Morgunblaðið - 15.01.2000, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.01.2000, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. JANÚAR 2000 9 FRÉTTIR Samningur undirritaður um innkaupakort fyrir ríkisstofnanir Tímamót í viðskipta- háttum hins opinbera GEIR H. Haarde fjármálaráð- herra og Ragnar Ónundarson, framkvæmdastjóri Europay Isl- and, undirrituðu á fimmtudag samning um innleiðingu á inn- kaupakortum fyrir ríkisstofnanir. Samningurinn felur í sér að Euro- pay gefur úr sérstök innkaupa- kort, sem eru kreditkort, og eru þau ætluð opinberum aðilum til að nota við smáinnkaup, sem miðast við 50 þúsund króna hámark, en heimilt verður að nota kortin í sérstökum tilfellum til stærri inn- kaupa. Tilgangur notkunar á innkaupa- kortum fyrir ríkisstofnanir er að einfalda gi'eiðsluferli reikninga, minnka umsýslukostnað við smá- innkaup og auka sýn stjórnenda yfir innkaup. Þá mun innkaupa- kortið styrkja rammasamnings- kerfi Ríkiskaupa og þannig stuðla að hagkvæmari innkaupum ríkis- ins. Áætlað er að 25-30% af öllum útgjöldum ríkisins falli undir op- inber innkaup, eða 45-55 milljarð- ar króna. Við undirritun samningsins í gær fagnaði fjármálaráðherra þeim tímamótum sem samningur- inn felur í sér með breytingum á viðskiptaháttum hjá hinu opin- bera. Hugmyndin að innkaupa- kortinu var sett í útboð á síðasta ári og hafði Europay betur í því, að sögn Geirs H. Haarde. „Það kom upp úr kafinu að þeir voru með ýmsar snjallar lausnir í sambandi við þetta nýja kort, sem þeir hafa hannað, og gerir það að verkum að upplýsingar fyrir ríkið og ríkisstofnanir aukast, yfirsýn yfir innkaupaferilinn batnar og það verður auðveldara að fylgjast með því að peningarnir fari í það sem þeir eiga að fara. Þetta er góður áfangi sem hér er að nást og mun hjálpa okkur að bæta rík- isreksturinn og nýta betur það framlag sem í hann fer." Tuttugu ár frá stofnun fyrsta kortafyrir- tækisins á íslandi Europay ísland fagnaði í gær því að 20 ár eru liðin frá stofnun þessa fyrsta kortafyrirtækis á Is- landi. Ragnar Önundarson segir að íslenski kortamarkaðurinn sé orðinn einn þróaðasti sinnar teg- undar í heiminum. Um % einka- neyslu er nú greiddur með plast- kortum hér á landi en í Vestur-Evrópu er hlutfallið 14 að jafnaði. Að meðaltali eru fjárráða Islendingar með tvö alþjóðleg greiðslukort í vasanum, debet- og kreditkort. Vegna hinnar miklu notkunar korta hér á landi segir Ragnar að á íslandi sé næst- lægsta kreditkortaþóknun söluað- ila í Vestur-Evrópu. Þá sagði hann að árið 1998 hefði Europay ísland verið með mestu veltu að meðaltali á kort af öllum kredit- kortafélögum í heiminum. www.creatine.is Morgunblaðið/Ásdís Ragnar Onundarson, framkvæmdastjóri Europay Island, og Geir H. Haar- de, fjármálaráðherra, undirrituðu í gær ásamt Júlfusi S. Ólafssyni, for- stjóra Ríkiskaupa, nýjan samning um innkaupakort fyrir ríkisstofnanir. Nýkomnir stakir skápar Borðstofusett, postulín 03 silfurborðbúnaður. Raðsreiðslur allt að 36 mánuðir. Opið mán.-fös. frá kl. 12-18, lau. kl. 11-17 og sun. kl. 13-17. Grensásvegi 14 ♦ sími 568 6076 Hef opnað lækningastofu í Læknasetrinu, Þönglabakka 6 Finnbogi Jakobsson dr.med Sérfræðingur í heila- og taugasjúkdómum Tímapantanir virka daga frá kl. 9.00-12.00 og 13.00-17.00 í síma 567 7700. Tilboðsdagar D E C O R Gjafa & Húsgagnaverslun Skólavörðustíg 12 SÍMI: 551.8110 Útsala — Útsala Enn hægt að gera góð kaup Rita TÍSKU VERSLUN Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030. Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, lau. 10-15. ÚTSALANERÍ FULLUM GANGI f- Allt að 60% afsláttur | | x § Laugavegi 4, sími 551 4473. StórúÉsala Bætum inn vörum daglega Glæsilegt úrval - Mikil verölækkun h/á. QýGnfiiMdi .............. ,tl ÍMI. Opiö virka daga l'm kl. lO.OO-lö.llll. latiganlaga l'ra kl. 10.00— 1.1.0(1. Instant Radiance N°7 L 9 Nýtt töfrakrem ■, K. ■ x Betra litlit á stundinni þynnka í ■ JÉ F jireyía öldrun Ekki vandamálið A Fæst í apdtekinu þínu Tilboðkr. 2.500 I ®assf Ryksugur Alþjóða Verslunarfélagið ehf Skipholt 5,105 Reykjavík S: 511 4100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.