Morgunblaðið - 08.01.2000, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 08.01.2000, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. JANÚAR 2000 19 LANDIÐ Eyrbyggjar afhenda framfaraverðlaun í Grundarfírði Fulltrúar Guðmundar Runólfssonar hf. taka á mótið viðurkenningarskjali Eyrbyggja. Frá vinstri: Runólfur Guðmundsson, skipstjóri, Guðmundur Smári Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri, og Gísli Karel Halldórsson, formaður Eyrbyggja, hollvinasamtaka Grund- arfjarðar, sem veitti viðurkenninguna. Morgunblaðið/Hallgímur Magnússon Fulltrúar foreldrasamtakanna Grundarfirði taka á móti viðurkenningarskjali Eyrbyggja. Á myndinni eru frá vinstri: Kristín Víðisdóttir, Brynja Guðnadóttir, Ingibjörg Þórólfsdóttir, Linda Ósk Sigurðardóttir, Hildur Sæmundsdóttir og Gfsli Karel Halldórsson, formaður Eyr- byggja, hollvinasamtaka Grundarfjarðar, sem veitti viðurkenninguna. Tilveru og Guðmundi Runólfssyni veitt viður- kenning FORELDRASAMTÖKIN Tilvera og fyrirtækið Guðmundur Runólfsson hf. fengu framfaraverðlaun Eyr- byggja fyrir árið 1999. Er þetta í fyrsta skipti sem verðlaunin eru af- hent. Eyrbyggjar nefnast hollvina- samtök Grundarljarðar sem stofn- uð voru á síðasta ári. Tilgangur samtakanna er að vinna að eflingu byggðar, atvinnulffs og menningar í Grundarfirði og standa vörð um sögu starfssvæðisins. Áfhending framfaraverðlauna Eyrbyggja fór fram við athöfn í Hótel Framnesi á þrettándanum. Fram kom hjá Gísla Karel Hall- dórssyni, formanni Eyrbyggja, að stjórn samtakanna var sammála um að tveir aðilar verðskulduðu sér- staka viðurkenningu fyrir síðasta ár, foreldrasamstarfið Tilvera og fyrirtækið Guðmundur Runólfsson hf. Tilvera fær viðurkenninguna fyr- ir „það mikilvæga og uppbyggilega starf sem aðstandendur Tilveru hafa átt með unga fólkinu í Grund- arflrði“. Foreldrastarfið hefur vak- ið athygli á landsvísu og hafa hlið- stæð samtök verið stofnuð í öðrum sveitarfélögum. Viðurkenningin til Guðmundar Runólfssonar hf. er veitt fyrirtæk- inu fyrir „öfluga uppbyggingu og þátt þess í að efla atvinnulífið í Grundarfirði". Rekstur fyrirtækis- ins hefur gengið vel á undanförnum árum og vaxið ár frá ári. í lok síð- asta árs keypti fyrirtækið tvö skip og kvóta svo fyrirsjáanleg er enn meiri aukning á nýbyrjuðu ári. Kvenfélagið í Hvítársíðu stendur fyrir fjáröflun Reykholti-Fjáröflun er hafin í Borgarfirði til að styðja við fjöl- skyldu Helgu Fossberg Helga- dóttur frá Þórgautsstöðum í Hvítársíðu, en hún lést hinn 10. desember sl. eftir erfið veik- indi. Helga lætur eftir sig eigin- mann og fimm börn á aldrinum 2, 4, 6,17 og 19 ára. Eftirlifandi eiginmaður hennar hefur einn- ig átt við langvarandi heilsu- leysi að stríða og því er fjár- hagsstaða fjölskyldunnar mjög erfið. Þeir sem óska eftir að styrkja fjölskylduna geta lagt framlög inn á reikning Kvenfé- lags Hvítársíðu í Sparisjóði Mýrasýslu (1103), reiknings- númerið er 3648. Spennandi ferðakynning og skemmtun í Súlnasal, Hótel Sögu, sunnudaginn 9. janúar kl. 15:00 - 17:00 (húsið opnar kl. 14:30) Kaffi og meðlæti kr. 600, - greiðist við innganginn. og fer&okyMMÍMg Fjölbreytl og slceMiMvtileg dogskrö: # Gunnar Páll leikur og syngur og kemur gestum í sólarskap # Létt ferðakynning á ferðum Úrvals-Útsýnar til Kanaríeyja # Sigríður Hannesdóttir (Didda), skemmtanastjóri Úrvals-Fólks með gamanmál # Garðar Siggeirsson kynnir ævintýraferð til Kuala Lumpur og Bali # Magnús Jónsson, leiðsögumaður segir frá fjölbreyttum gönguferðum # Laufey Jóhannsdóttir framkvæmdastjóri Plúsferða kynnir ferðir þeirra tíl Kanaríeyja. skemmiuM? LMkkMfer&ir - vinMur |>m kaMMski fer& til KoMon? Komdu í sólina á Hótel Sögu, kynntu þér Kanaríeyjar og fleiri spennandi áfangastaði og kannski verður lukkan þér hliðholl. Lukkuferðir dregnar út: vœrV.U«terV.ríy-rtvo*ilKa«ari bo&iÚrvalsHt,ýnor. . ' irrA til Kawari rvaeritiMborgamrate i x *>S.000 UronMr livor wppkœo 7 é boði Urvals Utsywor. TVcervikMÍerbirtyrirtvotilKanar. íbo&iPlwsterba. TvŒr ^-r í a&Mppb<e&2C,*uwv bo&i Plwster&a. www.plusferdir.is Faxafeni 5, sími 568 2277 ÆMHVAL-ÚTSÝN Lágmúla 4: sími 585 4000, grænt númer: 800 6300, Kringlan: sfmi 585 4070, Hafnarfirði: sími 565 2366, Keflavík: sfmi 4211353, Akureyri: sfmi 462 5000, Selfoss: sfmi 482 1666 - og hjá umboðsmönnum um land allt. www.urvalutsyn.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.