hljóta hvort um sig 150 þús- und og fær Penninn verk eftir þau í staðinn. AJls sótti 41 um styrk úr Lista- sjóðnum en þetta er í áttunda sinn sem styrkir eru veittir úr sjóðnum sem var stofnaður í minningu Baldvins Pálssonar Dungal, stofn- anda Pennans, og konu hans, Mar- grétar Dungal, á 60 ára starfsaf- mæli Pennans árið 1992. Stjórn Listasjóðs Pennans skipa Óskar Magnússon hrl., Þórdís Sig- urðardóttir myndlistarmaður og Gunnar B. Dungal, forstjóri Penn- ans, en í úthlutunarnefndinni eru Guðrún Einarsdóttir myndlistar- maður, fulltrúi SIM, Kristján Steingrímur Jónsson myndlistar- maður, fulltrúi Listaháskóla Is- Morgunblaðið/Sverrir Styrkþegar Pennans: Valgerður Guðlaugsdóttir, Hlynur Hallsson og Hildur Bjarnadóttir. lands, og Gunnar B. Dungal. Markmið sjóðsins er m.a. að styrkja unga og efnilega mynd- listarmenn sem sýnt hafa góðan árangur í námi og eru að taka sín fyrstu skref á listabrautinni. Uthlutað úr Lista- sjóði Pennans / } :k YNl /ÆD D! 5, Jf IL F SN ;ip TINfi ER Ein AF MÖRGU SEM SKILUR SONATA FRÁ KEPPINAUTUNUM 1.948.000 Grjótháls 1 Sími 575 1200 Söludeild 575 1280 Staðalbúnaður: Skynvædd sjálfskipting (HIVEC) sem lagar sig að aðstæðum og þínu aksturslagi, 2.01136 hestafla vél, TCS spólvörn og stöðugleikastýring, ABS hemlalæsivörn, 4 líknarbelgir, hæðarstillanleg öryggisbelti, fjarstýröar samlæsingar, þjófavörn, hljómflutningskerfi með 6 hátölurum, stillanlegir höfuðpúðar, rafknúnir hliðarspeglar, litað gler, rafknúnar rúður, samlitir stuðarar, innbyggt barnasæti meö 4 punkta öryggisbelti og margt margt fleira. HYunoni meira aföllu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.