Morgunblaðið - 15.01.2000, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 15.01.2000, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. JANÚAR 2000 31 NEYTENDUR Símnotendur geta nii valið milli 11 leiða til að hringja til útlanda Allt að 197% munur á verði millilandasímtala DÝRAST er að hringja úr farsíma sem skráður er hjá Tali, en þá kostar símtalið 577,50 kr. Ódýr- asta símtalið er hjá Talneti, sem notast við sk. „callback“-þjónustu í gegnum fyrirtæki í Bandaríkjun- um, en þar kostar 15 mínútna sím- tal til Bretlands 194,40. Ef einungis er horft til heimilis- síma er gjaldskráin hæst hjá Landssímanum, þar sem umrætt símtal kostar 468,32 kr. og er því 141% dýrara en hjá Talneti. Með hinum miklu breytingum sem orðið hafa á fjarskiptamark- aðnum um allan heim undanfarinn áratug hafa neytendur nú um ýms- ar þjónustuleiðir að velja. Sam- keppni hefur að sama skapi aukist, sem skilar sér í lægra verði og bættri þjónustu við neytendur. Á íslandi er nú hægt að velja um þrjár leiðir í millilandasímtöl- um, þegar hringt er í gegnum síma. I fyrsta lagi á hefðbundinn pappír, gerið örlítið flata, u.þ.b. 1 1/2 cm þykka. Bakið á hvorri hlið við 180-200 gráður í 12-15 mín. Njótið. Kóríander-pestó 100 g þurrristaðar heslihnetur. 1 stórt búnt ferskur kóríander. ________2-3 hvítlauksrif,__ Safi úr 1 /2 sítrónu, ásamt fínt rifnu hýði. Um 150 ml appelsínusafi - bestur nýkreistur. ______Salt og pipar eftir smekk.___ í matvinnsluvél er sett: Hnetur, kóríander og hvítlaukur. Maukað. Afganginum af uppskriftinni er bætt út í og blandað þar til áferðin er silkimjúk. Tilbúið! Verðmunur á 15 mín- útna símtali til Bret- lands er allt að 197% og Sigríður Dögg Auð- unsdóttir komst að því að nú geta símnotendur valið á milli ellefu leiða til þess að hringja til út- landa úr heimilissíma eða farsíma. hátt í gegnum símstöð, í öðru lagi í gegnum símstöð en með sk. „call- back“-þjónustu sem felst í því að hringt er í númer t.a.m. í Banda- ríkjunum, látið hringja einu sinni og svo lagt á. Eftir nokkrar sek- úndur hringir svo síminn, tólið er tekið upp, rödd kemur í símann sem segir þér að velja símanúmer sem óskað er. I þriðja lagi er sím- samband um Netið. Þá er ekki um að ræða „Internetsíma“ sem Net- áhugamenn hafa notað sín á milli um nokkurt skeið og talað saman með hjálp einkatölva sinna, en ekki símtækja. Hins vegar er með netsíma um að ræða símtöl milli sí- mtækja, en gagnaflutningur fer fram á Netinu. Þannig geta fyrir- tæki á Islandi sett upp símstöð í Reykjavík en notfært sér net- samskipti út úr landinu og tengt sig inn á sams konar símstöð er- lendis og talað fyrir talsvert lægra gjald en þegar um hefðbundin símtöl er að ræða. Minni gæði á símtölum um Netið Þeir sem þekkja vel til fjar- skiptamarkaðarins segja hins veg- ar að töluverður gæðamunur sé á símtölum eftir því hvort þau fara í gegnum Netið eða hefðbundna leið á milli símstöðva. Á Netinu eru upplýsingar bútaðar í sundur og sendar með nokkuð tilviljana- kenndum hætti milli staða, og því sé hljómur símtalanna annar. Því er þó spáð að sífellt minna muni bera á milli eftir því sem tækninni fleygir fram. Þau íslensku fyrirtæki sem bjóða upp á símtöl um Netið eru Landsnet og Netsíminn/Skíma og er gjaldskrá þeirra því nokkru lægri en hjá fyrirtækjunum sem bjóða upp á hefðbundna leið, en um leið verða notendur að leggja fram greiðslukortanúmer þar sem símtölin eru gjaldfærð. Miklar sviptingar eru þó á markaðinum og eru nú að hasla sér völl tvö ný fyrirtæki sem ætla að bjóða upp á símtöl milli landa einungis í gegnum símstöðvar, Frjáls fjarskipti og Íslandssími, og innheimta símreikninga á sama hátt og Landssími gerir. Frjáls fjarskipti hafa þegar tek- ið til starfa en Íslandssími mun bjóða upp á þessa þjónustu frá og með mánaðamótum febrúar/mars. Of nbakaðar rófur 2 meðalstórar rófur, afhýddar og __________skorngr í tígla,______ 6 gulrætur, skornar í strimla. 1/2 msk. Fiesta de Mexico fró Potta- ____________göldrum.____________ ____________Smósalt.____________ 3 msk. vatn + 3 msk. ólífuolía. Grænmetið er skorið niður, sett á bökunarpappír í ofnskúffu, krydd- að og bakað í ofni við u.