Morgunblaðið - 15.01.2000, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 15.01.2000, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK LAUGARDAGUR 15. JANÚAR 2000 7^ VEÐUR Spá lcl. 12.00 í dag: * * * . 4 4 “s * 0-( ^ 25 m/s rok ^\\ 2Omls hvassviðri -----^ Í5m/s allhvass \V íOm/s kaldi \ 5 m/s gola V7* Skúrir y Slydduél Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað »% » * Snjókoma y Él 4 4 4 4 Rigning 1 Vt * Slydda Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindhraöa, heil fjööur 4 ^ er 5 metrar á sekúndu. 4 10° Hitastig Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Búist er við stormi (meira en 20 m/s) á Faxaflóa, Breiðafirði, Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra og á Miðhálendinu. Suðvestlæg átt, 13-18 m/s norðvestantil, en yfirieitt 8-13 suðaustan- og austanlands. Gengur í 18-23 m/s norðvestan- og vestanlands síð- degis, en 13-18 annars staðar. Rigning eða súld um landið vestanvert, en þurrt að mestu austanlands. Hiti 3 til 8 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Vestan- og suðvestanátt og fremur hlýtt. Víða súld eða rigning, en að mestu þurrt austanlands. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi . . tölurskv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á 0 °9 síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðir ferðast nú hratt frá Nýfundnalandi til islands. Lægð sem er við Nýfundnaland verður skammt vestur af landinu í dag. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tima °C Veður °C Veður Reykjavik 5 rigning Amsterdam 5 þokumóða Bolungarvik 6 rigning Lúxemborg 2 skýjað Akureyri 6 alskýjað Hamborg 1 mistur Egilsstaðir 4 vantar Frankfurt 3 þokumóða Kirkjubæjarkl. 0 skýjað Vin -3 þokumóða JanMayen -4 skýjað Algarve 11 skýjað Nuuk 2 súld Malaga 13 léttskýjað Narssarssuaq 3 alskýjað Las Palmas 17 alskýjað Þórshöfn 5 skýjað Barcelona 11 mistur Bergen 0 léttskýjað Mallorca 13 skýjað Ósló 0 léttskýjað Róm 11 skýjað Kaupmannahofn 0 alskýjað Feneyjar 3 þokumóða Stokkhólmur 0 vantar Winnipeg -18 heiðskírt Helsinki 0 alskviað Montreal -20 heiðskírt Dublin 4 skúr Halifax -12 snjóél Glasgow 4 léttskýjað New York -9 hálfskýjaö London 5 skýjað Chicago -9 heiðskírt Paris 4 skýjað Orlando 12 heiðskírt Byggt á upplýsingum frá Veðuretofu islands og Vegageröinnl. 15. janúar Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- deglsst. Sól- setur Tungl I suðrl REYKJAVÍK 0.05 3,3 6.13 1,3 12.32 3,3 18.57 1,2 10.54 13.35 16.17 20.31 ÍSAFJÖRÐUR 2.13 1,7 8.24 0,8 14.35 1,8 21.13 0,6 11.28 13.42 15.56 20.37 SIGLUFJÖRÐUR 4.48 1,1 10.51 0,4 17.13 1,1 23.21 0,4 11.10 13.23 15.37 20.18 DJÚPIVOGUR 3.19 0,6 9.32 1,6 15.54 0,6 22.15 1,7 10.29 13.06 15.44 20.00 Siávarhæð miöast viö meöalstórstraumsfiöru Morgunblaöiö/Sjómælinqar slands Krossgáta LÁRÉTT: 1 umhleypingasamur, 8 segir ósatt, 9 gefa fæðu, 10 ýtni, 11 jarða, 13 rækt- uð lönd, 15 hrærð, 18 gremjast, 21 títt, 22 lág, 23 duftið, 24 leika á. LÓÐRÉTT: 2 gretta, 3 rauðbrúna, 4 refsa, 5 örlagagyðja, G heilablóðfall, 7 skor- dýr,12 löður, 14 knæpa, 15 kaffibrauð, 16 rögg- samur, 17 smábýlin, 18 vinna, 19 auðugur, 20 hugleikið. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU; Lárétt: 1 helga, 4 dýfil, 7 lýsir, 8 rýmki, 9 arð, 11 aumt, 13 magi, 14 rimpa, 15 edrú, 17 rúma, 20 slæ, 22 túpan, 23 galti, 24 ranga, 25 rútan. Lóðrétt: 1 helja, 2 losum, 3 aðra, 4 dýrð, 5 fimma, 6 leifl, 10 rimil, 12 trú, 13 mar, 15 eitur, 16 ræpan, 18 útlát, 19 alinn, 20 snúa, 21 Ægir. í dag er laugardagur 15. janúar, 15. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Og friður Guðs, sem er æðri öllum skilningi, mun varðveita hjörtu yðar og hugsanir yðar í Kristi Jesú. Skipin Reykjavíkurhöfn: Laug- arnes, Nanny og Freri RE koma í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Dettifoss og Pétur Jón- asson koma í dag. Félag eldri borgara í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og við- vikaþjónusta fyrir eldri borgara, er opin alla virka daga kl. 16-18, sími 588-2120. Mannamót Bólstaðarhlíð 43. Þorra- blót verður fóstudaginn 28. janúar og hefst með borðhaldi kl. 18, salurinn opnaður kl. 17.30. Alda Ingibergsdóttir, sópran syngur. Jónína Krist- jánsdóttir les smásögu. Villi Jón og Hafmeyjam- ar syngja og stjóma fjöldasöng. í góðum gír (Ragnar Leví) leikur fyr- ir dansi. Upplýsingar og skráning í síma 568-5052. Félageldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavík- urveg 50. Skráning á þorrablótið 21. jan. stendur yfir. