Morgunblaðið - 08.01.2000, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
LAUGARDAGUR 8. JANÚAR 2000 7^
VEÐUR
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Norðvestlæg átt, 8-13 m/s með éljum norð-
austan til fram eftir degi, en annars hægari og
léttskýjað. Þykknar svo upp allra vestast undir
kvöldið. Frost 0 til 7 stig og kaldast í innsveitum
norðan til á landinu.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
A sunnudag lítur út fyrir að verði aðgerðalítið
veður mestallan daginn en um kvöldið hvöss
suðaustanátt sunnan- og vestanlands með
slyddu og síðan rigningu. A mánudag eru horfur
á að verði hvass útsynningur, með skúrum eða
éljum sunnan- og vestanlands en annars staðar
léttskýjað. Á þriðjudag lægir svo væntanlega. Á
miðvikudag líklega norðvestlæg átt með éljum
norðanlands og á fimmtudag er helst útlit fyrir að
verði suðlægar áttir.
Yfirlit: Lægðin suðsuðvestur aflandinu var á leið til aust-
norðausturs og fer minnkandi. Lægðin austur af landinu
hreyfist til norðnorðausturs og grynnist.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýttá 0
og siðan spásvæðistöluna.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavík -1 snjóél Amsterdam 6 þokumóða
Boiungarvik -2 snjókoma Lúxemborg 5 skýjað
Akureyri -2 snjókoma Hamborg 7 skýjað
Egilsstaðir -1 Frankfurt 7 skýjað
Kirkjubæjarkl. 0 snjóél Vín -4 frostúði
Jan Mayen -1 skýjað Algarve 14 léttskýjað
Nuuk -14 snjóél Malaga 14 léttskýjað
Narssarssuaq -11 snjókoma Las Palmas 14 rigning
Þórshöfn 6 skúr Barcelona 9 léttskýjað
Bergen 6 rigning Mallorca 14 léttskýjað
Ósló 4 skýjað Róm 12 þokumóða
Kaupmannahöfn 4 skýjað Feneyjar 7 þokumóða
Stokkhólmur 2 Winnipeg -20 heiðskírt
Helsinki 2 léttskviað Montreal 0 alskýjað
Dublin 10 alskýjað Halifax 2 snjóél á sið. klst.
Glasgow 9 rigning New York
London 11 skýjað Chicago -4 léttskýjað
París 6 alskýjað Orlando 18 alskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni.
8. janúar Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 1.13 0,7 7.27 4,0 13.43 0,6 19.42 3,7 11.08 13.33 15.58 14.59
ÍSAFJÖRÐUR 3.08 0,5 9.17 2,2 15.47 0,4 21.26 1,9 11.47 13.39 15.31 15.05
SIGLUFJÖRÐUR 5.25 0,3 11.41 1,3 17.56 0,2 11.30 13.21 15.12 14.46
DJÚPIVOGUR 4.41 2,1 10.56 0,4 16.46 1,8 22.54 1,8 10.43 13.03 15.23 14.28
Sjávarhæð miöast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælingar slands
fHwjgttttMnfrifr
Krossgáta
LÁRÉTT;
1 gerðarleg, 8 reikar, 9
pésa, 10 starf, 11 froða,
13 tómar, 15 lítils skips,
18 klöpp, 21 frost-
skemmd, 22 pjatla, 23 áv-
innur sér, 24 bundin eiði.
LÓÐRÉTT:
2 gretta, 3 skepnan, 4 rás,
5 kvenkynfruman, 6 far-
andkvilli, 7 hæðir,12 ótta,
14 reyfi, 15 gleði, 16 gæs-
arsteggur, 17 virki, 18
ferma, 19 styrkti, 20
fæða.
LAUSN Sl'ÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 hamra, 4 hamli, 7 lifur, 8 lokki, 9 sút, 11 aumt,
13 frán, 14 örlar, 15 hníf, 17 úrar, 20 smá, 22 létta, 23
metum, 24 róast, 25 nárar.
Lóðrétt: 1 halla, 2 máfum, 3 aurs, 4 holt, 5 mokar, 6 ið-
inn, 10 útlim, 12 töf, 13 frú,15 halur, 16 ístra, 18 ritur, 19
rómar, 20 satt, 21 áman.
í dag er laugardagur 8. janúar, 8.
dagur ársins 2000. Orð dagsins:
Fyrir því segi ég yður: Hvers sem
þér biðjið í bæn yðar, þá trúið, að
þér hafíð öðlast það, og yður mun
það veitast.
(Mark. 11,24.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Á
morgun koma Bakka-
foss og Lagarfoss.
Hafnarfjarðarhöfn:
Delfborg kemur á morg-
un. Markus J. fer í dag.
Mannamót
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseh
við Reykjavíkui’veg 50.
Þorrablót verður 21. j an-
úar skráning í Hraun-
seli.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni,
Ásgarði, Glæsibæ. Kaffi-
stofa opin alla virka daga
frá kl. 10-13. Matur í há-
deginu. Sunnudagur:
Félagsvist kl. 13.30.
Dansleikur kl. 20 Caprí-
Tríó leikur fyrir dansi.
Mánudagur: Brids kl. 13.
Söngvaka kl. 20.30,
stjórnandi Eiríkur Sig-
fússon, undirleik annast
Sigurbjörg Hólmgríms-
dóttir. Þriðjudagur:
Skák kl. 13. Alkort kl.
13.30. Upplýsingar á
skrifstofu félagsins í
síma 588 2111 frákl. 9.00
til 17.00.