þ.b. 200 gráður í u.þ.b. 20 mín. Sólblómaspírur Sólblómafræ með hýði - fást í gæludýrabúðum - eru sett í bleyti yfir nótt. Þau eru skoluð og vatninu hellt af þeim, þau sett í krukku með grisju yfír og látin spíra í u.þ.b. 1 1/2 sól- arhring. Gróðurmold er sett í bakka, smá þaramjöli og kalki er bætt út í en endað með mold. Spíruðum sól- blómafræjunum er nú dreift yfir - þeim er sáð frekar þétt. Yfir þau er settur svartur plastpoki sem búið er að klippa smá loftgöt á. Bakkinn er settur á dimman og hlýjan stað í 2-3 sólarhringa eða þar tO spírurnar eru u.þ.b. 2-3 cm á hæð. Plastið er tekið af og spírubakkinn settur á bjartan stað, annaðhvort undir gróðurljós eða út í glugga. Þegar þær eru orðnar 10-15 cm há- ar eru þær klipptar og þeirra notið. Dekor_ Bæjarlind 4 ♦ sími 544 4420 ÚTSÁLAN byrjar í dag og stendur til 31. janúar Komdu og gerðu reifarakaup 20-50% afsláttur Glerskápur áður 37.000 nú 29*600, Glerskápur áður 45.000 nú 36.000 Sjónvarpsskenkur áður 34t90O" nú 24.900. Litlar kommóður áður 1Á.900 nú 9.700 Hægindastóíí^ áður-45rQ00' nú 32.500 Bastsófasett áður 45.000 iú 29.250 Baststóll áður 10,900 nú 7.630 Tebar kringlóttur áður 19.900 nú 15.920 /§tórt skrifborð áður 59.000 nú 35.400 Speglar frá 8.900 ...og margt margt fleira 10% afsláttur af allri gjafavöru aðeins þessa einu helgi. Löng opnunarhelgi lau. frá kl. 10-17 ♦ sun. frá kl. 13-17 Dekor Bæjarlind 4 ♦ sími 544 4420 Húsbréf Utdráttur húsbréfa Nú hefur farið fram útdráttur húsbréfa í eftirtöldum flokkum: 4. flokki 1992 - 25. útdráttur 4. flokki 1994 - 18. útdráttur 2. flokki 1995 - 16. útdráttur 1. flokki 1998 - 7. útdráttur 2. flokki 1998 - 7. útdráttur Koma þessi bréf til innlausnar 15. mars 2000. ÖLl númerin verða birt í Lögbirtingablaðinu. Auk þess Liggja upplýsingar frammi hjá íbúðalánasjóði, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfafýrirtækjum. Ibúðalánasjóður Suðurlandsbraut 24 | 108 Reykjavík | Sími 569 6900 | Fax 569 6800 JUVcWarKei^^ Fullorðinsfræðsla í 60 ár DAG- OG KVÖLDNÁMSKEIÐ í MIÐBÆJARSKÓLA OG MJÓDD ÍSLENSKA FYRIR ÚTLENDINGA. Dag- og kvöldnámskeið. fslenska fyrir útlendinga 1.-5. flokkur (í 1. flokk er raðað eftir þjóðemi nemenda) íslenska - talflokkar fyrir útlendinga. Ritun. ERLEND TUNGUMÁL (byrjenda- og framhaldsnámskeið) Danska. Norska. Sænska. Enska. Hollenska. Þýska. Franska. ítalska. Spænska. Portúgalska. Rússneska. Kínverska. Japanska. Arabíska. Talflokkar í ensku, spænsku og ítölsku. Áhersla lögð á tjáningu daglegs máls, lesnar skáldsögur, smásögur, blaðagreinar o.s.frv. VERKLEGAR GREINAR OG MYNDLISTARNÁMSKEIÐ Fatasaumur. Skrautskrift. Postulínsmálun. Bókband. Glerlist. Prjónanámskeið. Myndpijón. Hekl. Húsgagnaviðgerðir. Skokk. Teikning og málun (vatnslitir og akrýl). Olíumálun. BÓKLEGAR GREINAR (FYRIRLESTRAR OG NÁMSHRINGIR) Rússland, saga og menning, Rússland í dag (Tamara Ilyimichna) Samskipti og sjálfsefli (Jórunn Sörensen) Frímerkjasöfnun (Sigurður H. Þorsteinsson) íslandssaga (Guðrún Halldórsdóttir) Listasaga (Þorsteinn Eggertsson) Trúarbrögð heims (Dagur Þorleifsson) Norræn goðafræði (Dagur Þorleifsson) Uppruni mannsins - framhaldsb'f (Dagur Þorleifsson) Ritlist (Elísabet Brekkan) ÖNNUR NÁMSKEIÐ Danska. Norska. Sænska. Fyrir 7-10 ára böm til að viðhalda kunnáttu í málunum. Leikiist fyrir 10-14 ára, kennari: Elísabet Brekkan. Stærðfræði - fyrir nemendur í 10. bekk grunnskóla og á framhaldsskólastigi. Nemendur mæta með eigið námsefni og fá aðstoð eftir þörfum. Fámennir hópar. Danska og íslenska 10. bekkjar - upprifjun og aðstoð Sérkennsla fyrir fullorðna sem eiga við lestrarörðugleika að etja, kennari María Hannesdóttir INNRITUN FER FRAM DAGANA 14. TIL 20. JANÚAR í MIÐBÆJARSKÓLA, FRÍKIRKJUVEGI1 KL. 9-20 OG í MJÓDD KL. 16-18 Upplýsingar í síma 551 2992. Netfang nfr@rvk.is, heimasíða: http://www.rvk.is/nfr Kennt verður í Miðbæjarskóia og í Mjödd, Þönglabakka 4 SVO LENGILÆRIR SEM LIFIR UTSALA N PIPAR OG SALT Klapparstíg 44 Sími 562 3614 [
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.