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði Glæsibæ. Kaffi- stofa opin alla virka daga frá kl. 10:00-13:00 . Matur í hádeginu. Sunnudagur: Félagsvist ki. 13.30. Mánudagur: Brids kl. 13.00. Söng- vaka kl. 20.30 stjórnandi Eiríkur Sigfússon undir- leik annast Sigurbjörg Hólmgrímsdóttir. Þriðjudagur: Skák kl. 13.00. Alkort kl. 13.30 Upplýsingar á skrifstofu félagsins í síma 588-2111 frákl. 9.00 til 17.00. Gjábakki, Fannborg 8. Árlegt þorrabiót eldra fólks í Kópavogi verður í Gjábakka, laugardaginn 22 .janúar Álftagerðis- bræður skemmta. Upp- (Fil.4,7.) lýsingar og skráning í síma 554-3400. Breiðfirðingafélagið. Félagsvist verður spilað sunnudaginn 16. janúar kl. 14 í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Fyrsti dag- ur í fjögurra daga keppni. Kaffiveitingar. Ailirvelkomnir. Félag hjartasjúklinga á Reykjavíkursvæðinu, minnir á gönguna frá Perlunni alla laugardaga kl. 11. Nánari upplýsing- ar á skrifstofu LHS frá kl. 9 -17 alla virka daga, sími 552-5744 eða 863- 2069. Fjallkonur, Sameiginlegi fundurinn með Kvenfé- lagi Breiðholts og Kven- félagi Seijasóknar verður þriðjudaginn 18. janúar kl. 20.30 í Safnaðarheim- ili Fella- og Hóiakirkju. ITC-deildin FÍFA Digranesvegi 12, Kópa- vogi. Fundur verður haldinn miðvikudaginn 19. janúar ki. 20.15. Gyða Steingrímsdóttir og Unnur Konráðsdóttir veita fræðslu um radd- beitingu. Allir velkomnir. Lífeyrisþegadeild SFR Þorrabiót deildarinn verður haldið laugardag- inn 22. janúar kl. 12 í fé- lagsmiðstöðinn Grettis- götu 89 4. hæð. Mörg góð skemmtiatriði Þátttaka tilkynnist í síðastalagi 21. janúar á skrifstofu SFR sími 562-9644. Húnvetningafélagið Fé- lagsvist í Húnabúð, Skeifunni 11. fimmtudag- inn kl. 20 (ATH! breyttan tíma) Kaffiveitingar. All- irvelkomnir. Félag áhugafólks um íþróttir aldraða. Leikfim- in í Bláa salnum (Laugar- dalshöll) er á þriðjud. og fimmtud. kl. 14.30. Kenn- ari Margrét Bjamadótt- ir. Allir velkomnir. ATH. leikfimin þriðjudaginn 18. janúar færist yfir á mánudaginn 17 janúar, sami tími. Heilavemd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: í síma 588- 9220(gíró) Holtsapóteki, Vesturbæjarapóteki, Hafnarfj arðarapóteki, Keflavíkurapoteki og hjá Gunnhildi Eh'asdóttur, Isafirði. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á Islandi eru afgreidd í síma 552- 4440 og hjá Áslaugu síma 552-7417 og hjá Nínu í síma 564-5304. Minningarkort ABC hjálparstarfs er afgreidd á skrifstofu ABC hjálpar- starfs að Sóltúni 3, Reykjavík í síma 561- 6117. Minningagjafir greiðast með gíróseðli eða greiðslukorti. Allur ágóði fer tii hjálpar nauð- stöddum börnum. Minningarkort Barna- heilla, til stuðnings mál- efnum bama fást af- greidd á skrifstofu samtakanna að Laugæ. vegi 7 eða í síma 56ÍV. 0545. Gíróþjónusta. Barnaspítali Hringsins. Upplýsingar um minn- ingarkort Bamaspítala- sjóðs Hringsins fást hjá Kvenfélagi Hringsins í síma 551-4080. Kortin fást í flestum apótekum á stór-Reykjavíkursvæð- inu. Minningarkort Stóra- Laugardalssóknar, ‘S— Tálknafirði til styrktar kirkjubyggingarsjóði nýrrar kirkju í Tálkna- firði eru afgreidd í síma 456-2700. Minningarspjöld Fi’íkir- kjunnar í Hafnarfirði fást í Bókabúð Böðvars, Pennanum í Hafharfirði og Blómabúðinni Burkna. Minningarkort KFUM og KFUK í Reykjavík em afgreidd á skrifstofu félagsins við Holtaveg eða í síma 588-8899. Boð- ið er upp á gíró og kredit- kortaþjónustu. Ágóði rennur til uppbyggingáf^ æskulýðsstarfs félag- anna. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innaniands. í lausasölu 150 kr. eintakið. VERÐDÆMI: ÁÐUR NÚ Eikar eldhúsborð +4 stólar 49.900 30.900 Sjónvarpsskápur 58.000 49.900 Sófasett 3ja + 2ja sæta 163.500 113.900 Tekk skenkur 54.600 39.900 Leður hægindastóll 08.700 49.800 Tekk Borðstofuborð 160x90 41.300 29.900 Borðstofustólar Reyr 10.900 7.900 Sófasett 3ja+l+1 103.400 70.900 ÉL jakmrkaðmMJ1 afýmsum vorum SUÐURLANDSBRAUT 22 SlMI: S53 6011 • 553 7100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.