Gerðuberg, félags-
starf. KI. 9 glerskurður,
umsjón Helga Vilmun-
dardóttir, perlusaumur
umsjón Kristín Hjalta-
dóttir. Sund- og leikfimi-
æfingar í Breiðholtslaug,
þriðjudögum kl. 11,
kennari Edda Baldurs-
dóttir. Kl. 12 hádegis-
hressing í teríu, kl. 13.
boccia, umsjón Óla
Stína, kl. 15 kaffi í teríu.
Allar upplýsingar um
starfsemina á staðnum
og í síma 575 7720.
Félag hjartasjúklinga
á Reykjavíkursvæðinu,
minnir á gönguna frá
Perlunni alla laugardaga
kl. 11. Nánari upplýsing-
ar á skrifstofu LHS frá
kl. 9-17 alla virka daga,
sími 552 5744 eða
863 2069.
Félag fráskilinna og
einstæðra. Fundur verð-
ur haldinn í kvöld kl. 21 á
Hverfisgötu 105 2. hæð
(Risið). Nýir félagar vel-
komnir.
Húmanistahreyfingin.
Kynning á starfsemi ís-
lenskra húmanista í öðr-
um löndum og þeim
verkefnum sem þar er
verið að vinna, verður á
Grettisgötu 46, laugar-
daginn 8. janúar, kl.
19.30. Allir áhugasamir
velkomnir.
Hana nú, Kópavogi.
Ganga fer frá Gjábakka
alla laugardaga kl. 10,
nýlagað molakaffi.
Göngu-Hrólfar koma í
heimsókn laugardaginn
15. janúar kl. 10 óvæntar
uppákomur.
ÍAK, íþróttafélag
aldraðra Kópavogi.
Leikfimin hefst að nýju
þriðjudaginn 11. janúar.
Kvenfélag Grensás-
sóknar. Fundur verður
mánudaginn 10. janúar
kl. 20. Spiluð verður fé-
lagsvist.
Lífeyrisdeild Lands-
sambands lögreglu-
manna. Hinn hefð-
bundni
sunnudagsfundur deild-
arinnar verður sunnu-
daginn 9. janúar. Fund-
urinn hefst kl. 10 og
verður f Félagsheimili
LR að Brautarholti 30.
Félagar, fjölmennið.
Mosfellsbær. íbúar, 60
ára og eldri, mæta í
íþróttahúsinu Varmá kl.
10 í dag. Púttkennsla.
Minningarkort
Heilaverndar. Minning-
arkort fást á eftirtöldum
stöðum: í síma 588 9220
(gíró) Holts Apóteki,
Reykjavíkur Apóteki,
Vesturbæjar Apóteki,
Hafnarfjarðarapóteki,
Keflavíkurapóteki og hjá^-
Gunnhildi Elíasdóttur,
Isafirði.
Parkinsonsamtökin.
Minningarkort Parkin-
sonsamtakanna á Islandi
eru afgreidd í síma
552 4440 og hjá Áslaugu
í síma 552 7417 og hjá
Nínu i sima 564 5304.
Minningarkort Sam-
taka sykursjúkra fást á
skrifstofu samtakanna
Tryggvagötu 26,
Reykjavfk. Opið virka'
daga frá kl. 9-13 simi
562 5605, bréfsími
562 5715.
Minningarkort ABC-
hjálparstarfs er af-
greidd á skrifstofu ABC-
hjálparstarfs í Sóltúni 3,
Reykjavík í síma
561 6117. Minningagjaf-
ir greiðast með gíróseðli
eða greiðslukorti. Allur
ágóði fer til hjálpar
nauðstöddum börnum.
Minningarkort Barna-
heilla, til stuðnings mál-
efnum barna fást af-
greidd á skrifstofa—
samtakanna á Lauga-
vegi 7 eða í síma
561 0545. Gíróþjónusta.
Barnaspítali Hrings-
ins. Upplýsingar um
minningarkort Barna-
spítalasjóðs Hringsins
fást hjá Kvenfélagi
Hringsins í síma
5514080. Kortin fást í
flestum apótekum á höf-
uðborgarsvæðinu.
Minningarkort barna-
deildar Sjúkrahúss
Reykjavfkur eru af-
greidd í síma 525 1000
gegn heimsendingu gíró-
seðils.
Minningarkort Stóra-
Laugardalssóknar,
Tálknafirði, til styrktar
kirkjubyggingarsjóði
nýrrar kirkju í Tálkna-
firði eru afgreidd í síma
456 2700.
Minningarspjöld Frí-
kirkjunnar í Hafnarfirði
fást í Bókabúð Böðvars,
Pennanum í Hafnarfirði
og Blómabúðinniv
Burkna.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1166,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.
VERÐDÆMI:
ÁÐUR NÚ
Eikar eldhúsborð +4 stólar 49.900 39.900
Sjónvarpsskápur 58.800 49.900
Sófasett 3ja + 2ja sæta 163.500 113.900
Tekk skenkur 54.600 39.900
Tekk Bnrðstnfubnrð 200x100 51.500 38.600
Tekk Bnrðstnfubnrð 160x90 41.300 29.900
Bnrðstufustnlar Reyr 10.900 7.900
Borðstofusett m/6 stólum 97.500 68.500
ehf.
SUÐURLANDSBRAUT 22
SÍMl: 553 601 I • 553 7100
f£aftoí«f
gf ýUlSUIfl VOIHtö